Halló
Ég er núna í bölvaðri vitleysu með Golfinn minn og þigg alla hjálp sem er í boði.
Ég fór með hann í tímareim í 170þkm, Golfinn er 1.4 czca, bsk 17’ og hefur fengið topp viðhald. Eftir tímareimina sem var gert af löggildu verkstæði með öll leyfi gengur bíllinn eins og gömul dráttarvél. Hann er að missfire-a við sumar aðstæður(læt OBD aflestur fylgja með her að neðan frá verkstæði). Enn verkstæðið skoðaði hann margsinnis enn komst ekki að neinu. Ég fór þá með hann á annað verkstæði sem er sérhæfðar i VAG en þeir fundu ekkert heldur.
Vitið þið um einhvern algjöran snilling sem getur skoðað þetta þar sem ég er alveg á 0-i.
Fékk líka P2187 enn hef ekki fengið hann aftur.
Date: 2024-04-17 15:38:42
VIN: WVWZZZAUZHW348592
Car:
Year: 2017
Body type: D3 Hatchback
Engine: CZCA kW ( hp) l
Mileage: 174834 km
---------------------------------------------------------------
01 Engine
System description: R4 1.4l TFS
Software number: 04E906027HB
Software version: 2833
Hardware number: 04E907309BH
Hardware version: H26
Faults:
P030000 - Random/Multiple Cylinder
Misfire Detected
Intermittent
Priority - 2
Malfunction frequency counter - 2
Unlearning counter - 255
km-Mileage - 174661 km
Engine speed - 1924.50 1/min
Normed load value - 30.6 %
Vehicle speed - 71 km/h
Coolant temperature - 63 °C
Intake air temperature - 6 °C
Ambient air pressure - 980 mbar
Voltage terminal 30 - 14.701 V
Dynamic environmental data - 20962811BE003B13F46A0AF40679F4462510D3000314B409C4
date - 2024-04-06 13:50:40
P030400 - Cyl.4
Misfire Detected
Intermittent
Priority - 2
Malfunction frequency counter - 2
Unlearning counter - 255
km-Mileage - 174661 km
Engine speed - 1924.50 1/min
Normed load value - 30.6 %
Vehicle speed - 71 km/h
Coolant temperature - 63 °C
Intake air temperature - 6 °C
Ambient air pressure - 980 mbar
Voltage terminal 30 - 14.701 V
Dynamic environmental data - 209628F44625F40B42101002DA14B409C41199100017460100432100
date - 2024-04-06 13:50:40
P030200 - Cyl.2
Misfire Detected
Intermittent
Priority - 2
Malfunction frequency counter - 1
Unlearning counter - 255
km-Mileage - 174671 km
Engine speed - 1924.50 1/min
Normed load value - 29.8 %
Vehicle speed - 71 km/h
Coolant temperature - 63 °C
Intake air temperature - 6 °C
Ambient air pressure - 980 mbar
Voltage terminal 30 - 14.701 V
Dynamic environmental data - 209628F44625F40B42101002DA14B409C41199100017460100432100
date - 2024-04-06 22:21:06
P030100 - Cyl.1
Misfire Detected
Intermittent
Priority - 2
Malfunction frequency counter - 2
Unlearning counter - 255
km-Mileage - 174661 km
Engine speed - 1924.50 1/min
Normed load value - 30.6 %
Vehicle speed - 71 km/h
Coolant temperature - 63 °C
Intake air temperature - 6 °C
Ambient air pressure - 980 mbar
Voltage terminal 30 - 14.701 V
Dynamic environmental data - 209628F44625F40B431010024814B409C41199100017460001432100
date - 2024-04-06 13:50:40
Allar hugmyndir vel þegnar.
VW/VAG sérfræðingar [HJÁLP]
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
- Reputation: 30
- Staða: Ótengdur
Re: VW/VAG sérfræðingar [HJÁLP]
demaNtur skrifaði:Sveifarásskynjari ónýtur eða að hann sé hreinlega vitlaus á tíma
Væri óskandi ef þetta væri eitthvað eins og auðvelt og hann væri ekki á tíma en hann virðist vera á tíma samkvæmt fyrri verkstæði og sérhæfðari verkstæðinu.
