Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Pósturaf Moldvarpan » Þri 23. Apr 2024 22:01

Er að nota 32" Lenovo IPS skjá, sem hefur verið mjög fínn.

En er farið að langa í stærri skjá, er með massíft skrifborð sem getur höndlað stærri skjái, platan er það breið og ég sit því í fjarlægð.

Þá finnst mér þessir extra wide skjáir ekki appealing, sama með sveigna skjái.

Hvað er í boði fyrir mig?

Eina sem ég finn er Philips 43" The One skjáinn.

https://elko.is/vorur/philips-43-the-one-led-sjonvarp-2023-332006/43PUS884812
https://ht.is/philips-43-ambilight-uhd-google-smart-tv-1.html

Þessir eru afskaplega líkir, sé ekki hverju munar á þeim tveim, sjáið þið það?

Hvernig ætli að þeir séu sem tölvuskjáir? 4k 120hz

Vitiði um einhverja betri valkosti?
Síðast breytt af Moldvarpan á Þri 23. Apr 2024 22:42, breytt samtals 1 sinni.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 715
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 157
Staða: Tengdur

Re: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Pósturaf Hausinn » Mið 24. Apr 2024 07:36

42" LG C3 OLED ef veskið þolir það:
https://elko.is/vorur/lg-42-c3-evo-oled ... 42C34LAAEU



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Pósturaf Moldvarpan » Mið 24. Apr 2024 07:44

Hausinn skrifaði:42" LG C3 OLED ef veskið þolir það:
https://elko.is/vorur/lg-42-c3-evo-oled ... 42C34LAAEU


Jáá þessi er mega nice. En mér finnst fæturnir á þessum sem tölvuskjá vera soldið turnoff.

Það er ekki auðvelt að snúa honum á svona löppum, væri betra að hafa svona einn miðjufót uppá snúning.

Og það er eitthvað sem er must fyrir mig og mína notkun.




Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Pósturaf Meso » Mið 24. Apr 2024 09:37

Moldvarpan skrifaði:
Hausinn skrifaði:42" LG C3 OLED ef veskið þolir það:
https://elko.is/vorur/lg-42-c3-evo-oled ... 42C34LAAEU


Jáá þessi er mega nice. En mér finnst fæturnir á þessum sem tölvuskjá vera soldið turnoff.

Það er ekki auðvelt að snúa honum á svona löppum, væri betra að hafa svona einn miðjufót uppá snúning.

Og það er eitthvað sem er must fyrir mig og mína notkun.


Veggfesting eða borðfesting á armi?



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Pósturaf Moldvarpan » Mið 24. Apr 2024 11:24

Meso skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
Hausinn skrifaði:42" LG C3 OLED ef veskið þolir það:
https://elko.is/vorur/lg-42-c3-evo-oled ... 42C34LAAEU


Jáá þessi er mega nice. En mér finnst fæturnir á þessum sem tölvuskjá vera soldið turnoff.

Það er ekki auðvelt að snúa honum á svona löppum, væri betra að hafa svona einn miðjufót uppá snúning.

Og það er eitthvað sem er must fyrir mig og mína notkun.


Veggfesting eða borðfesting á armi?


Var ekki búinn að ákveða mig í því.

Þessi sjónvörp, hvort sem LG eða Philips tækið, eru ýmist 10kg eða 13kg

Finnst erfitt að finna flexible stand, hvort sem það er á borði eða vegg, fyrir tæki í þessum þyndgum.

Hvað mæliði með í þeim málum, held að borðfesting á armi myndi henta betur ef það er til í þessum stærðum. En ef það væri veggfesting þá þyrfti hún að geta hreyfst, sem þær eru oftast ekki. Mestmegnis stationary festingar.




Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Pósturaf Meso » Mið 24. Apr 2024 12:30

Moldvarpan skrifaði:
Meso skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
Hausinn skrifaði:42" LG C3 OLED ef veskið þolir það:
https://elko.is/vorur/lg-42-c3-evo-oled ... 42C34LAAEU


Jáá þessi er mega nice. En mér finnst fæturnir á þessum sem tölvuskjá vera soldið turnoff.

Það er ekki auðvelt að snúa honum á svona löppum, væri betra að hafa svona einn miðjufót uppá snúning.

