Hvað eru batterímestu fartölvunar?


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Hvað eru batterímestu fartölvunar?

Pósturaf netkaffi » Mið 15. Maí 2024 16:07

Eða ætti ég að segja nýtir batterí best því það hefur með örrann að gera o.fl. Einhver frá Apple og hvað svo? En PC?
Hvað hefur þú keypt sem þú hefur verið sáttur með?
Síðast breytt af netkaffi á Mið 15. Maí 2024 16:23, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru batterímestu fartölvunar?

Pósturaf olihar » Mið 15. Maí 2024 20:02

Macbook með M örrunum bera höfuð og herðar yfir hinar þegar kemur að endingu á batterí.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru batterímestu fartölvunar?

Pósturaf rapport » Mið 15. Maí 2024 20:17

Hef ekki lent í vandræðum með endingu á batterý nema in the olden days, T60p vélin og svo Elitebook G3 (batterýið blés út)

Fann þetta - https://www.cnet.com/tech/computing/bes ... tops-2024/


Annars er ég er sökker fyrir Elitebook vélum (840/830), þær hafa alltaf reynst mér vel, verið með G3, G6 og G8 og núna G10.

Og "hata" Probook jafn mikið og ég elska Elitebook.

En hef líka verið með Lenovo T60p sem var gullmoli (fyrsta vinnufartölvan) og T14 sem var endalaust að frjósa og neita að boota (resetta með bréfaklemmu á botninum á vélinni) og átti stutta stund prívat T420 sem var bara of mikil sleggja fyrir mig.

Dell þá var ég með Latitude D630 stutta stund, var fín, á eina 7490 sem ég fékk í Fjölsmiðjunni fyrir skemmstu sem er mjög nice en var með 5400 frá vinnunni á sínum tíma sem móðurborðið fór í og það var að gerast í fleiri slíkum vélum.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru batterímestu fartölvunar?

Pósturaf Mossi__ » Fim 16. Maí 2024 08:42

Uppá gott batterí og hæstu afköst þá mæli ég hiklaust með Macbook ef Apple umhverfið fælir ekki frá.




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru batterímestu fartölvunar?

Pósturaf Trihard » Fim 16. Maí 2024 11:56

Samsung Galaxy Book 360, stillir á lowest performance og setur batterí á Eco mode þá ertu kominn með lappa + spjaldtölvu í einum pakka, þarft ekki að vesenast með örsmáa xquartz terminal glugga í docker umhverfi til að keyra forrit sem eru ekki aðgengileg á Epla tölvunum, það er ekki gaman að vera fastur inni í Epla ecosysteminu



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru batterímestu fartölvunar?

Pósturaf GullMoli » Fim 16. Maí 2024 12:24



Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 70
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru batterímestu fartölvunar?

Pósturaf peturthorra » Fös 17. Maí 2024 07:49

Svo eru að mæta til leiks nokkrar vélar með Snapdragon örgjörvum sem einnig er áhugavert :happy
Síðast breytt af peturthorra á Fös 17. Maí 2024 07:51, breytt samtals 1 sinni.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |