Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Allt utan efnis

Höfundur
Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 374
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf Tóti » Fös 26. Apr 2024 21:40

Katrín að stökkva frá sökkvandi skipi til að bjarga sér og býður sig til forseta nei takk.
Bjarni Ben ( Falson) fær forsætið er bara að hugsa um sig og sína hvað er í gangi.
Og svo þetta nýja frumvarp að gefa Norsurum alla firði til sjókvíaeldi.
Endalaust bull
Síðast breytt af Tóti á Fös 26. Apr 2024 21:41, breytt samtals 1 sinni.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf jonfr1900 » Lau 27. Apr 2024 00:44

Spilling, græðgi og þetta venjulega. Ísland sekkur og það er bara íslendingum að kenna.




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf Trihard » Lau 27. Apr 2024 02:39

Maður smyr sig.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf Moldvarpan » Lau 27. Apr 2024 07:28

Æj þetta pólitíska karp...

Allir hafa það svo hrikalega slæmt á íslandi er það ekki? Allt sjálfstæðisflokknum að kenna er það ekki?

Sökkvandi skipi? Mig grunar að þú hlustað og horfir á :::alltof::: mikið af fréttum sem þuldar eru ofaní þig.
Þessi ríkisstjórn hefur verið óstarfhæf síðan hún var mynduð. Það hefur nákvæmlega ekkert gerst. Engin málefni sem skipta miklu máli tekin fyrir.

Ég er bara feginn að Katrín hafi sagt sig frá starfinu sínu. Hvað gerði hún ? Algjörlega ekki neitt, það mun enginn sakna hennar.

Stjórnarflokkar spillast alltaf að eitthverju leyti, þeir eru í aðstöðu til að gera góða samninga við fyrirtæki félaga sinna.
Það er bara partur af kapítalisma.

Hefur sjálfstæðisflokkurinn komið pening fyrir í sínum vösum? Já.
Er sjálfstæðisflokkurinn með lang framfærilegasta unga fólkið í pólitík? Já.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur þurft að líta í spegil síðustu ár eftir bankahrunið og mér finnst þeir vera sterkari fyrir vikið.

Þetta frumvarp um sjókvíareldi er flutt af þingmanni VG! Vinstri fucking grænir my ass.
Ekkert skárri spillingin í þeim flokki frekar en hinum.

En málið er samt að flest okkar á Íslandi lifum góðu lífi. Við kvörtum og kveinum yfir allltof miklu.


BARA ein af þessum vangaveltum OP, sem mér finnst skipta máli. Það er andskotans sjókvíareldið.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf jonsig » Lau 27. Apr 2024 08:23

Það situr alltaf í manni þegar afi sagði mér "Í gamla daga fékk fólk pening fyrir að vinna"

Held að græðgisvæðingin sé alger og eina sem hefur breyst eftir 2007 er að auðhringir eru orðnir varir um sig og fela betur eignir og völdin sín í dag.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf rapport » Lau 27. Apr 2024 09:24

Moldvarpan skrifaði:Æj þetta pólitíska karp...

Allir hafa það svo hrikalega slæmt á íslandi er það ekki? Allt sjálfstæðisflokknum að kenna er það ekki?

Sökkvandi skipi? Mig grunar að þú hlustað og horfir á :::alltof::: mikið af fréttum sem þuldar eru ofaní þig.
Þessi ríkisstjórn hefur verið óstarfhæf síðan hún var mynduð. Það hefur nákvæmlega ekkert gerst. Engin málefni sem skipta miklu máli tekin fyrir.


Útlendingalögin

Viðbrögðin við stríðinu í Palestínu

Salan á Íslandsbanka x2

Sjókvíaeldin
- Spilling í ráðuneytum og verið að útrýma laxastofninum

Vindmyllugarðarnir
- Galin nálgun að hleypa öllu af stað án þess að prófa og læra fyrst hvernig þetta reynist við íslenskar aðstæður

Covid viðbrögðin
- Segja eitt og gera annað
- Reyndu að troða pólitík í málin

Húsnæðismálin
- Skortur á húsnæði í byggingu
- Skortur á lögum um húsaleigu
- Húsnæðisbætur (hætta að niðurgreiða okurvexti og okurleigu)

Heilbrigðismálin
- Landflótti heilbrigðisstarfsfólks
- Uppbygging fór loksins afs tað en 20 árum of seint og viljinn var ekki mikill

Hvalveiðarnar
- djók case frá A-Ö

island.is og UMBRA
- Báknið vex

Velferðamálin
- Fátækum á Íslandi fjölgar skuggalega hratt



Skjámynd

RassiPrump
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf RassiPrump » Lau 27. Apr 2024 12:25

Moldvarpan skrifaði:Æj þetta pólitíska karp...

