Facebook gallar og villur + hægagangur
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Facebook gallar og villur + hægagangur
Það varð mjög mikið hægara í því að hlaða efni fyrir nokkrum árum eftir stóra uppfærslu á UI o.fl., þó það hafi komið margir kostir með þeirri uppfærslu. Mér fannst það svoldið skref afturábak af því það var mikið hraðara. En núna nýlega finnst mér það hafa versnað enn meira, bara fáar síður á netinu sem taka svona langan tíma að hlaða venjulegu efni inn á milli. Einhver að lenda í því sama?
Síðast breytt af netkaffi á Þri 21. Maí 2024 19:56, breytt samtals 1 sinni.
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
- Reputation: 32
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Facebook á desktop farið að vera mjög lengi að hlaðast stundum
Ég er að nota þetta, https://pi-hole.net/ virkar ágætlega, engar auglýsingar á mbl, vísir, facebook, etc. Blokkar ekki allt á youtube en nóg samt.
Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Facebook á desktop farið að vera mjög lengi að hlaðast stundum
Síðast þegar ég lenti í veseni með facebook (skrifaði eitthvað á messenger og stafirnir birtust með margra sekúndna seinkun) þá var það ad blocker sem ég þurfti að slökkva á.
Hlynur
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Tengdur
Re: Facebook á desktop farið að vera mjög lengi að hlaðast stundum
netkaffi skrifaði:Það varð mjög mikið hægara í því að hlaða efni fyrir nokkrum árum eftir stóra uppfærslu á UI o.fl., þó það hafi komið margir kostir með þeirri uppfærslu. Mér fannst það svoldið skref afturábak af því það var mikið hraðara. En núna nýlega finnst mér það hafa versnað enn meira, bara fáar síður á netinu sem taka svona langan tíma að hlaða venjulegu efni inn á milli. Einhver að lenda í því sama?
Ha? "þó það hafi komið margir kostir með þeirri uppfærslu." Ha? Ha?
Þann tíma sem ég hef verið á fb hafa allar "uppfærslur" verið, drasl og afturför.
Allar? Já, ALLAR! HVER EIN OG EINASTA. fb er uþb að verða ónothæft.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Facebook á desktop farið að vera mjög lengi að hlaðast stundum
Æji ég man reyndar ekki hvaða fídusar komu inn. Það er allavega meira security núna.
Re: Facebook á desktop farið að vera mjög lengi að hlaðast stundum
Það er tvennt sem veldur mestum hægagangi i Facebook, rugl í kökum (hreinsa) og öpp, t.d. fyrir "leiki" sem sumir eru með ógrynni af, eftir að hafa "tekið þátt" í auglýsinga herferðum fyrirtækja eða spami.
Henda því út hér, https://www.facebook.com/settings/?tab=applications
EDIT: sumt tengist login inn á aðrar síður og er betra að henda ekki út.
Henda því út hér, https://www.facebook.com/settings/?tab=applications
EDIT: sumt tengist login inn á aðrar síður og er betra að henda ekki út.
Síðast breytt af frr á Mán 13. Maí 2024 11:33, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Facebook á desktop farið að vera mjög lengi að hlaðast stundum
Þessi sniðuga viðbót hjá þeim, að fá one-time code parturinn, virkar í svona eitt af hverju 10 skiptum (n.b. þetta er ekki í gegnum SMS). Kannski af því ég er með battery-saver á í símanum, en af hverju virkar þetta stundum þá?
Síðast breytt af netkaffi á Þri 21. Maí 2024 19:57, breytt samtals 1 sinni.