Eldgosið í Fagradalsfjalli
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Gos óróinn er að verða kominn í bakgrunnsgildi og síðan er eldgosið orðið það lítið að þetta er orðið það lítið að þetta er ekkert nema smá gígur sem kemur með smá skvettur úr reglulega.
Þenslan heldur áfram og er kominn í hámark og því getur nýtt eldgos hafist hvenær sem er.
Þenslan heldur áfram og er kominn í hámark og því getur nýtt eldgos hafist hvenær sem er.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16517
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2115
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Hvað haldið þið að það sé langt í næsta gos?
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... u_tidindi/
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Sýnist vera byrjað að gjósa núna
Þetta er bara það litla sem eftir er að eldgosinu sem hófst þann 16. Mars 2024. Þegar næsta eldgos hefst, þá mun það sjást vel í nokkra klukkutíma. Þar sem þrýstingur er orðinn mjög mikill í Svartsengi.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Nýr varnargarður. Þessi er fyrir innan þann varnargarð sem er kominn upp og hraunið er að hluta til farið að flæða yfir.
Framkvæmdir hafnar við nýjan varnargarð (Rúv.is)
Framkvæmdir hafnar við nýjan varnargarð (Rúv.is)
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Hversu lengi þarf þessi varnargarða vinna að halda áfram þangað til við erum komnir umfram fjárhagslegs virði Grindavíkubæjar?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 237
- Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
- Reputation: 86
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Henjo skrifaði:Hversu lengi þarf þessi varnargarða vinna að halda áfram þangað til við erum komnir umfram fjárhagslegs virði Grindavíkubæjar?
Sá tími er löngu kominn og farinn. Fasteignir í Grindavík eru verðlausar og hafa verið í mjög langan tíma.
Have never lost an argument. Fact.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Graven skrifaði:Henjo skrifaði:Hversu lengi þarf þessi varnargarða vinna að halda áfram þangað til við erum komnir umfram fjárhagslegs virði Grindavíkubæjar?
Sá tími er löngu kominn og farinn. Fasteignir í Grindavík eru verðlausar og hafa verið í mjög langan tíma.
Já góður punktur. Man að í fyrra, þegar þeir voru fyrst að gera. Þá minnir mig að þeir voru að tala um 10 milljarðar í kostnað varnargarðana til að verja grindavík, sem var metinn á kringum 100 milljarðar. En hversu mikið er bærinn virði núna, þegar flest ef ekki öll atvinnustarfsemi er hætt og meirihluta húsa ónýtt eða illa skemmd. Tala nú ekki um alla hættuna sem fylgir því að jörðinn geti gleypt man.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Stundum þarf að horfa framhjá því hvað hlutirnir kosta, að vernda Grindavík snýst ekki bara um peninga.
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Henjo skrifaði:Graven skrifaði:Henjo skrifaði:Hversu lengi þarf þessi varnargarða vinna að halda áfram þangað til við erum komnir umfram fjárhagslegs virði Grindavíkubæjar?
Sá tími er löngu kominn og farinn. Fasteignir í Grindavík eru verðlausar og hafa verið í mjög langan tíma.
Já góður punktur. Man að í fyrra, þegar þeir voru fyrst að gera. Þá minnir mig að þeir voru að tala um 10 milljarðar í kostnað varnargarðana til að verja grindavík, sem var metinn á kringum 100 milljarðar. En hversu mikið er bærinn virði núna, þegar flest ef ekki öll atvinnustarfsemi er hætt og meirihluta húsa ónýtt eða illa skemmd. Tala nú ekki um alla hættuna sem fylgir því að jörðinn geti gleypt man.[/nquote]
Núna ertu bara að bulla.
Meirihluti húsa eru ekki skemmd né ónýt.
Mörg þjónustufyrirtæki eru í lamasessi en það helst í hendur við fjölda bæjarbúa/ferðamanna.