Allir hafa það svo hrikalega slæmt á íslandi er það ekki? Allt sjálfstæðisflokknum að kenna er það ekki?

En málið er samt að flest okkar á Íslandi lifum góðu lífi. Við kvörtum og kveinum yfir allltof miklu.


Já veistu ég hef aldrei verið eins ánægður á Íslandi, sérstaklega eftir að óvertryggða lánið mitt meira en tvöfaldaðist af því að ég vogaði mér að kaupa mér eign í staðinn fyrir að leigja af einhverju ógeði útí bæ sem er meira en líklega "inni" í sjálfstæðisflokknum. Fokk sjálfstæðisflokkinn og alla sjálfstæðisflokksretarða.

Edit: stafsetning.
Síðast breytt af RassiPrump á Lau 27. Apr 2024 12:26, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent

Skjámynd

rostungurinn77
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 77
Staða: Tengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf rostungurinn77 » Lau 27. Apr 2024 15:22

rapport skrifaði:
Viðbrögðin við stríðinu í Palestínu




Mesta lúxusvandamál sem örþjóð í Ballarhafi þarf að glíma við.

Að rífast um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf rapport » Lau 27. Apr 2024 15:42

rostungurinn77 skrifaði:
rapport skrifaði:
Viðbrögðin við stríðinu í Palestínu




Mesta lúxusvandamál sem örþjóð í Ballarhafi þarf að glíma við.

Að rífast um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs.


https://www.visir.is/g/20232483335d/-sa ... -budirnar-

Lúxusvandamálið er náttúrulega orðaval fréttamanna um "árásir á flóttamannabúðir"...



Skjámynd

rostungurinn77
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 77
Staða: Tengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf rostungurinn77 » Lau 27. Apr 2024 17:40

rapport skrifaði:
rostungurinn77 skrifaði:
rapport skrifaði:
Viðbrögðin við stríðinu í Palestínu




Mesta lúxusvandamál sem örþjóð í Ballarhafi þarf að glíma við.

Að rífast um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs.


https://www.visir.is/g/20232483335d/-sa ... -budirnar-

Lúxusvandamálið er náttúrulega orðaval fréttamanna um "árásir á flóttamannabúðir"...


Ef þetta er topp 10 atriði einhvers um vandamálin í íslensku þjóðfélagi þá hafa viðkomandi það helvíti gott.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf rapport » Lau 27. Apr 2024 20:08

rostungurinn77 skrifaði:
rapport skrifaði:
rostungurinn77 skrifaði:
rapport skrifaði:
Viðbrögðin við stríðinu í Palestínu




Mesta lúxusvandamál sem örþjóð í Ballarhafi þarf að glíma við.

Að rífast um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs.


https://www.visir.is/g/20232483335d/-sa ... -budirnar-

Lúxusvandamálið er náttúrulega orðaval fréttamanna um "árásir á flóttamannabúðir"...


Ef þetta er topp 10 atriði einhvers um vandamálin í íslensku þjóðfélagi þá hafa viðkomandi það helvíti gott.


Stjórnvöld og forsætisráðherra sem er svona siðblindur... einn lítill Pútín er sannarlega stórt vandamál.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf jonsig » Lau 27. Apr 2024 20:23

rapport skrifaði:Stjórnvöld og forsætisráðherra sem er svona siðblindur... einn lítill Pútín er sannarlega stórt vandamál.


Hvað er málið með ykkur kommúnistana að vera alltaf í árásum á persónur ?! Þetta var orðið þreytt fyrir tugum ára síðan. Og alveg gegnumgangandi með fólk á þínu pólitíska rófi.

Ef þetta er svona skelfilegt fólk , mynduð þið þá voga ykkur að tala svona til þeirra ? Nei.
Hinsvegar ef ykkar hugmyndafræði væri yfirgnæfandi þá væru nokkrir hérna á leiðinni í gúlagið.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf rapport » Sun 28. Apr 2024 00:04

jonsig skrifaði:
rapport skrifaði:Stjórnvöld og forsætisráðherra sem er svona siðblindur... einn lítill Pútín er sannarlega stórt vandamál.


Hvað er málið með ykkur kommúnistana að vera alltaf í árásum á persónur ?! Þetta var orðið þreytt fyrir tugum ára síðan. Og alveg gegnumgangandi með fólk á þínu pólitíska rófi.

Ef þetta er svona skelfilegt fólk , mynduð þið þá voga ykkur að tala svona til þeirra ? Nei.
Hinsvegar ef ykkar hugmyndafræði væri yfirgnæfandi þá væru nokkrir hérna á leiðinni í gúlagið.


Hvar dregur þú línuna?

The line is a dot to you...