Og það er eitthvað sem er must fyrir mig og mína notkun.


Veggfesting eða borðfesting á armi?


Var ekki búinn að ákveða mig í því.

Þessi sjónvörp, hvort sem LG eða Philips tækið, eru ýmist 10kg eða 13kg

Finnst erfitt að finna flexible stand, hvort sem það er á borði eða vegg, fyrir tæki í þessum þyndgum.

Hvað mæliði með í þeim málum, held að borðfesting á armi myndi henta betur ef það er til í þessum stærðum. En ef það væri veggfesting þá þyrfti hún að geta hreyfst, sem þær eru oftast ekki. Mestmegnis stationary festingar.


Ég er með veggfestingu með armi sem ég get hreyft í allar áttir og snúið skjánum, en ekki viss um að hún beri 10kg+



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Pósturaf Moldvarpan » Fim 25. Apr 2024 14:16

Hausinn skrifaði:42" LG C3 OLED ef veskið þolir það:
https://elko.is/vorur/lg-42-c3-evo-oled ... 42C34LAAEU


Gerði mér ferð í dag í Elko að skoða þessi tæki hlið við hlið. Djöfull er þessi OLED tæki hjá LG með geggjaða mynd.

Ætla að taka þetta tæki, SOLD! :D Takk fyrir ábendinguna.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Pósturaf Moldvarpan » Fim 25. Apr 2024 17:29

Er mikill munur að panta þetta utan frá? Hvar er besti díllinn?

https://www.amazon.com/ASUS-Swift-Gaming-Monitor-PG42UQ/dp/B0BBSV1LK5?th=1

Eða ætti ég kannski frekar að skoða eitthvað svona? Væri þessi mikið betri en LG ?
Síðast breytt af Moldvarpan á Fim 25. Apr 2024 21:58, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Pósturaf Nariur » Fös 26. Apr 2024 16:21

Þessi tæki fara reglulega á útsölu á góðu verði, sérstaklega hjá HT og Rafland. Ég er með LG CX og sé alls ekki eftir því. Allar raftækjaverslanir eru með fínar hreyfanlegar veggfestingar. Borðfestingar eru örugglega aðeins erfiðari að finna í þessari stærð, en pottþétt til. Hafðu í huga að þetta er sjónvarp og það þarf að stilla það rétt fyrir bestu upplifun. Google er vinur þinn.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Pósturaf Nariur » Fös 26. Apr 2024 23:27

Þetta er örugglega sami panellinn. Helsti munurinn væri að það er alltaf stutt í mjög góðan afslátt af LG tækinu. Fyrir svona finnst mér líka meira spennandi að vera með íslenska verslun á bak við það.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Pósturaf Moldvarpan » Lau 27. Apr 2024 07:13

Well af þessum tveimur finnst mér þessi Asus skjár meira spennandi. Er þó enn að ákveða mig hvað ég mun kaupa og hvar. En það verður OLED for sure.

Er að skoða alla möguleika, jafnvel sérpöntun hjá Tölvutækni eða fara sjálfur til USA :D




Hausinn
FanBoy
Póstar: 715
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 157
Staða: Tengdur

Re: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Pósturaf Hausinn » Lau 27. Apr 2024 10:43

Hef ekki heyrt um þennan ASUS skjá, en ég sé ekkert um HDR stuðning. Má gera ráð fyrir því að það sé betri stuðningur í C3. Hins vegar grunar mig að ASUS skjárinn sé aðeins betri fyrir tölvuleikjaspilun.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Pósturaf Moldvarpan » Lau 27. Apr 2024 12:05

Já ok, þarf að skoða það betur.

Ég var að skoða einhver reviews um lg c3, og þar var verið að fara yfir svona praktískt atriði.

Var verið að tala um að þessi sjónvörp, fara ekki í sleep og vakna upp eins og venjulegir tölvuskjáir.

Þarf að kveikja á þeim í hvert skipti með fjarstýringu. En það var einhver búinn að búa til workaround með það á Asus skjánum skilst mér, á þessum reviews.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 715
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 157
Staða: Tengdur

Re: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Pósturaf Hausinn » Lau 27. Apr 2024 18:28

Moldvarpan skrifaði:Já ok, þarf að skoða það betur.

