webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði

Pósturaf jardel » Mán 06. Maí 2024 20:36

Ég get ekki skrifað í gegnum youtube appið en webrowser virkar.
Þekkir einhver þetta? Það væri mjög gott ef ég ég fengi þraðlausa lyklaborðið til að virka með youtube app.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði

Pósturaf kornelius » Mán 06. Maí 2024 22:16

Þetta er alfarið google vandamál, bara svona illa forritaður YT client fyrir webOS
Það eru allir að lenda í þessu sama.

Sjá https://www.reddit.com/r/webos/comments ... age_in_tv/

K.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði

Pósturaf jardel » Mán 06. Maí 2024 23:14

kornelius skrifaði:Þetta er alfarið google vandamál, bara svona illa forritaður YT client fyrir webOS
Það eru allir að lenda í þessu sama.

Sjá https://www.reddit.com/r/webos/comments ... age_in_tv/

K.


Takk fyrir að gefa þér tíma til að svara mér.
Ég næ að skrifa númer 0 upp í 9 tölustafi en ekki bókstafi er það ekki skrýtið?



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði

Pósturaf kornelius » Mán 06. Maí 2024 23:59

jardel skrifaði:
kornelius skrifaði:Þetta er alfarið google vandamál, bara svona illa forritaður YT client fyrir webOS
Það eru allir að lenda í þessu sama.

Sjá https://www.reddit.com/r/webos/comments ... age_in_tv/

K.


Takk fyrir að gefa þér tíma til að svara mér.
Ég næ að skrifa númer 0 upp í 9 tölustafi en ekki bókstafi er það ekki skrýtið?


Tja, eins og segir neðsta commentinu: "Yeah sad life :( The numbers row works tho."

K.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði

Pósturaf jardel » Þri 07. Maí 2024 09:11

kornelius skrifaði:
jardel skrifaði:
kornelius skrifaði:Þetta er alfarið google vandamál, bara svona illa forritaður YT client fyrir webOS
Það eru allir að lenda í þessu sama.

Sjá https://www.reddit.com/r/webos/comments ... age_in_tv/

K.


Takk fyrir að gefa þér tíma til að svara mér.
Ég næ að skrifa númer 0 upp í 9 tölustafi en ekki bókstafi er það ekki skrýtið?


Tja, eins og segir neðsta commentinu: "Yeah sad life :( The numbers row works tho."

K.


Engin önnur ráð í dag?



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði

Pósturaf kornelius » Þri 07. Maí 2024 12:31

jardel skrifaði:
kornelius skrifaði:
jardel skrifaði:
kornelius skrifaði:Þetta er alfarið google vandamál, bara svona illa forritaður YT client fyrir webOS
Það eru allir að lenda í þessu sama.

Sjá https://www.reddit.com/r/webos/comments ... age_in_tv/

K.


Takk fyrir að gefa þér tíma til að svara mér.
Ég næ að skrifa númer 0 upp í 9 tölustafi en ekki bókstafi er það ekki skrýtið?


Tja, eins og segir neðsta commentinu: "Yeah sad life :( The numbers row works tho."

K.


Engin önnur ráð í dag?


Jújú - tengja Android Box við og þá ertu góður.

K.