Hver verður næsti forseti?

Allt utan efnis

Hver verður næsti forseti?

*ATH* - Atkvæði núllast út þegar könnun er uppfærð = komið og kjósið sem oftast :sleezyjoe
0
Engin atkvæði
Arn­ar Þór Jóns­son
4
7%
Ásdís Rán Gunn­ars­dótt­ir
0
Engin atkvæði
Ástþór Magnús­son Wium
0
Engin atkvæði
Bald­ur Þór­halls­son
3
5%
Ei­rík­ur Ingi Jó­hanns­son
0
Engin atkvæði
Halla Hrund Loga­dótt­ir
10
16%
Halla Tóm­as­dótt­ir
20
33%
Helga Þóris­dótt­ir
0
Engin atkvæði
Jón Gn­arr
19
31%
Katrín Jak­obs­dótt­ir
4
7%
Stein­unn Ólína Þor­steins­dótt­ir
0
Engin atkvæði
Viktor Traustason
1
2%
 
Samtals atkvæði: 61

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf rapport » Fös 05. Apr 2024 15:51

Að tapa forsetakosningum er besti mögulegi endirinn á pólitískum ferli Katrínar Jakobs m.v. hvernig mál horfa við þessi misserin.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf appel » Fös 05. Apr 2024 23:34

Mín reynsla er að Katrín sigri þetta. Öll spjöt beinast að henni, rétt einsog beindust að Guðna fyrir 8 árum. Það munu verða svona "kappræður" líklega og þá geta menn séð hvernig allir munu beita spjótum sínum að henni, því þeir vita að hún er líklegust til að sigra og þurfa að sýna fram á að vera betri en hún.


*-*


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Tengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf blitz » Lau 06. Apr 2024 07:07

Ég sé varla aðra sviðsmynd en að Katrín taki þetta miðað við umræðurnar á kaffistofunum á stórum vinnustöðum, elliheimilum og heita pottinum í Kópavogslaug.


PS4

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2580
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Moldvarpan » Lau 06. Apr 2024 08:14

Ég veit ekki alveg hver afrek Katrínar eru, kannski að þið teljið þau upp fyrir mig?

Það er afskaplega erfitt að aðskilja hana frá pólitík þar sem hún hefur verið viðriðin það allt sitt líf og er lituð út frá því.

Hún vildi ísland úr NATO, sem hefði verið mjög slæmt fyrir okkur.
Hún og hennar flokkur Vinstri hreyfing grænt framboð stöðvað alla orkuframþróun á landinu. Vestfirðir enn að brenna dísil olíu.
Heilbrigðiskerfið er að hruni komið, það hefur í svo mörg ár þurft að taka þetta kerfi í gegn.

En það var aldrei neinn pólitískur vilji fyrir því, hvorki hjá VG né öðrum flokkum.

Afhverju ætti ég að treysta henni fyrir að vera Forseti íslensku þjóðarinnar, þegar hún hefur lítið annað gert en að hirða launin sín?

En auðvitað fær hún mikið umtal, að sjá hvernig fjölmiðlarnir hafa verið í strumpaleik í kringum hana síðustu daga er bara hilarious.

Þetta verða skemmtilegar kosningar for sure.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Hrotti » Lau 06. Apr 2024 10:12

Ég held reyndar að Katrín yrði flottur forseti en er bara með of mikið óbragð í munninum eftir síðustu ár í pólitík til að kjósa hana.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf ArnarF » Lau 06. Apr 2024 12:42

Nú þegar Katrín, Jón Gnarr, Baldur og Halla hafa öll gefið kost á sér þá er ég mjög áhugasamur um að sjá hvernig þetta á eftir að fara, sjá hvert atkvæðin skila sér eftir t.d. aldurshópum, menntun, osf. og sjá hvernig kappræðurnar koma út.

