Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000

Pósturaf jardel » Fim 18. Apr 2024 10:12

Eruð þið með einhverjar hugmyndir.
Vil a.m.k 6.6" skjá og góða myndavél síminn þyrfti að taka 2 símkort.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000

Pósturaf rapport » Fim 18. Apr 2024 10:49

Mig langar svo í Xiaomi Leica síma - https://www.mii.is/vara/xiaomi-14-5g-leica-snjallsimi/

Ég er bara svo nískur en er virkilega að hugsa um að leyfa mér í þetta skiptið og fara í 14 Ultra.




Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 116
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000

Pósturaf Viggi » Fim 18. Apr 2024 12:36

Ég er að bíða eftir oneplus 12 síma sem ég keypti af aliexpress. keypti sjálfur cn útgáfu með global rom en margar búðir eru með global version. Ekki esim á cn version.

Passa bara að velja búð sem er með gott rating og búin að starfa í nokkur ár. Munar helming af verðinu að kaupa hann í elko og úti

https://www.aliexpress.com/w/wholesale- ... t.search.0

16/512 GB 92.000 hingað kominn
Síðast breytt af Viggi á Fim 18. Apr 2024 15:01, breytt samtals 1 sinni.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Semboy
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000

Pósturaf Semboy » Fös 19. Apr 2024 21:00

Ég er að biða spenntur eftir ONE PLUS PRO 13.
Er með one plus 9 núna.


hef ekkert að segja LOL!


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000

Pósturaf jardel » Þri 28. Maí 2024 19:35

Hvernig er það er alveg þorandi að versla á amazon.com samsung síma?
Ekkert umboð hérlendis sem stoppar pöntunina?
Sé að það munar alveg rosalega miklu á verði hér heima og á amazon

https://www.amazon.com/s?k=s23+ultra&cr ... _sb_noss_1




Knud
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Sun 28. Mar 2010 23:31
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000

Pósturaf Knud » Þri 28. Maí 2024 22:39

Ég keypti Google pixel frá amazon.com og það var ekkert vesen.
Sé ekki fyrir mér að þetta sé neitt vesen nema að hugsanlega síminn sé gallaður, en amazon eru þægilegir að eiga við



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000

Pósturaf worghal » Fim 30. Maí 2024 09:35

jardel skrifaði:Hvernig er það er alveg þorandi að versla á amazon.com samsung síma?
Ekkert umboð hérlendis sem stoppar pöntunina?
Sé að það munar alveg rosalega miklu á verði hér heima og á amazon

https://www.amazon.com/s?k=s23+ultra&cr ... _sb_noss_1

ég keypti mér einmitt samsung síma á amazon í ágúst 2021 þegar ég var úti og það munaði vel yfir 100þ á amazon og elko þegar ég keypti.
Fékk mér s21 ultra 5g með 512gb plássi og snapdragon cpu sem fékkst ekki á íslandi.
Kostaði mig 115þ á þeim tíma :lol:
Endaði svo á því að kaupa nýjann síma fyrir konuna í elko og það var þá Exynos cpu og 256 gb pláss á 250þ í desember 2021
Furðulegi parturinn er að mér finnst batterýendingin enþá frábær og ekkert hökt á honum þrátt fyrir 3 ára aldur :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000

Pósturaf jardel » Fim 30. Maí 2024 22:30

Takk fyrir góð svör.
En ef þú kaupir síma frá usa virka þeir alltaf í Evrópu
Þrátt fyrir að það standi unlocked.
Síðast breytt af jardel á Fim 30. Maí 2024 22:41, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000

Pósturaf kornelius » Fös 31. Maí 2024 14:44

Var í Búdapest um daginn og keypti mér Samsung Galaxy S23 FE á 80k, kostar 125k heima = 45k gróði

https://www.gsmarena.com/samsung_galaxy ... -12520.php
https://elko.is/vorur/samsung-galaxy-s2 ... 11B128GREY

K.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000

Pósturaf jardel » Lau 01. Jún 2024 21:23

kornelius skrifaði:Var í Búdapest um daginn og keypti mér Samsung Galaxy S23 FE á 80k, kostar 125k heima = 45k gróði

https://www.gsmarena.com/samsung_galaxy ... -12520.php
https://elko.is/vorur/samsung-galaxy-s2 ... 11B128GREY

K.



Vel gert!




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000

Pósturaf jardel » Mán 03. Jún 2024 14:10

Það er 60.000 kr munur á ódýrasta samsung galaxy s23 ultra 256gb hérlendis og samskonar síma í öðrum Evrópulöndum.
Hvaða rugl álagning er þetta hérna?