Þeir seinnanefndu töluðum um spíssa en voru sjálfir óvissir með það.
Þvi bíllinn missfirerar einungis þegar ég keyri hann á x-inngjöf í 10 sek eða meira.
Svo þegar eg gef honum vel inn þá er ekkert missfire. Er alveg lost.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VW/VAG sérfræðingar [HJÁLP]
Byrjaði þetta alveg strax eftir tíma reima skiptin ? Fann þennan þráð eftir smá leit: https://www.briskoda.net/forums/topic/5 ... ark-plugs/
Margir sem benda á kerti og háspennukefli í þessum þræði sem ég líkaði.
En ef þetta byrjaði strax eftir reima skiptin þá finnst manni þetta hljóma eins of eitthvað hafi verið sett vitlaust saman. Sumar vélar þurfa ekki nema óhreinindi á loftflæðiskynjara til að koma með allskonar villusúpu hefur maður heyrt.
Margir sem benda á kerti og háspennukefli í þessum þræði sem ég líkaði.
En ef þetta byrjaði strax eftir reima skiptin þá finnst manni þetta hljóma eins of eitthvað hafi verið sett vitlaust saman. Sumar vélar þurfa ekki nema óhreinindi á loftflæðiskynjara til að koma með allskonar villusúpu hefur maður heyrt.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: VW/VAG sérfræðingar [HJÁLP]
Ertu kominn með eitthvað þjöppu vesen ?
Coolant hjá þér er alltaf bara 63C á aflestrinum
Coolant hjá þér er alltaf bara 63C á aflestrinum
Síðast breytt af jonsig á Mið 17. Apr 2024 22:30, breytt samtals 1 sinni.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VW/VAG sérfræðingar [HJÁLP]
KaldiBoi skrifaði:Þvi bíllinn missfirerar einungis þegar ég keyri hann á x-inngjöf í 10 sek eða meira.
Svo þegar eg gef honum vel inn þá er ekkert missfire. Er alveg lost.
Bilaður loftflæðisskynjari (lambda) olli svona einkennum hjá mér. Hikstaði á ákveðnum snúningi sem hvarf þegar maður gaf meira inn. Viðgerðin var einföld en það tók smá tíma að finna út úr þessu.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
- Reputation: 30
- Staða: Ótengdur
Re: VW/VAG sérfræðingar [HJÁLP]
Snorrmund skrifaði:Byrjaði þetta alveg strax eftir tíma reima skiptin ? Fann þennan þráð eftir smá leit: https://www.briskoda.net/forums/topic/5 ... ark-plugs/
Þetta er lesning!!
Takk kærlega fyrir, þetta er meiriháttar hint.
Kannski fer ég í spíssa eftir allt.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
- Reputation: 30
- Staða: Ótengdur
Re: VW/VAG sérfræðingar [HJÁLP]
jonsig skrifaði:Ertu kominn með eitthvað þjöppu vesen ?
Coolant hjá þér er alltaf bara 63C á aflestrinum
Fyrsta sem ég athugaði, sem betur fer þá þjappar hann einstaklega vel þrátt fyrir “háa keyrslu”
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
- Reputation: 30
- Staða: Ótengdur
Re: VW/VAG sérfræðingar [HJÁLP]
dadik skrifaði:KaldiBoi skrifaði:Þvi bíllinn missfirerar einungis þegar ég keyri hann á x-inngjöf í 10 sek eða meira.
Svo þegar eg gef honum vel inn þá er ekkert missfire. Er alveg lost.
Bilaður loftflæðisskynjari (lambda) olli svona einkennum hjá mér. Hikstaði á ákveðnum snúningi sem hvarf þegar maður gaf meira inn. Viðgerðin var einföld en það tók smá tíma að finna út úr þessu.
Já, ég ætla tékka betur á MAF skynjaranum og o2.
Takk!
