Fugla inflúenza

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fugla inflúenza

Pósturaf jonfr1900 » Þri 14. Maí 2024 00:04

Það er fólk sem er staðráðið í að smitast af fugla inflúenzu sem hefur um 52% hlutall þeirra sem deyja ef fólk smitast af þessari inflúenzu. Ef þetta fólk nær að smitast, þá getur það opnað leiðina fyrir vírusinn til þess að smita fólk án þess að eitthvað dýr komi sérstaklega við sögu. Það mundi koma af stað nýjum faraldri, sem yrði jafnvel verri en covid-19 sem var mjög slæmur faraldur (og er ennþá í gangi).

Raw milk fans plan to drink up as experts warn of high levels of H5N1 virus (Ars Technica)
Síðast breytt af zedro á Þri 14. Maí 2024 12:29, breytt samtals 2 sinnum.




Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Flugla inflúenza

Pósturaf Semboy » Þri 14. Maí 2024 00:09

Rétt fyrir kosningarnar 2024 í nóvember! Þvílík tilviljun!


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flugla inflúenza

Pósturaf GuðjónR » Þri 14. Maí 2024 09:52

Ég er svo ekki í game fyrir annan flensuáróður eftir þetta fjandans covid scam.




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Flugla inflúenza

Pósturaf mikkimás » Þri 14. Maí 2024 11:09

GuðjónR skrifaði:Ég er svo ekki í game fyrir annan flensuáróður eftir þetta fjandans covid scam.


Þú ert væntanlega búinn að vara fólkið sem drapst úr covid við því að þessi fuglaflensa sé sama meinlausa veiran?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flugla inflúenza

Pósturaf GuðjónR » Þri 14. Maí 2024 11:32

mikkimás skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er svo ekki í game fyrir annan flensuáróður eftir þetta fjandans covid scam.


Þú ert væntanlega búinn að vara fólkið sem drapst úr covid við því að þessi fuglaflensa sé sama meinlausa veiran?


Gamalt og/eða veikburða fólk deyr í stórum stíl ár hvert úr inflúensu hvort sem þú kallar hana covid eða eitthvað annað.
Viltu ekki svifta fólki mannréttindum á hverju ári þegar flensan gengur yfir?
Mynd hér að neðan til að útskýra fyrir þér þar sem þú átt erfitt með að skilja út á hvað þetta gengur.
Viðhengi
IMG_7111.jpeg
IMG_7111.jpeg (79.87 KiB) Skoðað 4099 sinnum



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Flugla inflúenza

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 14. Maí 2024 12:21

Já þeir flössuðu firmware með Covid19 á meðan, Svo eru þeir búnir að reverta í gamalt firmware og við rúllum áfram á 30-45milljón dauðsdaga einu ári



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flugla inflúenza

Pósturaf GuðjónR » Þri 14. Maí 2024 14:07

Jón Ragnar skrifaði:Já þeir flössuðu firmware með Covid19 á meðan, Svo eru þeir búnir að reverta í gamalt firmware og við rúllum áfram á 30-45milljón dauðsdaga einu ári

Nákvæmlega!
Vel orðað og það sem ég var að reyna að segja, nema þú kemst snilldarlega að orði! :megasmile




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Flugla inflúenza

Pósturaf JReykdal » Þri 14. Maí 2024 14:25

GuðjónR skrifaði:
mikkimás skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er svo ekki í game fyrir annan flensuáróður eftir þetta fjandans covid scam.


Þú ert væntanlega búinn að vara fólkið sem drapst úr covid við því að þessi fuglaflensa sé sama meinlausa veiran?


Gamalt og/eða veikburða fólk deyr í stórum stíl ár hvert úr inflúensu hvort sem þú kallar hana covid eða eitthvað annað.
Viltu ekki svifta fólki mannréttindum á hverju ári þegar flensan gengur yfir?
Mynd hér að neðan til að útskýra fyrir þér þar sem þú átt erfitt með að skilja út á hvað þetta gengur.


