Uppfæra stýrikerfi


Höfundur
steini_magg
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Uppfæra stýrikerfi

Pósturaf steini_magg » Sun 21. Apr 2024 00:53

Góðann daginn,

Ég var að kaupa mér Lightroom áskrift á tölvuna mína, nema hvað að þegar ég ætlaði að opna svo forritið reyndist ég ekki vera með nógu nýtt stýrikerfi en ég næ hvergi að uppfæra það. Þetta er Windows 10, version 2004 sem er frá júní 2020, tölvan er frá júlí/ágúst 2019.
Hvað er til ráða?
Fyrirfram þakkir




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra stýrikerfi

Pósturaf jonfr1900 » Sun 21. Apr 2024 02:06

Þú getur náð í þetta hérna frá Microsoft til þess að uppfæra Windows 10 í nýjustu útgáfu.

Download Windows 10




Hausinn
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra stýrikerfi

Pósturaf Hausinn » Sun 21. Apr 2024 08:33

Af hverju getur þú ekki uppfært stýrikerfið í gegnum Windows Update?




gunni91
Vaktari
Póstar: 2998
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra stýrikerfi

Pósturaf gunni91 » Sun 21. Apr 2024 10:07

steini_magg skrifaði:Góðann daginn,

Ég var að kaupa mér Lightroom áskrift á tölvuna mína, nema hvað að þegar ég ætlaði að opna svo forritið reyndist ég ekki vera með nógu nýtt stýrikerfi en ég næ hvergi að uppfæra það. Þetta er Windows 10, version 2004 sem er frá júní 2020, tölvan er frá júlí/ágúst 2019.
Hvað er til ráða?
Fyrirfram þakkir



Kláraðu öll windows update sem eru i boði, það á að koma síðan frí uppfærsla i windows 11 undir lokin.