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf JReykdal » Sun 28. Apr 2024 00:51

rapport skrifaði:
Vindmyllugarðarnir
- Galin nálgun að hleypa öllu af stað án þess að prófa og læra fyrst hvernig þetta reynist við íslenskar aðstæður



Eru ekki búnar að vera vindmyllur við Búrfell í að verða 10 ár?
Síðast breytt af JReykdal á Sun 28. Apr 2024 00:52, breytt samtals 1 sinni.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf appel » Sun 28. Apr 2024 01:23

Reynt að koma í veg fyrir Kárahnjúkavirkjun. Muniði hvernig umhverfisverndarinnar hlekkjuðu sig við vinnuvélar? Umhverfisverndarsinnar ekki frá Íslandi heldur frá Evrópu.

Komið í veg fyrir olíufund á Drekasvæðinu.

Svo er reynt að koma í veg fyrir virkjun á vindinum hérna.. og af persónulegri reynslu veit ég að það er nóg af þessum vind hérna og hann hættir aldrei, óstöðvandi óþrjútandi auðlind sem gæti líklega knúið hálfan heiminn.

Er verið að reyna halda íslendingum í fátækrafjötrum? Hverskonar bullingar stjórna þessu landi? Algjör hálfvitamennska að reyna að koma í veg fyrir orkuframleiðslu.

Vindmyllur rísa og falla með árangri. Þær sem virka standa, þær sem virka ekki falla. Engin umhverfisáhrif nema hirða upp eftir það sem virkar ekki, og græða á því sem virkar.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf rapport » Sun 28. Apr 2024 08:00

JReykdal skrifaði:
rapport skrifaði:
Vindmyllugarðarnir
- Galin nálgun að hleypa öllu af stað án þess að prófa og læra fyrst hvernig þetta reynist við íslenskar aðstæður



Eru ekki búnar að vera vindmyllur við Búrfell í að verða 10 ár?


Ég er einhvernvegin meira til í að sökkva landi undir lón því að vindmyllur á stöðugri hreyfingu eru truflandi, sérstaklega ef þær eru margar.

Get ímyndað mér að þetta skemmi cozyness, look og feel hjá fólki með bústaði í nálægð við Búrfell.

s.s. nýji "Búrfellsgarðurinn"
Síðast breytt af rapport á Sun 28. Apr 2024 08:00, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rostungurinn77
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 77
Staða: Tengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf rostungurinn77 » Sun 28. Apr 2024 08:54

rapport skrifaði:
JReykdal skrifaði:
rapport skrifaði:
Vindmyllugarðarnir
- Galin nálgun að hleypa öllu af stað án þess að prófa og læra fyrst hvernig þetta reynist við íslenskar aðstæður



Eru ekki búnar að vera vindmyllur við Búrfell í að verða 10 ár?


Ég er einhvernvegin meira til í að sökkva landi undir lón því að vindmyllur á stöðugri hreyfingu eru truflandi, sérstaklega ef þær eru margar.

Get ímyndað mér að þetta skemmi cozyness, look og feel hjá fólki með bústaði í nálægð við Búrfell.

s.s. nýji "Búrfellsgarðurinn"


:lol: :lol:



Skjámynd

Graven
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Reputation: 86
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf Graven » Sun 28. Apr 2024 14:41

rostungurinn77 skrifaði:
rapport skrifaði:
JReykdal skrifaði:
rapport skrifaði:
Vindmyllugarðarnir
- Galin nálgun að hleypa öllu af stað án þess að prófa og læra fyrst hvernig þetta reynist við íslenskar aðstæður



Eru ekki búnar að vera vindmyllur við Búrfell í að verða 10 ár?


Ég er einhvernvegin meira til í að sökkva landi undir lón því að vindmyllur á stöðugri hreyfingu eru truflandi, sérstaklega ef þær eru margar.

Get ímyndað mér að þetta skemmi cozyness, look og feel hjá fólki með bústaði í nálægð við Búrfell.

s.s. nýji "Búrfellsgarðurinn"


:lol: :lol:


Vindorka og flest önnur "græn" orka er ekkert nema pólitík og rugl, follow the money.

https://youtu.be/lL6uB1z95gA?si=ZCZqokeJy_vjsg1A


Have never lost an argument. Fact.


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf DabbiGj » Mán 29. Apr 2024 08:42

Graven skrifaði:
rostungurinn77 skrifaði:
rapport skrifaði:
JReykdal skrifaði:
rapport skrifaði:
Vindmyllugarðarnir
- Galin nálgun að hleypa öllu af stað án þess að prófa og læra fyrst hvernig þetta reynist við íslenskar aðstæður



Eru ekki búnar að vera vindmyllur við Búrfell í að verða 10 ár?


Ég er einhvernvegin meira til í að sökkva landi undir lón því að vindmyllur á stöðugri hreyfingu eru truflandi, sérstaklega ef þær eru margar.

