Dýrt að kaupa bíl í dag !

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Dýrt að kaupa bíl í dag !

Pósturaf jonsig » Fös 26. Apr 2024 20:30

Sælir
Var að hugsa um að endurnýja snatt bílinn súkkuna (swift) ,keypti hana 2019 ca 6ára gamla ek.120þ. fyrir uþb 850þ.kr. stgr. eða ca 1125þ.kr miðað við verðlag í dag.

Ef ég ætla að kaupa mér sambærilega súkku í dag, 2018 módel. sem er þokkaleg útlitslega þarf ég að PUNGA ÚT 1800þ.kr. !!!!!!!!! og djöflarauða súkkan sem ég skoðaði var ek.180.000km.

Hvað er í gangi ,,, þetta er eitthvað annað en bara verðlagið.. einhver útskýra ?

p.s. læt ekki sjá mig dauðan á rafbíl eða hybrid á þessu price range.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Dýrt að kaupa bíl í dag !

Pósturaf JReykdal » Fös 26. Apr 2024 20:37

Covid fokkaði innilega upp framboðinu á notuðum bílum. Það voru varla fluttir inn bílar í 2 ár þannig að nýlegir nothæfir bílar, líka þeir eldri ruku upp í verði.

Svo náttúrulega hækkar allt með verðbólgunni og með smá dass af gömlu góðu græðginni.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Dýrt að kaupa bíl í dag !

Pósturaf einarhr » Fös 26. Apr 2024 21:43

jonsig skrifaði:Sælir
Var að hugsa um að endurnýja snatt bílinn súkkuna (swift) ,keypti hana 2019 ca 6ára gamla ek.120þ. fyrir uþb 850þ.kr. stgr. eða ca 1125þ.kr miðað við verðlag í dag.

Ef ég ætla að kaupa mér sambærilega súkku í dag, 2018 módel. sem er þokkaleg útlitslega þarf ég að PUNGA ÚT 1800þ.kr. !!!!!!!!! og djöflarauða súkkan sem ég skoðaði var ek.180.000km.

Hvað er í gangi ,,, þetta er eitthvað annað en bara verðlagið.. einhver útskýra ?

p.s. læt ekki sjá mig dauðan á rafbíl eða hybrid á þessu price range.


Hvað með Metan?

Keypti í haust 2017 árgerð af VW Golf variant ekinn 77 þúsund km á 2 miljónir. Keyri nær alltaf á metani en inn á milli á bensíni þar sem metanið er allavega helmingi ódýrara en en bensín per km.

20 kg metan tankur og 50 L bensíntankur með allt að 1000 km drægni utanbæjar.
Síðast breytt af einarhr á Fös 26. Apr 2024 21:45, breytt samtals 1 sinni.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Dýrt að kaupa bíl í dag !

Pósturaf appel » Fös 26. Apr 2024 22:31

Bílar hafa orðið verulega dýrir með tímanum vegna aukinna krafna um mengunarvarnir og auðvitað öryggiskröfur. Nýr bíll í dag er óþarflega hlaðinn allskonar tækni sem kostar skildinginn, borið saman við 20 ára gamlan bíl sem dæmi. En álagning stjórnvalda hefur mikil áhrif á bílaverð einnig, flutningskostnaður, álagning umboða o.s.frv. Sama sagan einsog með allt á Íslandi þar sem allir smyrja eins mikið og hugsast á allt.

Nýr bíll í Kína kostar aðeins brot af því sem hann kostar á Íslandi.
Hægt meira að segja kaupa á alibaba (https://www.alibaba.com/countrysearch/C ... rices.html) (ekki að mæla með því) en þar er t.d. listaður Toyota Camry 2023 módel á $8000-$16000 dollara, 1,1-2,2 milljónir ISK. Þeir eru að kosta um 8 milljónir c.a. á Íslandi.
Til samanburðar kostar ódýrasti Toyota Yaris um 4,5 milljónir, margfalt meira en Toyota Camry í Kína.

Ísland er hálfgerð fanganýlenda.


