Langar að athuga físileikann á diy verkefni.
Er með brushless mótor úr gamalli samsung þvottavél. Mótorinn sjálfur er í fullkomnu lagi.
Var að hugsa að nota hann í pússvél.
Þekkir einhver hvaða controller maður gæti notað fyrir þetta?
Væri til að að hafa controller þar sem ég gæti látið hann snúast í báðar áttir og breytt hraðanum.
Mótorinn er WDM350FGA
Controller fyrir brushless motor
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Controller fyrir brushless motor
Ef þú ætlar að nota hann í pússivél.
1. Er þessi mótor henntugur í það. Hvernig lýtur togið út í samhengi við hraða (rpm).
Ef maður pælir ekki í þessu þá verður verkefnið fubar alla leið. Og þetta verður bara eldur og brennisteinn, annaðhvort mótorinn eða drifbúnaðurinn fyrir mótorinn.
2. Controller.
Best væri að hakka þennan sem kom með þvottavélinni. Eða skilja í sundur stjórneininguna frá drifhutanum.
Drifhlutinn er líklega mest tricky í þessu, sem mér sýnist þetta vera spennustýrður sísegulmótor.
Aðal vesenið er há spenna sem þú þarft að baxa við ef þú ætlar í eitthvað custom job. Það koma háir spennutoppar sem rústa öllu generic kínadóti sem þú kaupir á aliexpress.
Síðan vantar þig nokkuð góðan AC-DC spennir.
Þig vantar eitthvað eins og arduino transistora sem ráða við að skaffa þetta háa DC spennu inná mótorinn.
Rafmagnslegur aðskilnaður með optokúplerum, til að truflanir af mótornum grilli ekki arduino fyrstu 5mínuturnar.
Ekki drepa þig á þessu.
Og síðast en ekki síst, eitthvað eins og H-brú til að víxla pólum á motornum, til að breyta snúningsáttinni.
1. Er þessi mótor henntugur í það. Hvernig lýtur togið út í samhengi við hraða (rpm).
Ef maður pælir ekki í þessu þá verður verkefnið fubar alla leið. Og þetta verður bara eldur og brennisteinn, annaðhvort mótorinn eða drifbúnaðurinn fyrir mótorinn.
2. Controller.
Best væri að hakka þennan sem kom með þvottavélinni. Eða skilja í sundur stjórneininguna frá drifhutanum.
Drifhlutinn er líklega mest tricky í þessu, sem mér sýnist þetta vera spennustýrður sísegulmótor.
Aðal vesenið er há spenna sem þú þarft að baxa við ef þú ætlar í eitthvað custom job. Það koma háir spennutoppar sem rústa öllu generic kínadóti sem þú kaupir á aliexpress.
Síðan vantar þig nokkuð góðan AC-DC spennir.
Þig vantar eitthvað eins og arduino transistora sem ráða við að skaffa þetta háa DC spennu inná mótorinn.
Rafmagnslegur aðskilnaður með optokúplerum, til að truflanir af mótornum grilli ekki arduino fyrstu 5mínuturnar.
Ekki drepa þig á þessu.
Og síðast en ekki síst, eitthvað eins og H-brú til að víxla pólum á motornum, til að breyta snúningsáttinni.
Síðast breytt af jonsig á Lau 11. Maí 2024 14:05, breytt samtals 1 sinni.
-
- has spoken...
- Póstar: 190
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 77
- Staða: Ótengdur
Re: Controller fyrir brushless motor
Ertu búinn að rífa mótorinn úr og allt sem tengist honum?
Tengjast þessir þrír vírar beint á mótorinn eða fara þeir í prentplötu?
Tengjast þessir þrír vírar beint á mótorinn eða fara þeir í prentplötu?