Grill og gas verð

Athvarf handlagna heimilisnördsins

Höfundur
gulligulligulli
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 22. Mar 2021 08:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Grill og gas verð

Pósturaf gulligulligulli » Lau 25. Maí 2024 16:34

Daginn, ég held að þetta eigi helst heima hér. Fann ekki álíka þráð en ég var heldur ekkert að missa mig í leitinni.

Oftar en góðu hófi gegnir þarf ég að bæta á gasið vegna grillfíknar. Mér datt í hug að gott væri að eiga svona þráð til að grípa í. Ef einhver er með fleiri linka, fann þetta t.d. ekki hjá Byko og Húsasmiðjuna

Sjálfur er ég með 10kg plast kút (stærri gerðina)

Þetta er staðan eftir 15 mínútna google:
Bauhaus 7295 kr
Gastec 7950 kr
N1 7995 kr
Heimkaup 9499 kr

https://www.bauhaus.is/gas
https://www.heimkaup.is/gaskutar
https://www.gastec.is/vorur/gasbunadur/ ... i-og-kutar
https://vefverslun.n1.is/voruflokkur/8- ... 9-gasvorur




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Grill og gas verð

Pósturaf Sinnumtveir » Lau 25. Maí 2024 18:06

gulligulligulli skrifaði:Daginn, ég held að þetta eigi helst heima hér. Fann ekki álíka þráð en ég var heldur ekkert að missa mig í leitinni.

Oftar en góðu hófi gegnir þarf ég að bæta á gasið vegna grillfíknar. Mér datt í hug að gott væri að eiga svona þráð til að grípa í. Ef einhver er með fleiri linka, fann þetta t.d. ekki hjá Byko og Húsasmiðjuna

Sjálfur er ég með 10kg plast kút (stærri gerðina)

Þetta er staðan eftir 15 mínútna google:
Bauhaus 7295 kr
Gastec 7950 kr
N1 7995 kr
Heimkaup 9499 kr

https://www.bauhaus.is/gas
https://www.heimkaup.is/gaskutar
https://www.gastec.is/vorur/gasbunadur/ ... i-og-kutar
https://vefverslun.n1.is/voruflokkur/8- ... 9-gasvorur


Öll verðin þarna eru RÁN um hábjartan dag.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Grill og gas verð

Pósturaf Moldvarpan » Lau 25. Maí 2024 18:29

Þetta er bara markaðsverðið hér á landi. Hefur tvöfaldast á 10árum.




Höfundur
gulligulligulli
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 22. Mar 2021 08:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Grill og gas verð

Pósturaf gulligulligulli » Lau 25. Maí 2024 18:46

Mikið er ég sammála, en er einhver önnur lausn? T.d. Aðrir byrgjar, aðrar stærðir á kútum?

Ég tek alltaf smá google til að borga ekki eitthvað algjört rugl fyrir gasið.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7631
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1196
Staða: Tengdur

Re: Grill og gas verð

Pósturaf rapport » Lau 25. Maí 2024 21:25

Af hverju er ekki í boði að nota metan, því er brennt bara svo það fari ekki út í andrúmsloftið.

Er þetta kannski ofur stupid spurning?

Kæmi prumpulykt af kjötinu?




raggos
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Grill og gas verð

Pósturaf raggos » Lau 25. Maí 2024 21:26

Gott sparnaðarráð er að slökkva á grillinu eftir eldun og brenna burtu leyfarnar þegar grillið er hitað upp, á lágum hita, við næstu eldun. Alltof margir sem telja sig þurfa að hafa kveikt á grillinu á fullu blasti fyrir og eftir eldun til að þrífa en eina sem næst með því er að fjarlægja alla ryðvörn sem grillið fær í fitu og olíuburði.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1574
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Grill og gas verð

Pósturaf depill » Lau 25. Maí 2024 22:16

Ég borgaði síðast 7099 fyrir áfyllingu hjá olis í bæjarlind í svona sjálfsafgreiðslu gas dæmi.

Á eftir að profa orkuna.
Síðast breytt af depill á Lau 25. Maí 2024 22:16, breytt samtals 1 sinni.




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Grill og gas verð

Pósturaf Hizzman » Lau 25. Maí 2024 22:32

get glatt ykkur með þeim upplýsingum að 10kg fylling kostar rúmar 3000kr á meginlandinu, þannig að þetta er ekki nema rúmlega 100% dýrara hér! sem er alveg þokkalega sloppið miðað við annað verðlag



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Grill og gas verð

Pósturaf Benzmann » Lau 25. Maí 2024 23:37

Ég er hættur þessu Gas rugli

Skipti yfir í Weber Pulse 2000 fyrir 3 árum.
Sé ekki eftir þeim kaupum


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Grill og gas verð

Pósturaf Moldvarpan » Sun 26. Maí 2024 11:37

Hvernig eru kútarnir? Eru þeir allir orðnir plastkútar eða eru líka stálkútarnir í notkun ennþá?




Televisionary
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Grill og gas verð

Pósturaf Televisionary » Sun 26. Maí 2024 12:18

Mér skilst að ekki sé lengur hægt að fá afgreitt nema í plastkútum. Ég fór með tvo stálkúta og ætlaði að fá áfyllingu í sveitinni (Reykholti) og þar var mér tjáð að ég yrði að skipta yfir í plast.

Moldvarpan skrifaði:Hvernig eru kútarnir? Eru þeir allir orðnir plastkútar eða eru líka stálkútarnir í notkun ennþá?




