Fara úr 34" Ultra Wide í 2 skjái

Skjámynd

Höfundur
Fridvin
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Reputation: 1
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Fara úr 34" Ultra Wide í 2 skjái

Pósturaf Fridvin » Mán 13. Maí 2024 12:30

Jæja núna eftir nokkur ár með aðeins 1 skjá er mér farið að langa fara aftur í 2.
Er svolítið að hallast að 2x Samsung Odyssey G3 27"
Hvernig eru þið með þetta hjá ykkur sem eru með fleiri skjái er þeir allir jafnstórir eða væri fínt að hafa einn "aðal" sem væri stærri?
Ég íhugaði aðeins að hafa veggfestingu og hafa hann fyrir ofan en hugsa ég væri farin í hálsinum strax að horfa alltaf upp.


Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North


mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Fara úr 34" Ultra Wide í 2 skjái

Pósturaf mikkimás » Mán 13. Maí 2024 13:48

Flest venjulegt tölvufólk lætur sér nægja max tvo 27" skjái.

Ég er ekki venjulegur og lít ekki við minna en 2 x 32", með annan í portrait mode.

Þetta er bara af því ég get það, hef ekkert að gera við svona stóra skjái.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fara úr 34" Ultra Wide í 2 skjái

Pósturaf Gunnar » Þri 14. Maí 2024 19:40

Ég er nýfarinn úr 2x27" yfir í 49" 240hz samsung g9.
það er allgjör snilld.
Eina er að fullscreen-a þá er ekkert innbyggt til að fullscreen-a bara á hálfum skjánum heldur þarf forrit til að geta það. annars enginn bezle á milli.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Fara úr 34" Ultra Wide í 2 skjái

Pósturaf Mossi__ » Mið 15. Maí 2024 10:50

Náttúrulega bara geggjað aðsitja undir svona tölvuknúsi