Hæhæ
Er búinn að vera fara fram og til baka með hvaða tölvuhátalara ég eigi að fá mér og er að leita mér að einhverjum tölvuhátölurum sem ég get tengst helst þráðlaust við því ég myndi tengjast á mismunandi fartölvum. Eruð þið með einhver meðmæli ? Er aðallega að leita að góðum hátölurum fyrir Tónlist,Youtube og einstöku sinnum til að spila tölvuleiki. Finnst allt í lagi að borga fyrir góð gæði ef það er ekki eingöngu til að auka afköst um 3-5 % og skiptir einhverju máli fyrir basic notkun.
Eitthvað sem gæti hentað í svona setup, sjá mynd.
Tölvuhátalarar meðmæli ?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuhátalarar meðmæli ?
Það er rosalega mikið af varning sem er mjög lélegur í umferð þegar kemur að hljóði. Vandaðu valið.
Aðal uppsetningin hjá mér eru Focal Alpha 65. Sem eru alveg hreint frábærir. Hægt að lesa nánar um þá hérna:
https://futuremusic.com/2022/02/review- ... -monitors/
Ég er með vél með útværum DAC og það er alltaf kveikt á henni. Þannig að allar hinar vélarnar sem ég er með geta ræst Spotify spilun þangað. En það er algert jaðartilvik og ég myndi áætla að þar sé ég komin út fyrir pælinguna m.v. þetta borð sem er þarna.
En ég var að prófa um daginn lítið par frá Mackie. Þeir eru bara að koma nokkuð vel út hjá mér. Hljóðið er ekkert ýkt enda hægt að ýkja það sem þú vilt í hugbúnaði með EQ stillingum.
Hér að neðan er tengill í útgáfuna sem er ekki með Bluetooth en hitt ætti að birtast sem tengdar vörur. Þeir eru til í nokkrum stærðum og gerðum. Ég var í vandræðum sökum þess að mig vantaði par sem passaði með 43" 4K skjánum. Ekki séns að koma Focal þar fyrir m.v. stærðina á borðinu og hvernig uppsetningin er.
Mackie parið er hérna:
https://www.tonastodin.is/hljod/hatalar ... monitorar/
Ég vil taka fram að ég hef enga tengingu við Tónastöðina.
Aðal uppsetningin hjá mér eru Focal Alpha 65. Sem eru alveg hreint frábærir. Hægt að lesa nánar um þá hérna:
https://futuremusic.com/2022/02/review- ... -monitors/
Ég er með vél með útværum DAC og það er alltaf kveikt á henni. Þannig að allar hinar vélarnar sem ég er með geta ræst Spotify spilun þangað. En það er algert jaðartilvik og ég myndi áætla að þar sé ég komin út fyrir pælinguna m.v. þetta borð sem er þarna.
En ég var að prófa um daginn lítið par frá Mackie. Þeir eru bara að koma nokkuð vel út hjá mér. Hljóðið er ekkert ýkt enda hægt að ýkja það sem þú vilt í hugbúnaði með EQ stillingum.
Hér að neðan er tengill í útgáfuna sem er ekki með Bluetooth en hitt ætti að birtast sem tengdar vörur. Þeir eru til í nokkrum stærðum og gerðum. Ég var í vandræðum sökum þess að mig vantaði par sem passaði með 43" 4K skjánum. Ekki séns að koma Focal þar fyrir m.v. stærðina á borðinu og hvernig uppsetningin er.
Mackie parið er hérna:
https://www.tonastodin.is/hljod/hatalar ... monitorar/
Ég vil taka fram að ég hef enga tengingu við Tónastöðina.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuhátalarar meðmæli ?
Fór og verslaði mér M-Audio BX3 í Hljóðfærahúsinu. Hentuðu ágætlega í mitt setup og eru að fá flotta dóma sýnist mér.
Fannst þeir líka vera nokkuð stílhreinir sem skipti mig einnig einhverju máli.
https://www.hljodfaerahusid.is/is/upptokubunadur/upptokubunadur/studio-hatalarar/m-audio-bx3-monitorar-par-bt
Þeir taka ekki of mikið pláss sem er jákvætt
Fannst þeir líka vera nokkuð stílhreinir sem skipti mig einnig einhverju máli.
https://www.hljodfaerahusid.is/is/upptokubunadur/upptokubunadur/studio-hatalarar/m-audio-bx3-monitorar-par-bt
Þeir taka ekki of mikið pláss sem er jákvætt
Just do IT
√
√
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Tengdur
Re: Tölvuhátalarar meðmæli ?
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuhátalarar meðmæli ?
Til hamingju með parið, núna er bara að hafa gaman og spila. Þetta er flott uppsetning.
Hjaltiatla skrifaði:Fór og verslaði mér M-Audio BX3 í Hljóðfærahúsinu. Hentuðu ágætlega í mitt setup og eru að fá flotta dóma sýnist mér.
Fannst þeir líka vera nokkuð stílhreinir sem skipti mig einnig einhverju máli.
https://www.hljodfaerahusid.is/is/upptokubunadur/upptokubunadur/studio-hatalarar/m-audio-bx3-monitorar-par-bt
Þeir taka ekki of mikið pláss sem er jákvætt
Síðast breytt af Televisionary á Lau 13. Apr 2024 19:55, breytt samtals 1 sinni.