Fiskifyritækin eru enn að störfum í bænum, vélsmiðjan, iðnaðrmenn (smiðir,rafvirkjar,píparar ofl.) eru flest enn að vinna úr Grindavík.
Vissulega er ekki barnvænt þessa stundina og á meðan það stendur þá er takmarkaður fjöldi sem dvelur í bænum.
Ekki mála skrattann á vegginn, sérstaklega þegar þú hefur ekki hugmynd hvernig ástandið er.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Hvað framtíð Grindaríkur varðar, þá get ég alveg ímyndað mér að þetta verði heimili erlendra ríkisborgara sem eru hér í skamman tíma til að starfa ásamt öldruðum Grindvíkingum sem vilja búa þar alveg sama hvað.
Þ.e. fólk sem er ekki að fjárfesta í húsnæði hér. Íslendingar með börn vilja ekki búa þarna.
Það veltur auðvitað á því að jarðvirkni hættir og það þarf ekki lengur að hafa áhyggjur af eldgosi í bænum. Það gætu alveg komið 5 ára tímabil þar sem ekkert gerist. Jafnvel 10 ára tímabil. Eða 20 ára tímabil. Þá þarf auðvitað að nýta húsnæðið og infrastrúktúrinn sem er þarna þó það sé bara til bráðabirgða.
Þ.e. fólk sem er ekki að fjárfesta í húsnæði hér. Íslendingar með börn vilja ekki búa þarna.
Það veltur auðvitað á því að jarðvirkni hættir og það þarf ekki lengur að hafa áhyggjur af eldgosi í bænum. Það gætu alveg komið 5 ára tímabil þar sem ekkert gerist. Jafnvel 10 ára tímabil. Eða 20 ára tímabil. Þá þarf auðvitað að nýta húsnæðið og infrastrúktúrinn sem er þarna þó það sé bara til bráðabirgða.
*-*
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Eldgosinu sem hófst þann 16. Mars 2024 virðist vera að ljúka eða er lokið. Það sést bara glóð núna. Það gæti samt verið mjög stutt í næsta eldgos.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það er ekki að sjá neina virkni í gígnum núna. Eldgosinu virðist vera lokið.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
joker skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/05/09/tidni_jardskjalfta_eykst_vid_sundhnukagigarodina/
Þetta er augljósasti undanfarinn að eldgosi í Sundhnúkagígaröðinni. Þetta er langtímafyrirvari. Hvort að það verður einhver skammtímafyrirvari verður að koma í ljós.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Nýtt hættumatskort frá Veðurstofunni.
Lengd frá upphafi síðasta eldgoss.
Það eru komnir um 14 milljónir rúmmetrar af kviku í Svartsengi samkvæmt Veðurstofunni í frétt frá þeim hérna.
Lengd frá upphafi síðasta eldgoss.
Það eru komnir um 14 milljónir rúmmetrar af kviku í Svartsengi samkvæmt Veðurstofunni í frétt frá þeim hérna.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Það eru komnir um 14 milljónir rúmmetrar af kviku í Svartsengi samkvæmt Veðurstofunni
Vona að þú fáir ekki taugaáfall Jón en það eru tæplega 14 milljón búin að bætast við. Það fer aldrei nei nema brot út í hverju gosi. Áætluð heildarstaða í gær var tæplega 25 milljón.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
ragnarok skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Það eru komnir um 14 milljónir rúmmetrar af kviku í Svartsengi samkvæmt Veðurstofunni
Vona að þú fáir ekki taugaáfall Jón en það eru tæplega 14 milljón búin að bætast við. Það fer aldrei nei nema brot út í hverju gosi. Áætluð heildarstaða í gær var tæplega 25 milljón.
Erum við þá að tala um eitt stærsta gos sögunar?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
ragnarok skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Það eru komnir um 14 milljónir rúmmetrar af kviku í Svartsengi samkvæmt Veðurstofunni
Vona að þú fáir ekki taugaáfall Jón en það eru tæplega 14 milljón búin að bætast við. Það fer aldrei nei nema brot út í hverju gosi. Áætluð heildarstaða í gær var tæplega 25 milljón.