Sama hvað, þá getum við eflaust öll poppað poppkornið og skemmt okkur konunglega þegar allur sirkúsinn mætir í kappræðurnar og viðtöl.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf rapport » Lau 06. Apr 2024 16:51

ArnarF skrifaði:Nú þegar Katrín, Jón Gnarr, Baldur og Halla hafa öll gefið kost á sér þá er ég mjög áhugasamur um að sjá hvernig þetta á eftir að fara, sjá hvert atkvæðin skila sér eftir t.d. aldurshópum, menntun, osf. og sjá hvernig kappræðurnar koma út.

Sama hvað, þá getum við eflaust öll poppað poppkornið og skemmt okkur konunglega þegar allur sirkúsinn mætir í kappræðurnar og viðtöl.


Orville eru þeir einu sem græða á þessu :guy



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf brain » Lau 06. Apr 2024 17:14

rapport skrifaði:Að tapa forsetakosningum er besti mögulegi endirinn á pólitískum ferli Katrínar Jakobs m.v. hvernig mál horfa við þessi misserin.


Að sama skapi, að vinna forsetakosningar verði hennar besti endir á pólitískum endi. :p



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf rapport » Lau 06. Apr 2024 17:19

brain skrifaði:
rapport skrifaði:Að tapa forsetakosningum er besti mögulegi endirinn á pólitískum ferli Katrínar Jakobs m.v. hvernig mál horfa við þessi misserin.


Að sama skapi, að vinna forsetakosningar verði hennar besti endir á pólitískum endi. :p


Nei, þætti það bara alls ekki best...

En er ekki um að gera að fá Alþingiskosningar um leið og forsetakosningar?

Dagur er að benda á að þegar forsætisráðherra segir af sér þá felur það í sér að slíta ríkisstjórn.

https://www.facebook.com/dagurb/posts/1 ... embed_post




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf jonfr1900 » Lau 06. Apr 2024 18:11

rapport skrifaði:
brain skrifaði:
rapport skrifaði:Að tapa forsetakosningum er besti mögulegi endirinn á pólitískum ferli Katrínar Jakobs m.v. hvernig mál horfa við þessi misserin.


Að sama skapi, að vinna forsetakosningar verði hennar besti endir á pólitískum endi. :p


Nei, þætti það bara alls ekki best...

En er ekki um að gera að fá Alþingiskosningar um leið og forsetakosningar?

Dagur er að benda á að þegar forsætisráðherra segir af sér þá felur það í sér að slíta ríkisstjórn.

https://www.facebook.com/dagurb/posts/1 ... embed_post


Ætli Alþingiskosningar verði ekki í Júlí eða Ágúst. Þannig að þær skerist ekki á við forsetakosningar sem verða í Júní.

Síðan eru mestar líkur á því að Jón Gnarr verði forseti Íslands.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf GuðjónR » Lau 06. Apr 2024 20:13

Rotturnar og sökkvandi skip og allt það....
Viðhengi
420300430_7454492778003870_8010226359256318478_n.jpg
420300430_7454492778003870_8010226359256318478_n.jpg (55.09 KiB) Skoðað 7361 sinnum




ragnarok
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Lau 12. Mar 2022 10:09
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf ragnarok » Sun 07. Apr 2024 01:27

jonfr1900 skrifaði:Ætli Alþingiskosningar verði ekki í Júlí eða Ágúst. Þannig að þær skerist ekki á við forsetakosningar sem verða í Júní.


Best væri að Alþingis og forsetakosningar væru framkvæmdar saman, ef þing er rofið 17. apríl eða seinna þá er það einfalt mál, kjósa verður innan 45 daga frá þingrofi. Vonandi hefur Guðni punginn í að rjúfa þing og klára þetta eftir tæpar 2 vikur.

Það mun spara okkur um eða yfir hálfan milljarð að kjósa bæði í einu frekar en að halda Alþingiskosningar sér.