Ég var að skoða einhver reviews um lg c3, og þar var verið að fara yfir svona praktískt atriði.

Var verið að tala um að þessi sjónvörp, fara ekki í sleep og vakna upp eins og venjulegir tölvuskjáir.

Þarf að kveikja á þeim í hvert skipti með fjarstýringu. En það var einhver búinn að búa til workaround með það á Asus skjánum skilst mér, á þessum reviews.

Ég er með LG C1 og ég bjó akkúrat til workaround af þessu tagi. Ég bjó til shortcut í quick menu sem slekkur á panelinum en ekki sjálfu sjónvarinu. Tekur hálfa sekúndu.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2585
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Pósturaf svanur08 » Lau 27. Apr 2024 18:30

Veit ekki alveg ákkuru þú vilt TV sem tölvuskjá, er sjálfur með LG C3 48" mjög gott TV, en veit ekki með sem tölvuskjár.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1620
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Pósturaf gutti » Lau 27. Apr 2024 18:42

Er með þennan til sölu ef áhugi að kaupa https://www.computer.is/is/product/skja ... 0-1ms-oled



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Pósturaf Moldvarpan » Lau 27. Apr 2024 20:39

svanur08 skrifaði:Veit ekki alveg ákkuru þú vilt TV sem tölvuskjá, er sjálfur með LG C3 48" mjög gott TV, en veit ekki með sem tölvuskjár.


Það er ekkert úrval af 42" 120hz OLED tölvuskjám. Mátt alveg linka slíka skjái ef þú finnur.
Fann nokkra 42", en allir 60hz og ekki oled.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Pósturaf kornelius » Lau 27. Apr 2024 21:28

Moldvarpan skrifaði:
svanur08 skrifaði:Veit ekki alveg ákkuru þú vilt TV sem tölvuskjá, er sjálfur með LG C3 48" mjög gott TV, en veit ekki með sem tölvuskjár.


Það er ekkert úrval af 42" 120hz OLED tölvuskjám. Mátt alveg linka slíka skjái ef þú finnur.
Fann nokkra 42", en allir 60hz og ekki oled.


Er sjálfur með LG C1 48" mjög gott TV, og alveg frábær sem tölvuskjár, slær öllu út sem ég hef séð og skilur flest alla skjái eftir í reykmekki varðandi responce time.

Þessi 42" LG var ekki til þegar ég keypti mitt 48" en hefði tekið 42" ef þær hefðu verið í boði þá, sem svo kostaði að ég þurfti að fjárfesta í mun dýpra skrifborði til að vera lengra frá vegna stærðarinnar.

K.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Pósturaf Moldvarpan » Lau 27. Apr 2024 23:51

If you are considering the Asus PG42UQ, you first should ensure this is the right size for your space. A 42” flat screen is exceptionally large on desktop, but it is more than simply a big screen in your face. At this size you will see substantial distortion on the outer 1/3 of the screen due to differences in eye to screen distance when it is placed at the back of a typical 30” deep desk. You need a minimum of 36-40" viewing distance to make this tolerable. That likely means a wall mount unless you have one of those super deep executive desks. The ideal distance for me is about 44”. That may not be possible for a lot of installations. This is going to be a big adjustment if you are coming from a 34 or 38” curved ultra-wide.

Coming from a 38” UW 3840x1600 I was worried about losing the width and ‘gaming immersion’. The later turned out to be untrue and the very tall screen makes up for a lot. However, it is mostly wasted space when it comes to apps and productivity. Increased distance and sub pixel layout encourages scaling over 100%. I can’t fit more on this screen compared to the 38” UW and it is in less useful places. Using Windows snap tools can help, but that again puts the viewing distance at the forefront. You cannot read a page if half of it is distorted for perspective and color. The PG42UQ does come with some smaller aspect ratios you switch to, but the obvious 3840x1600 is not among them and they all come with strong limitations. No VRR/Gsync in apsect mode. I have a hard time believing any competitive FPS gamer is shopping for 42” 4K screens with a 120Hz max, just so they can shrink the screen to 1920x1080 in the center and lean way in.

