Góðan daginn!
Mig langaði að spyrjast fyrir um router pælingar og plex svosem í leiðinni.
Ég er með ljós frá nova og svo router sem ég keypti frá þeim þegar ég flutti seinast (2019) og var að pæla hvort maður ætti að skella sér í uppfærslu? Ef svo hvaða tæki mynduð þið mæla með ?
Einnig hef ég verið að lenda í veseni með plexið hjá mér, þ.e. ég get ekki tengst því fyrir utan heimilið, plex vill meina að þetta er "double-NAT" eitthvað. Eru einhverjir hér sem geta ráðlagt mér ?
Router pælingar og Plex
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Router pælingar og Plex
keyptiru router frá Nova? er hann ekki bara á leigu?
Ef hann nær alveg 1Gbit þá er hann svosem alveg nóg
Ég er með þennann:
https://www.tp-link.com/us/home-network ... er-ax3000/
hann er fínn
Með double nat þá bara biðja þá um að setja þig á public ip aftur, þá fer "double NAT" dæmið
Ef hann nær alveg 1Gbit þá er hann svosem alveg nóg
Ég er með þennann:
https://www.tp-link.com/us/home-network ... er-ax3000/
hann er fínn
Með double nat þá bara biðja þá um að setja þig á public ip aftur, þá fer "double NAT" dæmið