Hefðbundar smitleiðir fyrir flensu voru lokaðar á þessum tíma. Flensan nær ekki útbreiðslu. End of story.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 689
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Flugla inflúenza

Pósturaf Henjo » Þri 14. Maí 2024 14:45

GuðjónR skrifaði:
mikkimás skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er svo ekki í game fyrir annan flensuáróður eftir þetta fjandans covid scam.


Þú ert væntanlega búinn að vara fólkið sem drapst úr covid við því að þessi fuglaflensa sé sama meinlausa veiran?


Gamalt og/eða veikburða fólk deyr í stórum stíl ár hvert úr inflúensu hvort sem þú kallar hana covid eða eitthvað annað.
Viltu ekki svifta fólki mannréttindum á hverju ári þegar flensan gengur yfir?
Mynd hér að neðan til að útskýra fyrir þér þar sem þú átt erfitt með að skilja út á hvað þetta gengur.


Uhm... hvað gerðist aftur 2020 og 2021? Var kannski risastórar hindranir settar í stað til að koma í veg fyrir að svona hlutir smituðust milli manna. Ertu kannski að nota þetta sama plagg til að sanna að aðgerðir gegn Covid virkuðu ekki?




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Flugla inflúenza

Pósturaf JReykdal » Þri 14. Maí 2024 14:49

Henjo skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
mikkimás skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er svo ekki í game fyrir annan flensuáróður eftir þetta fjandans covid scam.


Þú ert væntanlega búinn að vara fólkið sem drapst úr covid við því að þessi fuglaflensa sé sama meinlausa veiran?


Gamalt og/eða veikburða fólk deyr í stórum stíl ár hvert úr inflúensu hvort sem þú kallar hana covid eða eitthvað annað.
Viltu ekki svifta fólki mannréttindum á hverju ári þegar flensan gengur yfir?
Mynd hér að neðan til að útskýra fyrir þér þar sem þú átt erfitt með að skilja út á hvað þetta gengur.


Uhm... hvað gerðist aftur 2020 og 2021? Var kannski risastórar hindranir settar í stað til að koma í veg fyrir að svona hlutir smituðust milli manna. Ertu kannski að nota þetta sama plagg til að sanna að aðgerðir gegn Covid virkuðu ekki?


Stærsta issueið var að flensan komst ekki af stað út af þessum lokunum, sérstaklega í Kína. Covid var þegar komið af stað.

Þessar tölur í þessari mynd meika heldur engan sens. Mikið fleiri tilfelli af flensum og covid en þetta. Held að þetta sé bara eitthvað sem boomerar hafa verið að deila á facebook.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


thorhs
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Fugla inflúenza

Pósturaf thorhs » Þri 14. Maí 2024 15:14

Exploring the drop in flu cases during the 2020–2021 season: The Italian case study https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S1047279722002460

Conclusions
Despite the reduced number of collected specimens compared to previous seasons and a slight rise in influenza vaccination rates, containment measures represent the most likely factor that helped to reduce cases in the 2020–2021 influenza season in Italy.



Skjámynd

Graven
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Reputation: 86
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Flugla inflúenza

Pósturaf Graven » Þri 14. Maí 2024 15:50

JReykdal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
mikkimás skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er svo ekki í game fyrir annan flensuáróður eftir þetta fjandans covid scam.


Þú ert væntanlega búinn að vara fólkið sem drapst úr covid við því að þessi fuglaflensa sé sama meinlausa veiran?


Gamalt og/eða veikburða fólk deyr í stórum stíl ár hvert úr inflúensu hvort sem þú kallar hana covid eða eitthvað annað.
Viltu ekki svifta fólki mannréttindum á hverju ári þegar flensan gengur yfir?
Mynd hér að neðan til að útskýra fyrir þér þar sem þú átt erfitt með að skilja út á hvað þetta gengur.


Hefðbundar smitleiðir fyrir flensu voru lokaðar á þessum tíma. Flensan nær ekki útbreiðslu. End of story.