If you are convinced you need a 42” 4K OLED, then the next question is if it should be this one. My unit was a March 2023 purchase with a Dec. 2022 manufacture date. It arrived with FW v033 and multiple problems. HDR was extremely washed out over DP 1.4 and moderately affected over HDMI 2.1. The monitor would often fail to turn on after a restart or wake. The 138 Hz OC mode caused multiple games to either shrink in perspective or outright crash. There were severe problems with any game using Windows HDR instead of it’s own implementation. Fortunately, you can go backward on FW with this monitor and I reset to the Aug 2022 launch v028. That eliminated all the problems above, but over-extended colors and made the ABL too aggressive. You’ll see both noted in most early launch reviews. Moving up to the v031 that came a month after that, the colors snap back in line, the ABL follows expected behavior, but a peculiar problem with the LED power light was introduced. But hey, it is a simple power on light. How hard could that be to fix?

Apparently quite difficult. The Asus FW 033 version lists the following notes. Optimize Console HDR, Improve power indicator issue, Fix 138 Hz wake up issue. Instead it looks like this:

Optimize Console HDR -> Caused the previously mentioned HDR washout, resolution, and compatibility issues in all other PC HDR modes. They made HDR extremely difficult to use and while I can offset the color issues with detailed settings in the NVCP, I cannot stop the crashes, make the DP 1.4 work, or prevent the Windows HDR from going bananas after exiting the game. None of these were present on the previous firmware.

Improve Power Indicator Issue -> Yup, they fixed the light. At the expense of preventing the monitor from waking or turning on. Make sure you can reach the electrical plug.

Fix 138 Hz wake up issue -> Nope. 138 OC mode is broken on 033. Works fine on v031.

So Asus managed to turn a couple of minor issues into several usage breaking bugs. The real problem is that was 6 months ago and there has been no effort to address any of it since. So I while I can sit on v031 and manually manage my power light with the remote every time, I have to consider that Asus has abandoned this product and has no intention of addressing the issues. 5 firmware versions in the first 3 months. 2 of them pulled. The last is the most damaging and difficult to use. It doesn’t seem like that is the point where you take 6 months off and work on something else. This is also probably the moment to mention the Asus PG42UQ is NOT certified by the Display Port organization, unlike their prior 43” and 48” 4K monitors. If you do not have a GPU with a HDMI 2.1 output, you should not be considering this. Neither the DP 1.4 included in the box nor the half dozen others I have around provide consistent performance at the specified values.

So all of this leads to the very obvious question of why should you buy the PG42UQ instead of a LG 42” C2 with the same panel and a glossy screen? The LG C2 is nearly universally praised. The PG42UQ is decidedly mixed. The PQ42UQ has a special text clarity algorithm, which most professional reviewers feel looks worse than the C2 without it. The PG42UQ has a very large heatsink on the backside which in theory could maintain higher brightness levels during prolonged use, but it comes with increased thickness and an extra 10 lbs. It’s not easy to assess if the heatsink has any value without a side by side test. I do find the matte screen on the PG42UQ to be useful for my home office that gets some strong indirect light in Summer. I’ve had no issues with it during daytime use and have plenty of brightness to spare. The SDR color vibrancy is leaps and bounds above my LG 38” UW. This monitor does have some merits, but is that worth a substantial increase in price over what a 42” C2 sells for now? For most people that should be a no unless you are like me with a house full of LG screens and looking for a different twist. It remains to be seen if that was the right decision or not.


Þá hugsa að ég taki bara LG tæki.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5613
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1057
Staða: Ótengdur

Re: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Pósturaf appel » Sun 28. Apr 2024 01:40

Ég er með 43" IPS Dell skjá, var áður með með 34" ultra-wide IPS. Ástæðan fyrir því að fara úr 34" ultrawide í 43" var eiginlega bara ein, 16:9.

Öll vídjó heimsins eru í 16:9, og ef þú horfir á vídjó í tölvunni í fullscreen þá er best auðvitað að vera með 16:9 tölvuskjá.
Ég var með áður 34" ultrawide, sem er 3440×1440. Þegar ég setti 16:9 vídjó í fullscreen á þannig skjá þá var myndin smærri heldur en fullscreen á 27" skjá í 16:9 upplausn.

Þannig að ef þú ert að horfa á vídjó reglulega þá mæli ég með 16:9 skjá.


*-*