*-*

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Dýrt að kaupa bíl í dag !

Pósturaf jonsig » Fös 26. Apr 2024 23:02

appel skrifaði:Bílar hafa orðið verulega dýrir með tímanum vegna aukinna krafna um mengunarvarnir og auðvitað öryggiskröfur. Nýr bíll í dag er óþarflega hlaðinn allskonar tækni sem kostar skildinginn, borið saman við 20 ára gamlan bíl sem dæmi. En álagning stjórnvalda hefur mikil áhrif á bílaverð einnig, flutningskostnaður, álagning umboða o.s.frv. Sama sagan einsog með allt á Íslandi þar sem allir smyrja eins mikið og hugsast á allt.

Nýr bíll í Kína kostar aðeins brot af því sem hann kostar á Íslandi.
Hægt meira að segja kaupa á alibaba (https://www.alibaba.com/countrysearch/C ... rices.html) (ekki að mæla með því) en þar er t.d. listaður Toyota Camry 2023 módel á $8000-$16000 dollara, 1,1-2,2 milljónir ISK. Þeir eru að kosta um 8 milljónir c.a. á Íslandi.
Til samanburðar kostar ódýrasti Toyota Yaris um 4,5 milljónir, margfalt meira en Toyota Camry í Kína.

Ísland er hálfgerð fanganýlenda.


Lítið gerst í þessum súkkum, sama litla vélin bara ekkert mengunnar neitt í 2018 módel. Útskýrir ekki hundruð þúsunda verðmun samanborið við verðlag.

Þessir kínabílar ekki bara líkbrennslur á hjólum ? Amk treysti ekki neinu kínadóti.
En já ,peningarnir eru ryksugaðir þar sem er hægt og meðan það er hægt.




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Dýrt að kaupa bíl í dag !

Pósturaf falcon1 » Fös 26. Apr 2024 23:17

Algjört okur!




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Dýrt að kaupa bíl í dag !

Pósturaf Trihard » Lau 27. Apr 2024 02:44

appel skrifaði:Bílar hafa orðið verulega dýrir með tímanum vegna aukinna krafna um mengunarvarnir og auðvitað öryggiskröfur. Nýr bíll í dag er óþarflega hlaðinn allskonar tækni sem kostar skildinginn, borið saman við 20 ára gamlan bíl sem dæmi. En álagning stjórnvalda hefur mikil áhrif á bílaverð einnig, flutningskostnaður, álagning umboða o.s.frv. Sama sagan einsog með allt á Íslandi þar sem allir smyrja eins mikið og hugsast á allt.

Nýr bíll í Kína kostar aðeins brot af því sem hann kostar á Íslandi.
Hægt meira að segja kaupa á alibaba (https://www.alibaba.com/countrysearch/C ... rices.html) (ekki að mæla með því) en þar er t.d. listaður Toyota Camry 2023 módel á $8000-$16000 dollara, 1,1-2,2 milljónir ISK. Þeir eru að kosta um 8 milljónir c.a. á Íslandi.
Til samanburðar kostar ódýrasti Toyota Yaris um 4,5 milljónir, margfalt meira en Toyota Camry í Kína.

Ísland er hálfgerð fanganýlenda.


Nema jú í Kína eru launin um 1/12 af fanganýlendunni Íslandi þar sem menn eru enn meiri fangar ríkisstjórnarinnar.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 480
Staða: Ótengdur

Re: Dýrt að kaupa bíl í dag !

Pósturaf Moldvarpan » Lau 27. Apr 2024 07:36

Er þá ekki kominn tími að skoða aðrar tegundir? Sumir sjá ekki skóginn fyrir trjánum.

Hyundai i10-i20-i30 eru SOLID. Getur fengið 2019árg af i30, keyrt undir 100þús km á undir 1.8m

Ég keypti ssk i10 2018árg fyrir 2árum á 1milljón. Núna 2 árum seinna, keyrðum 40þús km meira, þá hefur verðið á honum nánast staðið í stað miðaða við samkonar bíla á bílasölur.is

Dýrt að kaupa bíla? Ekki ef þú velur rétt.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Dýrt að kaupa bíl í dag !