COVID var 100% scam. Fólk sem lét sprauta sig með "tilraunalyfi" (eitri) og jafnvel börnin sín mun líklega aldrei viðurkenna hversu rangt það hafði fyrir sér.

Ekki gleyma hversu margir breyttust í Stazi útsendara og voru tilbúnir til að senda "antivaxxer" fólkið í gasklefana. Engin afsökun fyrir ógeðfeldri hegðun hjá þeim.

Í dag er búið að sanna að þetta var scam, mRNA eitrið er búið að drepa fleiri en "vírusinn" og rústa enn fleiri lífum.

Eina ástæðan fyrir því að fólk vill ekki viðurkenna þetta er að þá er það að viðurkenna að það var blekkt. En það varð að komast til Tene!!! Njótið allra heilsufarsvandamálanna ykkar til hamingju þið unnið.


Have never lost an argument. Fact.


Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Fugla inflúenza

Pósturaf Mossi__ » Þri 14. Maí 2024 16:15

Tjah.

Mæli með að kíkja yfir Kórónuveirufaraldsþráðinn til að rifja upp hver var að segja hvað hvenær.

Það er gaman að sjá hvernig álit þróast og fólk er fljótt að gleyma hvar það stóð.



Skjámynd

cmd
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fös 17. Júl 2020 21:39
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Fugla inflúenza

Pósturaf cmd » Þri 14. Maí 2024 16:15

Já það er nú aldeilis ástandið á þessum blessaða forum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fugla inflúenza

Pósturaf GuðjónR » Þri 14. Maí 2024 16:32

Mossi__ skrifaði:Tjah.

Mæli með að kíkja yfir Kórónuveirufaraldsþráðinn til að rifja upp hver var að segja hvað hvenær.

Það er gaman að sjá hvernig álit þróast og fólk er fljótt að gleyma hvar það stóð.

Það er ýmislegt búið að koma í ljós frá því að þetta byrjaði allt saman.
Og þó það nú væri að fólk skipti um skoðun þegar nýjar upplýsingar koma í ljós.
Ég hef fullan skilning á því að fólk hafi verið hrætt á þessum tíma miðað við allan hræðsluáróðurinn en að trúa því öllum árum seinna að þetta hafi verið svakaleg drepsótt og bóluefnin hafi verið hættulaus og virkað 100% og óbólusettir hafi verið hættulegir þegar fólk ætti að vita betur í ljósi tölfræði og þeirra upplýsinga sem liggja fyrir er .... well þið vitið svarið, ég vil ekki móðga neinn.

Og hvað haldiði að þessi einangrun og innilokun hafi haft mikil áhrif á efnahagskerfi heimsins. Og hvað með geðheilsu fólks og ungmenna sem voru nánast skipuð í einangrun í 1-2 ár. Svo ekki sé talað um skammtíma og svo langtíma aukaverkanir af þessum svokölluðu "bóluefnum", en nei, fólk hefur engan áhuga á því að kynna sér það því það væri að viðurkenna mistök og í mannlegu eðli er það erfitt.

Fyrir mig sem er óbólusettur og fékk covid þá var þetta bara eins og slæm flensa, en talandi um slæma flensur þá fékk ég ennþá verri flensu árið 2018, hærri hita og meiri verki og var lengur að jafna mig.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Flugla inflúenza

Pósturaf JReykdal » Þri 14. Maí 2024 16:53

Graven skrifaði:
JReykdal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
mikkimás skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er svo ekki í game fyrir annan flensuáróður eftir þetta fjandans covid scam.


Þú ert væntanlega búinn að vara fólkið sem drapst úr covid við því að þessi fuglaflensa sé sama meinlausa veiran?


Gamalt og/eða veikburða fólk deyr í stórum stíl ár hvert úr inflúensu hvort sem þú kallar hana covid eða eitthvað annað.
Viltu ekki svifta fólki mannréttindum á hverju ári þegar flensan gengur yfir?
Mynd hér að neðan til að útskýra fyrir þér þar sem þú átt erfitt með að skilja út á hvað þetta gengur.


