Hjálp með uppfærslu á tölvu.

Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Hjálp með uppfærslu á tölvu.

Pósturaf MrSparklez » Mán 06. Maí 2024 09:37

Sælir / Sælar

Hef ekkert verið að fylgjast með tölvum og íhlutum í ca 8-9 ár, var áður mjög virkur hérna að svara nákvæmlega svona spurningum en núna vantar mig hjálp hehe.

Er í dag með:
i7 6700k
32gb DDR4
GTX 1070 8gb

Hverju mæla menn með ? Uppfæra allt eða dugar að uppfæra bara skjákort ?

Budget er allt frá 50k uppí 150k, því minna því betra.

Langar að geta spilað RDR2 í 1440p í góðum gæðum og 60-80fps, er núna í ca 45fps í alltílagi gæðum.

Takk fyrir að lesa og vonandi hjálpa :fly




TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með uppfærslu á tölvu.

Pósturaf TheAdder » Mán 06. Maí 2024 09:59

Sæll, mér sýnist að það myndi henta best að halda skjákortinu og uppfæra restinga, eins og t.d. svona (allt tekið af www.kisildalur.is)
Ryzen 5600X 1 24,500 kr.
Be Quiet! Pure Rock 2 1 7,500 kr.
ASRock B550 Phantom 1 23,500 kr.
G.Skill 2x8GB 3600Mhz 1 8,500 kr.
Be Quiet Pure Power 12 750 1 23,500 kr.
1TB Samsung 870 Evo 1 17,500 kr.
Gamemax Inifity White ATX 1 20,500 kr.
125,500 kr.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með uppfærslu á tölvu.

Pósturaf MrSparklez » Mán 06. Maí 2024 10:07

Gleymdi að taka fram að ég er með tölvukassa, aflgjafa, SSD og Noctua örgjörvakælingu.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með uppfærslu á tölvu.

Pósturaf Stutturdreki » Mán 06. Maí 2024 10:19

TheAdder skrifaði:.. G.Skill 2x8GB 3600Mhz..


Akkuru ætti hann að skipta út 32gb ddr4 fyrir 16gb ddr4?




Kull
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með uppfærslu á tölvu.

Pósturaf Kull » Mán 06. Maí 2024 10:25

TheAdder skrifaði:Sæll, mér sýnist að það myndi henta best að halda skjákortinu og uppfæra restinga


Ég myndi alltaf uppfæra skjákortið, þó það væri ekki nema 1080ti, það er mun öflugra og ættir að geta fundið eitt á svona 20-30k.




TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með uppfærslu á tölvu.

Pósturaf TheAdder » Mán 06. Maí 2024 12:16

Stutturdreki skrifaði:
TheAdder skrifaði:.. G.Skill 2x8GB 3600Mhz..


Akkuru ætti hann að skipta út 32gb ddr4 fyrir 16gb ddr4?

Fyrir 3600 Mhz minni, Ryzen örgjörvar vinna best með "sínum" hraða, 3200Mhz fyrir 3000 seríuna og 3600Mhz fyrir 5000 seríuna. Svo er líka líklegra að nota eða selja gamla settið með minni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með uppfærslu á tölvu.

Pósturaf CendenZ » Mán 06. Maí 2024 15:20

Ég myndi bara selja hana og kaupa notaða....

segjum að þú fáir 30-40-50 kall, og ert til í að henda kannski 100-150 kalli í uppfærslu þá er nú alveg fínar tölvur á því verði... erum að tala um 180-200 kall í turn
Annars uppfæra móðurborð fyrir ddr4 og örgjörva, halda í rest.. ættir að geta óskað eftir slíku hérna :happy

10 línan kom út 2016 og dugar alveg feikimörgum




TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með uppfærslu á tölvu.

Pósturaf TheAdder » Mán 06. Maí 2024 15:51

Þess vegna talaði ég um að halda 1070 kortinu, þetta er fínt budget kort í dag, ég myndi miða við að uppfæra restina, og stefna á nýtt GPU eftir á næstu tveimur árum, eftir hvernig efni og notkun þróast.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með uppfærslu á tölvu.

Pósturaf MrSparklez » Mán 06. Maí 2024 15:51

Takk allir fyrir góð svör, fékk tilboð hjá tveimur í uppfærslu sem ég mun kannski taka, ætla að skoða það í kvöld.

Velkomið að setja inn fleiri hugmyndir.

Takktakk.