Það hefur staðið til í nokkrun tíma að synca saman Alþingis og sveitastjórnarkosningar til að halda þessum kostnaði niðri. Fyrirkomulagið er alveg það sama, auka kostnaður er nánast bara prentun kjörseðla fyrir þingkosningarnar.

Þegar gimpið hann Guðmundur Franklín Jónsson bauð sig fram 2020 gegn Guðna (og nældi sér í tæp 13 þúsund atkvæði, 7,8%) kostaði hann okkur um 416 milljónir eða 32.429 kr. fyrir hvert atkvæði sem fíflið fékk.



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Stuffz » Sun 07. Apr 2024 02:24

GuðjónR skrifaði:Rotturnar og sökkvandi skip og allt það....


Lol, en kannski er þetta hér jafnvel..

https://www.futuretools.io/tools/wonder-dynamics


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf rapport » Fim 25. Apr 2024 13:03

Update á frambjóðendum.


Er að verða smá afhuga Jóni Gnarr, finnst hann ekki vera að reyna ná til fólks og hún Halla Logadóttir virðist vera ferskleikinn sem embættið vantar.




Fautinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Fautinn » Fim 25. Apr 2024 15:36




Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2580
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Moldvarpan » Fim 25. Apr 2024 16:51

lol



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2580
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Moldvarpan » Fim 25. Apr 2024 17:09

https://www.visir.is/g/20242562033d/helga-thorisdottur-komin-med-lag-marks-fjolda-med-maela

Helga er tíundi frambjóðandinn til að ná þessu marki en skilafrestur meðmælendalistanna er á morgun.


Vantar þá 3 frambjóðendur á listann fyrir þessa könnun okkar.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf rapport » Fim 25. Apr 2024 19:09

Moldvarpan skrifaði:https://www.visir.is/g/20242562033d/helga-thorisdottur-komin-med-lag-marks-fjolda-med-maela

Helga er tíundi frambjóðandinn til að ná þessu marki en skilafrestur meðmælendalistanna er á morgun.


Vantar þá 3 frambjóðendur á listann fyrir þessa könnun okkar.


Ég setti inn "aðrir"... en mun uppfæra aftur bráðlega



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2580
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 29. Apr 2024 11:11




Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf brain » Þri 30. Apr 2024 12:22

rapport skrifaði:Að tapa forsetakosningum er besti mögulegi endirinn á pólitískum ferli Katrínar Jakobs m.v. hvernig mál horfa við þessi misserin.


Og væntanlega að vinna forsetakosningar stærsti sigurinn þá !



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf brain » Þri 30. Apr 2024 12:24

Held að Vaktarar verði fyrir vonbrigðum með raun kosningu Jóns Gnarr. 9-11 % kannski



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf g0tlife » Þri 30. Apr 2024 16:14

Ég held að ég muni kjósa þann sem er líklegastur til að vinna Katrínu en ekki þann sem mig langar sem forseta. Held að mjög margir þurfi að hugsa svona til þess að tryggja að Katrín vinni ekki.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2580
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Moldvarpan » Fim 02. Maí 2024 17:45

Halla Hrund á eftir að vinna þetta sýnist mér.

Jón er frábær. En kannski er betra að hann sé ekki forseti. Bara svo hann geti haldið áfram að vera frábær.

og eitthver viktor orðinn tólfti frambjóðandinn... who?? þá þurfum við að kjósa aftur í þessari helv. könnun! :D




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf agnarkb » Fim 02. Maí 2024 18:54

Ég bara skil ekki þetta Höllu Hrundar blæti. Talar og talar þegar hún er spurð einhvers en svarar svo aldrei spurningunni eða kemur með einfalt svar eftir korter af masi. Baldur er þannig aðeins líka en ekki eins mikið.

Kjósum Jón.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf appel » Fim 02. Maí 2024 21:28

Aldrei heyrt um Höllu Hrund. Vefsíðan hennar segir ekkert annað en að henni finnst gaman að vera í lopapeysum.


*-*