Hefðbundar smitleiðir fyrir flensu voru lokaðar á þessum tíma. Flensan nær ekki útbreiðslu. End of story.


COVID var 100% scam. Fólk sem lét sprauta sig með "tilraunalyfi" (eitri) og jafnvel börnin sín mun líklega aldrei viðurkenna hversu rangt það hafði fyrir sér.

Ekki gleyma hversu margir breyttust í Stazi útsendara og voru tilbúnir til að senda "antivaxxer" fólkið í gasklefana. Engin afsökun fyrir ógeðfeldri hegðun hjá þeim.

Í dag er búið að sanna að þetta var scam, mRNA eitrið er búið að drepa fleiri en "vírusinn" og rústa enn fleiri lífum.

Eina ástæðan fyrir því að fólk vill ekki viðurkenna þetta er að þá er það að viðurkenna að það var blekkt. En það varð að komast til Tene!!! Njótið allra heilsufarsvandamálanna ykkar til hamingju þið unnið.


You really are a special kind of stupid aren't ya?


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Graven
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Reputation: 86
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Flugla inflúenza

Pósturaf Graven » Þri 14. Maí 2024 17:01

JReykdal skrifaði:
Graven skrifaði:
JReykdal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
mikkimás skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er svo ekki í game fyrir annan flensuáróður eftir þetta fjandans covid scam.


Þú ert væntanlega búinn að vara fólkið sem drapst úr covid við því að þessi fuglaflensa sé sama meinlausa veiran?


Gamalt og/eða veikburða fólk deyr í stórum stíl ár hvert úr inflúensu hvort sem þú kallar hana covid eða eitthvað annað.
Viltu ekki svifta fólki mannréttindum á hverju ári þegar flensan gengur yfir?
Mynd hér að neðan til að útskýra fyrir þér þar sem þú átt erfitt með að skilja út á hvað þetta gengur.


Hefðbundar smitleiðir fyrir flensu voru lokaðar á þessum tíma. Flensan nær ekki útbreiðslu. End of story.


COVID var 100% scam. Fólk sem lét sprauta sig með "tilraunalyfi" (eitri) og jafnvel börnin sín mun líklega aldrei viðurkenna hversu rangt það hafði fyrir sér.

Ekki gleyma hversu margir breyttust í Stazi útsendara og voru tilbúnir til að senda "antivaxxer" fólkið í gasklefana. Engin afsökun fyrir ógeðfeldri hegðun hjá þeim.

Í dag er búið að sanna að þetta var scam, mRNA eitrið er búið að drepa fleiri en "vírusinn" og rústa enn fleiri lífum.

Eina ástæðan fyrir því að fólk vill ekki viðurkenna þetta er að þá er það að viðurkenna að það var blekkt. En það varð að komast til Tene!!! Njótið allra heilsufarsvandamálanna ykkar til hamingju þið unnið.


You really are a special kind of stupid aren't ya?


Hvar er tilkynna takkinn? er þetta bara í lagi á þessu flotta spjallsvæði? Fara bara í manninn? Býst nú ekki við öðru í rauninni frá sumum.


Have never lost an argument. Fact.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Fugla inflúenza

Pósturaf rapport » Þri 14. Maí 2024 17:04

Markmiðið var aldrei að koma í veg fyrir að fólk smitaðist af Covid, markmiðið var að koma í veg fyrir að of margir væru fárveikir á sama tíma, svo að hægt væri að veita þeim þá þjonusu sem þeir þyrftu til að lifa sýkinguna af.

Höfum í huga að bólusettir gátu verið virkir þátttakendur í samfélaginu því að mun minniu líkur voru á að þeir þyrfti á spítalaþjónustu að halda ef þeir sýktust = ferðast og hagað sér eins og fávitar út um allt en óbólusettir sinntu sínum skyldum með því að þurfa að passa sig betur og máttu ekki ferðast og gátu eiginlega bara verið fávitar heima hjá sér.

Setjum það svo í samhengi við tölurnar, að óbólusettir voru á tímabili 5x líklgeri til að deyja ef þeir fengu covid en örugglega 50x líklegri til að verða virkilega veikir ef þeir sýktust.

Er fólk ekki að trúa tölfræðinni um dauðsföll bólusettra og óbólusettra? Þetta eru ekki eldflaugavísindi.

Mynd

p.s. fólk var hvatt til að vera veikt heima og láta pestar ganga yfir nema það yrði virkilega veikt = það útskýrir af hverju engin áhersla var lögð á að kortleggja útbreiðslu inflúensu þessi ár.

p.p.s. gleymi því ekki hvernig tilfinning var að sjá þetta video og heyra um eldri konur veikar heima með lík eiginmanna sinna í rúmminu í viku+ því innviðir Ítalíu réðu ekki einusinni við að sækja lík þeirra sem dóu. Eða um hjúkrunarheimilið í Kanada þar sem starfsfólkið veiktist og þau fáu sem gátu mætt hreinlega flúðu og skildu veika fólkið eftir því að þau gátu ekkert gert til að hjálpa þeim.

Síðast breytt af rapport á Þri 14. Maí 2024 17:04, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flugla inflúenza

Pósturaf GuðjónR » Þri 14. Maí 2024 17:06

JReykdal skrifaði:
Graven skrifaði:
JReykdal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
mikkimás skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er svo ekki í game fyrir annan flensuáróður eftir þetta fjandans covid scam.


Þú ert væntanlega búinn að vara fólkið sem drapst úr covid við því að þessi fuglaflensa sé sama meinlausa veiran?


Gamalt og/eða veikburða fólk deyr í stórum stíl ár hvert úr inflúensu hvort sem þú kallar hana covid eða eitthvað annað.
Viltu ekki svifta fólki mannréttindum á hverju ári þegar flensan gengur yfir?
Mynd hér að neðan til að útskýra fyrir þér þar sem þú átt erfitt með að skilja út á hvað þetta gengur.


Hefðbundar smitleiðir fyrir flensu voru lokaðar á þessum tíma. Flensan nær ekki útbreiðslu. End of story.


COVID var 100% scam. Fólk sem lét sprauta sig með "tilraunalyfi" (eitri) og jafnvel börnin sín mun líklega aldrei viðurkenna hversu rangt það hafði fyrir sér.

Ekki gleyma hversu margir breyttust í Stazi útsendara og voru tilbúnir til að senda "antivaxxer" fólkið í gasklefana. Engin afsökun fyrir ógeðfeldri hegðun hjá þeim.

Í dag er búið að sanna að þetta var scam, mRNA eitrið er búið að drepa fleiri en "vírusinn" og rústa enn fleiri lífum.

Eina ástæðan fyrir því að fólk vill ekki viðurkenna þetta er að þá er það að viðurkenna að það var blekkt. En það varð að komast til Tene!!! Njótið allra heilsufarsvandamálanna ykkar til hamingju þið unnið.


You really are a special kind of stupid aren't ya?

Þetta er brot á reglu 1.c) Persónuníð og órökstuddur rógburður er með öllu ólíðandi og getur leitt af sér bann af spjallborðinu.
Óþarfi að kalla fólk stupid þó það hafi aðra skoðun eða sé ekki í afneitun.



Skjámynd

Graven
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Reputation: 86
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Fugla inflúenza

Pósturaf Graven » Þri 14. Maí 2024 17:09

rapport skrifaði:Markmiðið var aldrei að koma í veg fyrir að fólk smitaðist af Covid, markmiðið var að koma í veg fyrir að of margir væru fárveikir á sama tíma, svo að hægt væri að veita þeim þá þjonusu sem þeir þyrftu til að lifa sýkinguna af.

Höfum í huga að bólusettir gátu verið virkir þátttakendur í samfélaginu því að mun minniu líkur voru á að þeir þyrfti á spítalaþjónustu að halda ef þeir sýktust = ferðast og hagað sér eins og fávitar út um allt en óbólusettir sinntu sínum skyldum með því að þurfa að passa sig betur og máttu ekki ferðast og gátu eiginlega bara verið fávitar heima hjá sér.