Það eru um 100 til 200 milljón rúmmetrar af kviku í Svartsengi, miðað við atburðinn þann 10. Nóvember 2023. Þannig að 25 milljónir rúmmetrar eru ekkert rosalega mikið í þessu. Svartsengi getur ennþá farið í það að gjósa öllum þessum 200 milljón rúmmetrum ef þannig aðstæður skapast í eldstöðinni.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:ragnarok skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Það eru komnir um 14 milljónir rúmmetrar af kviku í Svartsengi samkvæmt Veðurstofunni
Vona að þú fáir ekki taugaáfall Jón en það eru tæplega 14 milljón búin að bætast við. Það fer aldrei nei nema brot út í hverju gosi. Áætluð heildarstaða í gær var tæplega 25 milljón.
Erum við þá að tala um eitt stærsta gos sögunar?
Nei langt frá því, til samanburðar er rúmmálið á holuhrauni um 1,4 rúmkílómetrar en 25 milljón rúmmetrarnir í svartsengi eru aðeins 0,025 rúmkílómetrar.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
pezmann skrifaði:jardel skrifaði:ragnarok skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Það eru komnir um 14 milljónir rúmmetrar af kviku í Svartsengi samkvæmt Veðurstofunni
Vona að þú fáir ekki taugaáfall Jón en það eru tæplega 14 milljón búin að bætast við. Það fer aldrei nei nema brot út í hverju gosi. Áætluð heildarstaða í gær var tæplega 25 milljón.
Erum við þá að tala um eitt stærsta gos sögunar?
Nei langt frá því, til samanburðar er rúmmálið á holuhrauni um 1,4 rúmkílómetrar en 25 milljón rúmmetrarnir í svartsengi eru aðeins 0,025 rúmkílómetrar.
25 milljón rúmmetrar eru 25 rúmkílómetrar.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
TheAdder skrifaði:pezmann skrifaði:jardel skrifaði:ragnarok skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Það eru komnir um 14 milljónir rúmmetrar af kviku í Svartsengi samkvæmt Veðurstofunni
Vona að þú fáir ekki taugaáfall Jón en það eru tæplega 14 milljón búin að bætast við. Það fer aldrei nei nema brot út í hverju gosi. Áætluð heildarstaða í gær var tæplega 25 milljón.
Erum við þá að tala um eitt stærsta gos sögunar?
Nei langt frá því, til samanburðar er rúmmálið á holuhrauni um 1,4 rúmkílómetrar en 25 milljón rúmmetrarnir í svartsengi eru aðeins 0,025 rúmkílómetrar.
25 milljón rúmmetrar eru 25 rúmkílómetrar.
Eru 25 rúmkílómetrar ekki 25.000.000.000 rúmmetrar?
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
olihar skrifaði:TheAdder skrifaði:pezmann skrifaði:jardel skrifaði:ragnarok skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Það eru komnir um 14 milljónir rúmmetrar af kviku í Svartsengi samkvæmt Veðurstofunni
Vona að þú fáir ekki taugaáfall Jón en það eru tæplega 14 milljón búin að bætast við. Það fer aldrei nei nema brot út í hverju gosi. Áætluð heildarstaða í gær var tæplega 25 milljón.
Erum við þá að tala um eitt stærsta gos sögunar?
Nei langt frá því, til samanburðar er rúmmálið á holuhrauni um 1,4 rúmkílómetrar en 25 milljón rúmmetrarnir í svartsengi eru aðeins 0,025 rúmkílómetrar.
25 milljón rúmmetrar eru 25 rúmkílómetrar.
Eru 25 rúmkílómetrar ekki 25.000.000.000 rúmmetrar?
Nei, það eru milljón rúmmetrar í einum rúmkílómeter. Frekar counter intuitive.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo