Sælir vaktarar, núna var ég að kaupa ansi öfluga leikjafartölvu og búinn að prófa Csgo og lookar mjög vel. Hef ekki spilað í nokkur ár og orðinn ryðgaður með stillingar og slíkt.
Er einhver sem getur bent mér á svona helstu stillingar svo allt runni sem best og að ég sé að nýta tölvuna á sem besta hátt fyrir leikinn.
Hvernig maður stillir fps og netgraph og allt þetta, kunni þetta í den en það er orðið ansi slakt í mér geymsluminnið.
Cs - Go stillingar og slíkt
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Cs - Go stillingar og slíkt
ná bara í s1mple configið og kalla það gott.
https://prosettings.net/players/s1mple/
https://prosettings.net/players/s1mple/
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Cs - Go stillingar og slíkt
prosettings.net eru með mjög fínar stillingar og útskýringar hvað þær gera og afhverju þeir velja þær:
https://prosettings.net/guides/cs2-options/
https://prosettings.net/guides/cs2-options/
"Give what you can, take what you need."
-
- Gúrú
- Póstar: 550
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Cs - Go stillingar og slíkt
Það er ekkert netgraph í cs2 eins og er, heldur er komið "telemetry" í stillingum núna
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.