Setjum það svo í samhengi við tölurnar, að óbólusettir voru á tímabili 5x líklgeri til að deyja ef þeir fengu covid en örugglega 50x líklegri til að verða virkilega veikir ef þeir sýktust.

Er fólk ekki að trúa tölfræðinni um dauðsföll bólusettra og óbólusettra? Þetta eru ekki eldflaugavísindi.

Mynd

p.s. fólk var hvatt til að vera veikt heima og láta pestar ganga yfir nema það yrði virkilega veikt = það útskýrir af hverju engin áhersla var lögð á að kortleggja útbreiðslu inflúensu þessi ár.

p.p.s. gleymi því ekki hvernig tilfinning var að sjá þetta video og heyra um eldri konur veikar heima með lík eiginmanna sinna í rúmminu í viku+ því innviðir Ítalíu réðu ekki einusinni við að sækja lík þeirra sem dóu. Eða um hjúkrunarheimilið í Kanada þar sem starfsfólkið veiktist og þau fáu sem gátu mætt hreinlega flúðu og skildu veika fólkið eftir því að þau gátu ekkert gert til að hjálpa þeim.



LOL

"hér er sannleikurinn:"

----vitnar í Reuters


Have never lost an argument. Fact.


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Flugla inflúenza

Pósturaf JReykdal » Þri 14. Maí 2024 17:11

GuðjónR skrifaði:
JReykdal skrifaði:
Graven skrifaði:
JReykdal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
mikkimás skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er svo ekki í game fyrir annan flensuáróður eftir þetta fjandans covid scam.


Þú ert væntanlega búinn að vara fólkið sem drapst úr covid við því að þessi fuglaflensa sé sama meinlausa veiran?


Gamalt og/eða veikburða fólk deyr í stórum stíl ár hvert úr inflúensu hvort sem þú kallar hana covid eða eitthvað annað.
Viltu ekki svifta fólki mannréttindum á hverju ári þegar flensan gengur yfir?
Mynd hér að neðan til að útskýra fyrir þér þar sem þú átt erfitt með að skilja út á hvað þetta gengur.


Hefðbundar smitleiðir fyrir flensu voru lokaðar á þessum tíma. Flensan nær ekki útbreiðslu. End of story.


COVID var 100% scam. Fólk sem lét sprauta sig með "tilraunalyfi" (eitri) og jafnvel börnin sín mun líklega aldrei viðurkenna hversu rangt það hafði fyrir sér.

Ekki gleyma hversu margir breyttust í Stazi útsendara og voru tilbúnir til að senda "antivaxxer" fólkið í gasklefana. Engin afsökun fyrir ógeðfeldri hegðun hjá þeim.

Í dag er búið að sanna að þetta var scam, mRNA eitrið er búið að drepa fleiri en "vírusinn" og rústa enn fleiri lífum.

Eina ástæðan fyrir því að fólk vill ekki viðurkenna þetta er að þá er það að viðurkenna að það var blekkt. En það varð að komast til Tene!!! Njótið allra heilsufarsvandamálanna ykkar til hamingju þið unnið.


You really are a special kind of stupid aren't ya?

Þetta er brot á reglu 1.c) Persónuníð og órökstuddur rógburður er með öllu ólíðandi og getur leitt af sér bann af spjallborðinu.
Óþarfi að kalla fólk stupid þó það hafi aðra skoðun eða sé ekki í afneitun.


Ég var ekki að kalla einn eða neinn neitt...ég var bara að spyrja spurninga. Er það bannað? Ég er bara að taka umræðuna sko...


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Graven
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Reputation: 86
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Flugla inflúenza

Pósturaf Graven » Þri 14. Maí 2024 17:14

JReykdal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
JReykdal skrifaði:
Graven skrifaði:
JReykdal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
mikkimás skrifaði:
Þú ert væntanlega búinn að vara fólkið sem drapst úr covid við því að þessi fuglaflensa sé sama meinlausa veiran?