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 27. Apr 2024 08:16

Þú getur líka alltaf tekið strætó :guy


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Dýrt að kaupa bíl í dag !

Pósturaf jonsig » Lau 27. Apr 2024 08:26

Hjaltiatla skrifaði:Þú getur líka alltaf tekið strætó :guy


Væri alveg til í það, en þá myndi ég segja upp vinnunni. Að eignast krakka flækir málin, og borgin skaffaði mér leikskóla fyrir þá í sitthvorum endanum á breiðholtinu.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Dýrt að kaupa bíl í dag !

Pósturaf rapport » Sun 28. Apr 2024 09:14

Datt í hug að taka bílasölurúnt og pæla í verðunum aðeins.

Þessi þráður er spot on, það er stórskrítið að sjá Swift á svipuðu verði og stóran Transit sendibíl.
Þá eru allar bílasölur fullar og örugglega fáir að fara jaupa notaðan bensínbíl á 3 milljónir þegar rafmagnsbílar fást á lítið meira.

Þessi markaður er eitthvað skrítinn þessa dagana.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Dýrt að kaupa bíl í dag !

Pósturaf worghal » Mán 29. Apr 2024 01:08

rapport skrifaði:Datt í hug að taka bílasölurúnt og pæla í verðunum aðeins.

Þessi þráður er spot on, það er stórskrítið að sjá Swift á svipuðu verði og stóran Transit sendibíl.
Þá eru allar bílasölur fullar og örugglega fáir að fara jaupa notaðan bensínbíl á 3 milljónir þegar rafmagnsbílar fást á lítið meira.

Þessi markaður er eitthvað skrítinn þessa dagana.

og ekki bætir 12%+ vaxtaprósentan á bílalánum í dag :(


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dýrt að kaupa bíl í dag !

Pósturaf audiophile » Mán 29. Apr 2024 07:44

rapport skrifaði:Datt í hug að taka bílasölurúnt og pæla í verðunum aðeins.

Þessi þráður er spot on, það er stórskrítið að sjá Swift á svipuðu verði og stóran Transit sendibíl.
Þá eru allar bílasölur fullar og örugglega fáir að fara jaupa notaðan bensínbíl á 3 milljónir þegar rafmagnsbílar fást á lítið meira.

Þessi markaður er eitthvað skrítinn þessa dagana.


Sá einmitt um daginn hvað allar bílasölur eru yfirfullar af notuðum bílum og bílaumboðin komin með bílana sína hér og þar. T.d. planið hjá Toyota Kauptúni er stappað og þeir eru með bíla hjá Ikea lagernum líka og einnig á malarplani hjá Kaplakrika.

Er ekkert að seljast? Það hlýtur einhver stífla að bresta.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Dýrt að kaupa bíl í dag !

Pósturaf rapport » Mán 29. Apr 2024 10:10

audiophile skrifaði:
rapport skrifaði:Datt í hug að taka bílasölurúnt og pæla í verðunum aðeins.

Þessi þráður er spot on, það er stórskrítið að sjá Swift á svipuðu verði og stóran Transit sendibíl.
Þá eru allar bílasölur fullar og örugglega fáir að fara jaupa notaðan bensínbíl á 3 milljónir þegar rafmagnsbílar fást á lítið meira.

Þessi markaður er eitthvað skrítinn þessa dagana.


Sá einmitt um daginn hvað allar bílasölur eru yfirfullar af notuðum bílum og bílaumboðin komin með bílana sína hér og þar. T.d. planið hjá Toyota Kauptúni er stappað og þeir eru með bíla hjá Ikea lagernum líka og einnig á malarplani hjá Kaplakrika.

Er ekkert að seljast? Það hlýtur einhver stífla að bresta.


Allir rafmagnsbílar voru keyptir upp í árslok 2023 og fólk virðist í alvöru hafa haldið að það gæti selt jarðefnaeldsneytisbílana sína á fullu verði og vel það til að fjármagna orkuskiptin :guy