Get ímyndað mér að þetta skemmi cozyness, look og feel hjá fólki með bústaði í nálægð við Búrfell.

s.s. nýji "Búrfellsgarðurinn"


:lol: :lol:


Vindorka og flest önnur "græn" orka er ekkert nema pólitík og rugl, follow the money.

https://youtu.be/lL6uB1z95gA?si=ZCZqokeJy_vjsg1A


Ísland er reyndar frábær staður fyrir vindorku sem myndi samtvinnast með vatnsaflsvirkjunum.

Annars er ég bara hippi sem notar sólarsellur til að framleiða rafmagn með góðum árangri.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf jonsig » Mán 29. Apr 2024 17:57

Held að margir hérna átti sig á með tíð og tíma að öll þessi púkó trúarbrögð, siðir og venjur er afrakstur þess halda samfélög sl. 200,000ár.

Með öllum þessum nýju hipp og kúl lífsviðhorfum er t.d. okkar samfélag að breytast í einhvern ómenningar dýragarð sem enginn fær ráðið við.
þar sem allir elska frelsið meðan það hentar þeim sjálfum.

En þetta er bara eðlilegur farvegur held ég, samfélög rísa og falla. Samt ekki draumastaða að vera uppi á þeim tíma þegar Vestrið á kannski 40-50ár eftir. Samt örugglega gaman fyrir aðra, eins og Austurlönd jafnvel Afríku.



Skjámynd

Graven
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Reputation: 86
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf Graven » Mán 29. Apr 2024 20:06

jonsig skrifaði:Held að margir hérna átti sig á með tíð og tíma að öll þessi púkó trúarbrögð, siðir og venjur er afrakstur þess halda samfélög sl. 200,000ár.

Með öllum þessum nýju hipp og kúl lífsviðhorfum er t.d. okkar samfélag að breytast í einhvern ómenningar dýragarð sem enginn fær ráðið við.
þar sem allir elska frelsið meðan það hentar þeim sjálfum.

En þetta er bara eðlilegur farvegur held ég, samfélög rísa og falla. Samt ekki draumastaða að vera uppi á þeim tíma þegar Vestrið á kannski 40-50ár eftir. Samt örugglega gaman fyrir aðra, eins og Austurlönd jafnvel Afríku.


Hvaðan færðu 40-50 ár? Ég held að það sé hægt að mæla það í mánuðum. Gangi ykkur vel, þeir sem skulda meira en þeir eiga eru FUCKED.


Have never lost an argument. Fact.

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf jericho » Mán 29. Apr 2024 20:30

Ég er búinn að fylgjst með þessu þjóðfélagi í 50 ár. Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt. Það eru engin prinsipp, það eru engar hugsjónir, það er ekki neitt. Það er bara tækifærismennska, valdabarátta.

Úr skýrslu Styrmis Gunnarssonar fyrir rannsóknarnefnd Alþingis 1. október 2009, bls. 1-2.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Pósturaf appel » Mán 29. Apr 2024 22:37

Hvaða rugl er þetta:

Hví má sérsveit ekki vera með "camouflage" einkennismerki sem vekja ekki of mikla athygli. Þetta er sérsveitin sem þarf að buga vopnaða árásarmenn, og hún þarf að vera með skærgult merki sem vekur athygli? Skil ekki hugsun þessa fólks sem gagnrýnir svona.

Umdeild einkennismerki lögreglunnar
Mynd
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... reglunnar/



Svo er þetta allt í hinu fínasta, að breyta umferðarljósum í einhver tákn
Will Smith hrifinn af akureyrsku hjartaljósunum
Mynd
https://www.visir.is/g/20242562028d/wil ... taljosunum

Mér finnst þetta miklu alvarlegra heldur en hvort merki lögreglunnar sé skærgult eða sé í stíl við felubúning. Umferðarljós stýra jú umferð og ef þau eru óskýr þá gæti það valdið slysum og jafnvel dauða.

Eða þá svona í kópavogi:
Screenshot 2024-04-29 224032.png
Screenshot 2024-04-29 224032.png (134.37 KiB) Skoðað 5232 sinnum



Þessi umferðarljós sem ég nefni eru í bága við 35. gr. umferðareglna:
https://www.samgongustofa.is/media/log- ... 130625.pdf
en jú alltílagi því fólki finnst þetta "sniðugt"... á ekki að fara eftir reglum? Ef yfirvöld fara ekki reglum hví á ég að fara eftir reglum?
Screenshot 2024-04-29 233318.png
Screenshot 2024-04-29 233318.png (103.54 KiB) Skoðað 5203 sinnum
Síðast breytt af appel á Mán 29. Apr 2024 23:33, breytt samtals 3 sinnum.


*-*