Smátölvur með tveimur netkortum


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Smátölvur með tveimur netkortum

Pósturaf jonfr1900 » Sun 14. Apr 2024 23:02

Veit einhver hvar er hægt að fá smátölvur með tveimur netkortum? Ég ætla að fjárfesta í svoleiðis þegar ég er fluttur aftur til Danmerkur. Þar á meðal til þess að skipta út roternum hjá mér fyrir slíka tölvu með því að nota OPNSense. Ég ætla ekki að fara alveg eins langt og er gert hérna.

Ég ætla síðan að setja upp staðar DNS með Dnsmasq (frekar en fullan DNS) auk dhcp og fleira mögulega. Vill frekar nota smátölvur í svona en stórar tölvur.

Takk fyrir aðstoðina.




skrani
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fim 10. Okt 2013 00:41
Reputation: 8
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Smátölvur með tveimur netkortum

Pósturaf skrani » Mán 15. Apr 2024 00:40

Þessi er með 2 netspjöldum, tekur lítinn straum, og hægt að nota með internal minninu, en það er líka hægt að tengja SSD.
https://www.zimaspace.com/products/sing ... rver#specs
Hef svona vél fyrir Home Assistant, reikna með að hún dugi fyrir OPNsense líka.
Síðast breytt af skrani á Mán 15. Apr 2024 00:40, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Smátölvur með tveimur netkortum

Pósturaf Langeygður » Mán 15. Apr 2024 03:03



Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD


Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Smátölvur með tveimur netkortum

Pósturaf Hizzman » Mán 15. Apr 2024 08:26

jonfr1900 skrifaði:Veit einhver hvar er hægt að fá smátölvur með tveimur netkortum? Ég ætla að fjárfesta í svoleiðis þegar ég er fluttur aftur til Danmerkur. Þar á meðal til þess að skipta út roternum hjá mér fyrir slíka tölvu með því að nota OPNSense. Ég ætla ekki að fara alveg eins langt og er gert hérna.

Ég ætla síðan að setja upp staðar DNS með Dnsmasq (frekar en fullan DNS) auk dhcp og fleira mögulega. Vill frekar nota smátölvur í svona en stórar tölvur.

Takk fyrir aðstoðina.


það gæti verið sniðugt að kaupa tölvu með fleiri nettengjum jafnvel. Sérstaklega ef þú hefur hug á að vera með heimaservera sem eru aðgengilegir utanfrá.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smátölvur með tveimur netkortum

Pósturaf Benzmann » Mán 15. Apr 2024 08:44

Síðast breytt af Benzmann á Mán 15. Apr 2024 08:48, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


oon
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 15:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Smátölvur með tveimur netkortum

Pósturaf oon » Mán 15. Apr 2024 23:03

Fujitsu S920 er mjög hentug í þetta. Keypti eina slíka fyrir skemmstu, uppfærði minni, SSD og setti 2.5 GbE netspjald í hana. Keyrir pfSense/Opnsense mjög vel og notar sáralítið rafmagn.

https://youtu.be/uAxe2pAUY50?si=RR93TSIceAmOQd8A




eythor511
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fös 15. Okt 2010 22:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Smátölvur með tveimur netkortum

Pósturaf eythor511 » Mið 17. Apr 2024 00:24




Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2583
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Smátölvur með tveimur netkortum

Pósturaf Moldvarpan » Mið 17. Apr 2024 08:04

Hvernig er staðan á þessu almennt á íslandi?

Eru routerar frá fyrirtækjum símans/vodafone/hringdu að verða fyrir árásum?

Ég hef aldrei tekið eftir neinu slíku hjá neinum sem ég þekki.




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Smátölvur með tveimur netkortum

Pósturaf Hizzman » Mið 17. Apr 2024 09:29

Moldvarpan skrifaði:Hvernig er staðan á þessu almennt á íslandi?

Eru routerar frá fyrirtækjum símans/vodafone/hringdu að verða fyrir árásum?

Ég hef aldrei tekið eftir neinu slíku hjá neinum sem ég þekki.



Já, stanslaust verið að taka í húninn.



Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 77
Staða: Tengdur

Re: Smátölvur með tveimur netkortum

Pósturaf ekkert » Mið 17. Apr 2024 13:16

Lýst vel á tillögurnar sem eru komnar fyrir utan no-name AliExpress. Jafnvel minisforum er hit-or-miss með sínar vörur þó ég geti sagt að ég hafi verið heppinn með mína.

ODROID/Hardkernel var að koma með smátölvu með Intel N97/N305 með 2x2.5G ethernet, styður auka 4x2.5G netkort, 4xSATA, lág orkunotkun, getur keyrt án viftu og vel documentað. https://www.hardkernel.com/shop/odroid-h4-plus/

Ekki ódýrasta lausnin en supportið hjá þeim er í allt öðrum flokki en flestum framleiðendum í Kína.
Síðast breytt af ekkert á Mið 17. Apr 2024 13:17, breytt samtals 1 sinni.


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030