Re: VW/VAG sérfræðingar [HJÁLP]
Svona í ljósi þess að það þarf að taka ákveðna íhluti úr bílnum til að komast að tímareim þá er líklegast að breytingin sem veldur þessum bilunum tengist þeim svæðum sem átt var við þegar vinnan átti sér stað. Ég myndi hallast að loftflæði eða neistagjöf.
Ef vélin væri ekki á tíma þá myndu alltaf vera vandræði óháð snúningi vélar.
Kenningin um spíssa gæti líka átt við og þá er þetta bara tilviljun að þetta sé að gerast á sama tíma. Þá meikar sense að spíss sé að virka illa á lágum snúningi því þá er lægsta magnið af eldsneyti í notkun.
En fyrstu atriðin sem verkstæðið ætti að einblína á er að rekja sig tilbaka í hvaða búnaður var aftengdur og fara yfir allar tengingar til að sjá hvort e-ð hafi ekki farið rétt saman eða contact versnað við að aftengja og tengja aftur.
Ef vélin væri ekki á tíma þá myndu alltaf vera vandræði óháð snúningi vélar.
Kenningin um spíssa gæti líka átt við og þá er þetta bara tilviljun að þetta sé að gerast á sama tíma. Þá meikar sense að spíss sé að virka illa á lágum snúningi því þá er lægsta magnið af eldsneyti í notkun.
En fyrstu atriðin sem verkstæðið ætti að einblína á er að rekja sig tilbaka í hvaða búnaður var aftengdur og fara yfir allar tengingar til að sjá hvort e-ð hafi ekki farið rétt saman eða contact versnað við að aftengja og tengja aftur.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VW/VAG sérfræðingar [HJÁLP]
KaldiBoi skrifaði:dadik skrifaði:KaldiBoi skrifaði:Þvi bíllinn missfirerar einungis þegar ég keyri hann á x-inngjöf í 10 sek eða meira.
Svo þegar eg gef honum vel inn þá er ekkert missfire. Er alveg lost.
Bilaður loftflæðisskynjari (lambda) olli svona einkennum hjá mér. Hikstaði á ákveðnum snúningi sem hvarf þegar maður gaf meira inn. Viðgerðin var einföld en það tók smá tíma að finna út úr þessu.
Já, ég ætla tékka betur á MAF skynjaranum og o2.
Takk!
Ég veit ekki alveg hvernig er á nýrri vw en ég veit að á eldri týpum var oft hægt að greina MAF vesen með því að hreinlega aftengja hann tímabundið. Ef þetta er vandamál sem þú getur kallað fram að vild þá er mögulega hægt að prufa það.
Re: VW/VAG sérfræðingar [HJÁLP]
Lykilkóðinn í þessu er líklega P2187 System too lean.
Eins og kom fram líklega MAF eða það sem mér finnst líklegra einhver leki á inntaki eða þar í kring. PCV ventill eða eitthvað svoleiðis.
Eins og kom fram líklega MAF eða það sem mér finnst líklegra einhver leki á inntaki eða þar í kring. PCV ventill eða eitthvað svoleiðis.
Síðast breytt af slapi á Fim 18. Apr 2024 12:06, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
- Reputation: 30
- Staða: Ótengdur
Re: VW/VAG sérfræðingar [HJÁLP]
slapi skrifaði:Lykilkóðinn í þessu er líklega P2187 System too lean.
Eins og kom fram líklega MAF eða það sem mér finnst líklegra einhver leki á inntaki eða þar í kring. PCV ventill eða eitthvað svoleiðis.
Nefnilega, ótrúlegt magn af plasti í þessari vél, mögulega hafi þeir tekið eth af inntakinu frá og brotnað upp úr því.
Þyrfti eiginlega að fá reykvél til þess að athuga, enn læt sápuvatnið duga eins og er.
[/quote]raggos skrifaði:Svona í ljósi þess að það þarf að taka ákveðna íhluti úr bílnum til að komast að tímareim þá er líklegast að breytingin sem veldur þessum bilunum tengist þeim svæðum sem átt var við þegar vinnan átti sér stað. Ég myndi hallast að loftflæði eða neistagjöf.
