appel skrifaði:Þú ert að segja ekkert.
Íran er framleiðandi allra vopna sem beinast að Ísrael, Hezbollah, Hamas, allir þessir aðilar fá vopnin frá Íran. Herforingjar írans í Sýrlandi eru lögmæt skotmörk þegar það er verið að skipuleggja árásir á Ísrael.
Íran framleiðir mikið af vopnum já, og selja þau til ýmisa aðila, sama og Rússland og USA og fl.
Aðal stuðningsaðlili Hamas hefur verið Qatar.
Hezbolla, hamas og hútarnir stjórna sér sjálfir þurfa ekki á Íran að halda til að segja sér fyrir verkum.
Þú veist ekkert hvað þetta sendiráð var notað í. Frá sjónarmiði Íran þá var gert árás á sendiráð sem er mjög alvarlega litið á í augu allra ríkja í heiminum, samanber árás Ecuador á Mexíkanska sendiráðið.
appel skrifaði:Ísrael er með kjarnorkuvopn, og það hefði verið lögmætt svar við eldflaugaárás frá Íran að skjóta kjarnorkuvopnum á Íran. Ef ég hefði verið forsætisráðherra Ísraels horfandi á ballistic missiles á leiðinni til Ísraels frá Íran þá hefði ég sagt "njúkið tehran".
Svona hugsun er algerlega út úr kortinu, en það kemur mér ekki á óvart að vestræn hugsun leiði þig beint á þennan stað.
Heldurðu bara að það gerist ekki neitt ef þeir senda kjarnorkusprengju? Þá er þetta bara búið?
Ekki sjens, engin framtíðarsýn.
appel skrifaði:Þessu er alls ekki lokið, og þessi árás beint frá Íran, þetta mun hafa afleiðingar.
Auðvitað, en spurningin er hvert vill USA fara með þetta, þeir hafa verið að reyna að komast í stríð við Íran í tugi ára, en þeir eru bara ekki á góðum stað í dag til að vera í endalausum stríðum.
*leiðrétti, Qatar er helsti stuðningsaðlili Hamas ekki Saudi arabía.