Gamalt og/eða veikburða fólk deyr í stórum stíl ár hvert úr inflúensu hvort sem þú kallar hana covid eða eitthvað annað.
Viltu ekki svifta fólki mannréttindum á hverju ári þegar flensan gengur yfir?
Mynd hér að neðan til að útskýra fyrir þér þar sem þú átt erfitt með að skilja út á hvað þetta gengur.


Hefðbundar smitleiðir fyrir flensu voru lokaðar á þessum tíma. Flensan nær ekki útbreiðslu. End of story.


COVID var 100% scam. Fólk sem lét sprauta sig með "tilraunalyfi" (eitri) og jafnvel börnin sín mun líklega aldrei viðurkenna hversu rangt það hafði fyrir sér.

Ekki gleyma hversu margir breyttust í Stazi útsendara og voru tilbúnir til að senda "antivaxxer" fólkið í gasklefana. Engin afsökun fyrir ógeðfeldri hegðun hjá þeim.

Í dag er búið að sanna að þetta var scam, mRNA eitrið er búið að drepa fleiri en "vírusinn" og rústa enn fleiri lífum.

Eina ástæðan fyrir því að fólk vill ekki viðurkenna þetta er að þá er það að viðurkenna að það var blekkt. En það varð að komast til Tene!!! Njótið allra heilsufarsvandamálanna ykkar til hamingju þið unnið.


You really are a special kind of stupid aren't ya?

Þetta er brot á reglu 1.c) Persónuníð og órökstuddur rógburður er með öllu ólíðandi og getur leitt af sér bann af spjallborðinu.
Óþarfi að kalla fólk stupid þó það hafi aðra skoðun eða sé ekki í afneitun.


Ég var ekki að kalla einn eða neinn neitt...ég var bara að spyrja spurninga. Er það bannað? Ég er bara að taka umræðuna sko...


Þó það sé spurningarmerki á eftir setningu þá getur sú setning verið fullyrðing, sem ég myndi túlka þannig í þessu tilfelli, en ég tilkynnti ekkert, og ég fyrirgef þér, enda er ég ekki hérna nema til að hræra uppí normies sem trúa legacy media ennþá.


Have never lost an argument. Fact.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Fugla inflúenza

Pósturaf rapport » Þri 14. Maí 2024 17:58

Graven skrifaði:
LOL

"hér er sannleikurinn:"

----vitnar í Reuters


Treystir engu og veit allt bezt... þarf ekki heimildir...

LOL




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Fugla inflúenza

Pósturaf Mossi__ » Þri 14. Maí 2024 18:04

Ég fór í fjöruferð með gaukunum mínum og ætlaði að sýna þeim hvali.

Jós sjó í fötuna en sá þar engan hval.

Hvalir eru ekki til.



Skjámynd

Graven
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Reputation: 86
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Fugla inflúenza

Pósturaf Graven » Þri 14. Maí 2024 18:29

rapport skrifaði:
Graven skrifaði:
LOL

"hér er sannleikurinn:"

----vitnar í Reuters


Treystir engu og veit allt bezt... þarf ekki heimildir...

LOL


Málið er nefninlega að ég þarf heimildir og ég veit ekki neitt fyrr en ég hef lesið mér til.
Ég veit ekki hverjum skal treysta. Þess vegna skoða ég málin frá öllum hliðum og leita að sannleikanum, þó hann sé óþægilegur.
Það virkar ekki lengur að segja bara "hey, RÚV og CNN sagði þetta og þar af leiðandi er það hinn heilagi sannleikur".
"Myndi sjónvarpið ljúga að okkur?"

Internetið er verkfæri sem ég hefði búist við að fólk á "tech forum" myndi nýta sér. En það virðist ekki vera, þið hafið aðgang að upplýsingum sem engan dreymdi um að væri mögulegt fyrir örfáum áratugum, og þið haldið áfram að treysta bara Fox og BBC og hvað þetta heitir allt saman. Það er stutt í að allt internetið verði bara eins og það sem apple notendur upplifa, eða "walled garden"


Have never lost an argument. Fact.