Ef vélin væri ekki á tíma þá myndu alltaf vera vandræði óháð snúningi vélar.
Kenningin um spíssa gæti líka átt við og þá er þetta bara tilviljun að þetta sé að gerast á sama tíma. Þá meikar sense að spíss sé að virka illa á lágum snúningi því þá er lægsta magnið af eldsneyti í notkun.
En fyrstu atriðin sem verkstæðið ætti að einblína á er að rekja sig tilbaka í hvaða búnaður var aftengdur og fara yfir allar tengingar til að sjá hvort e-ð hafi ekki farið rétt saman eða contact versnað við að aftengja og tengja aftur.
Þetta er það fyrsta sem ég tékkaði á og fyrra verkstæðið svór af sér allan grunn.
Enn ég er ennþá örlítið brenndur eftir að ég skipti um olíu sjálfur á Jettunni minni fyrir löngu, startaði bílnum og hann missfire-aði heiftarlega á tveimur cyl. ég hélt að bíllinn væri bara ónýtur. Lét draga hann upp í Bílson sem skiptu um kerti og kefli fyrir hlægilega upphæð og hann var frábær eftir það. Moral of the story er hvort ég sé bara að lenda í hlægilegri óheppni.
[/quote]Snorrmund skrifaði:KaldiBoi skrifaði:dadik skrifaði:KaldiBoi skrifaði:Þvi bíllinn missfirerar einungis þegar ég keyri hann á x-inngjöf í 10 sek eða meira.
Svo þegar eg gef honum vel inn þá er ekkert missfire. Er alveg lost.
Bilaður loftflæðisskynjari (lambda) olli svona einkennum hjá mér. Hikstaði á ákveðnum snúningi sem hvarf þegar maður gaf meira inn. Viðgerðin var einföld en það tók smá tíma að finna út úr þessu.
Já, ég ætla tékka betur á MAF skynjaranum og o2.
Takk!
Ég veit ekki alveg hvernig er á nýrri vw en ég veit að á eldri týpum var oft hægt að greina MAF vesen með því að hreinlega aftengja hann tímabundið. Ef þetta er vandamál sem þú getur kallað fram að vild þá er mögulega hægt að prufa það.
Ég einmitt gerði það á mínum mk4-mk6. Ég tók allavega loftinntakið frá inntakspjaldinu og sá alveg óþægilega mikla olíu þar, MAF skynjarinn er einmitt beint á undan spjaldinu þannig gæti verið að hann sé bara olíuborinn en sá ekkert þegar ég reif hann úr í gær. Ætla prufa að taka hann úr og hvort vandamálið ýkist eða ég fæ bara aðra kóða, ótengda þessu.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
- Reputation: 30
- Staða: Ótengdur
Re: VW/VAG sérfræðingar [HJÁLP]
Hæhæ.
Smá update og ekki.
Er ennþá að fá sömu fimm villurnar en ég hef tekið eftir því að ef ég er í svipaðri inngjöf í smá tíma, vanalega 5-10 sek, undir 2200 rpms, þá fæ hökkt/missfire en síðan HÆTTIR ÞAÐ. Eins og bíllinn sé að slökkva á einhverju. Því hann gengur perlufínt eftir þetta.
Einhverjar hugmyndir? Mig dettur mögulega í hug VVT en ég held að bíllinn slái því ekki af svo auðveldlega.
Smá update og ekki.
Er ennþá að fá sömu fimm villurnar en ég hef tekið eftir því að ef ég er í svipaðri inngjöf í smá tíma, vanalega 5-10 sek, undir 2200 rpms, þá fæ hökkt/missfire en síðan HÆTTIR ÞAÐ. Eins og bíllinn sé að slökkva á einhverju. Því hann gengur perlufínt eftir þetta.
Einhverjar hugmyndir? Mig dettur mögulega í hug VVT en ég held að bíllinn slái því ekki af svo auðveldlega.