Omerta
has spoken...
Póstar: 151
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 01:49
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Grill og gas verð

Pósturaf Omerta » Sun 26. Maí 2024 13:59

Gasfélagið sér um að fylla á þetta og þeir gáfu út fyrir ca 3 árum að stál kútarnir væru á útleið. Þeir skaffa þá þó enn í einhverju takmörkuðu magni. Þetta hefur hækkað mjög mikið síðustu ár og benda olíufyrirtækin bara á afsláttakjör fyrir korthafa sem eru ekki um nema 7% fyrir þessa vöru. Kannski allra stærstu kúnnarnir séu að ná í 15%.

Hvernig eru þessi rafmagnsgrill að koma út burtséð frá sparnaði, eru menn ánægðir með þetta?



Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 263
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Tengdur

Re: Grill og gas verð

Pósturaf Bassi6 » Sun 26. Maí 2024 16:41

Moldvarpan skrifaði:Hvernig eru kútarnir? Eru þeir allir orðnir plastkútar eða eru líka stálkútarnir í notkun ennþá?


Olís er með smellugas í stálkútum allavega


Gates Free

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Grill og gas verð

Pósturaf Moldvarpan » Sun 26. Maí 2024 18:27

Hef verið að spá í Q3200 grillinu frá Weber.

Á mynd er stálkútur, plastkútarnir voru eitthvað hærri held ég, komast þeir undir grillið án vandræða?
Viðhengi
grill.jpg
grill.jpg (41.79 KiB) Skoðað 8616 sinnum




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 957
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Grill og gas verð

Pósturaf arons4 » Sun 26. Maí 2024 22:06

Moldvarpan skrifaði:Hef verið að spá í Q3200 grillinu frá Weber.

Á mynd er stálkútur, plastkútarnir voru eitthvað hærri held ég, komast þeir undir grillið án vandræða?

komast já en það er vesen, þarf að skjáskjóta honum undir.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7631
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1196
Staða: Tengdur

Re: Grill og gas verð

Pósturaf rapport » Sun 26. Maí 2024 22:21

arons4 skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Hef verið að spá í Q3200 grillinu frá Weber.

Á mynd er stálkútur, plastkútarnir voru eitthvað hærri held ég, komast þeir undir grillið án vandræða?

komast já en það er vesen, þarf að skjáskjóta honum undir.


Kæmist ekki 5kg kútur auðveldlega?




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 957
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Grill og gas verð

Pósturaf arons4 » Sun 26. Maí 2024 22:44

rapport skrifaði:
arons4 skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Hef verið að spá í Q3200 grillinu frá Weber.

Á mynd er stálkútur, plastkútarnir voru eitthvað hærri held ég, komast þeir undir grillið án vandræða?

komast já en það er vesen, þarf að skjáskjóta honum undir.


Kæmist ekki 5kg kútur auðveldlega?

Litli plastkúturinn er ekkert mál, en stóri er smá þröngur en alveg hægt samt.



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1021
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Grill og gas verð

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 27. Maí 2024 08:34

Þetta er samt bara á svona 8 mán fresti á gasgrillinu mínu, grilla allt árið, jafnvel bara 2 pylsur :money

3 brennara Genesis gæi

Pizzaofninn virðist duga endalaust samt!



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Grill og gas verð

Pósturaf Moldvarpan » Mán 27. Maí 2024 09:25

arons4 skrifaði:
rapport skrifaði:
arons4 skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Hef verið að spá í Q3200 grillinu frá Weber.

Á mynd er stálkútur, plastkútarnir voru eitthvað hærri held ég, komast þeir undir grillið án vandræða?

komast já en það er vesen, þarf að skjáskjóta honum undir.


Kæmist ekki 5kg kútur auðveldlega?

Litli plastkúturinn er ekkert mál, en stóri er smá þröngur en alveg hægt samt.


Er einmitt með stóran plastkút við gamla grillið, hugsa að ég skipti í lítinn, vill ekki hafa stóra rúllandi þarna undir.



Skjámynd

RassiPrump
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Grill og gas verð

Pósturaf RassiPrump » Mán 27. Maí 2024 09:47

Benzmann skrifaði:Ég er hættur þessu Gas rugli

Skipti yfir í Weber Pulse 2000 fyrir 3 árum.
Sé ekki eftir þeim kaupum


Hvernig er upplifunin af þessu grilli? Er sjálfur með Char Broil Big Easy og langar að fara að uppfæra grillið, er frekar heitur fyrir Pulse 2000...


CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Grill og gas verð

Pósturaf dori » Mán 27. Maí 2024 09:59

Ég keypti 11kg áfyllingu (stál smellugas kútur) í Olís í síðustu viku. Það kostaði 7890 kr.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Grill og gas verð

Pósturaf Benzmann » Þri 28. Maí 2024 08:09

RassiPrump skrifaði:
Benzmann skrifaði:Ég er hættur þessu Gas rugli

Skipti yfir í Weber Pulse 2000 fyrir 3 árum.
Sé ekki eftir þeim kaupum


Hvernig er upplifunin af þessu grilli? Er sjálfur með Char Broil Big Easy og langar að fara að uppfæra grillið, er frekar heitur fyrir Pulse 2000...


Ég er mjög ánægður með það. hægt að fínstilla hitann á því rosalega vel og mjög auðvelt að þrífa það.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit