Hver verður næsti forseti?

Allt utan efnis

Hver verður næsti forseti?

*ATH* - Atkvæði núllast út þegar könnun er uppfærð = komið og kjósið sem oftast :sleezyjoe
0
Engin atkvæði
Arn­ar Þór Jóns­son
4
7%
Ásdís Rán Gunn­ars­dótt­ir
0
Engin atkvæði
Ástþór Magnús­son Wium
0
Engin atkvæði
Bald­ur Þór­halls­son
3
5%
Ei­rík­ur Ingi Jó­hanns­son
0
Engin atkvæði
Halla Hrund Loga­dótt­ir
10
16%
Halla Tóm­as­dótt­ir
20
33%
Helga Þóris­dótt­ir
0
Engin atkvæði
Jón Gn­arr
19
31%
Katrín Jak­obs­dótt­ir
4
7%
Stein­unn Ólína Þor­steins­dótt­ir
0
Engin atkvæði
Viktor Traustason
1
2%
 
Samtals atkvæði: 61


stjani11
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Tengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf stjani11 » Lau 02. Mar 2024 20:21

Komnir 10 manns að safna meðmælum rafrænt
https://island.is/forsetaframbod



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Moldvarpan » Fös 22. Mar 2024 13:50

Framboðsfrestur rennur út klukkan 12:00 á hádegi þann 26. apríl 2024.

Er þetta ekki búið, Baldur og Felix forsetar?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf GuðjónR » Fös 22. Mar 2024 13:57

Moldvarpan skrifaði:Framboðsfrestur rennur út klukkan 12:00 á hádegi þann 26. apríl 2024.

Er þetta ekki búið, Baldur og Felix forsetar?


Ég er ennþá með forystu í þessari könnun :megasmile

Er einhver sem vill Baldur og Felix á Bossastaði? :face
Ég rata út...



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 25. Mar 2024 09:12

GuðjónR skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Framboðsfrestur rennur út klukkan 12:00 á hádegi þann 26. apríl 2024.

Er þetta ekki búið, Baldur og Felix forsetar?


Ég er ennþá með forystu í þessari könnun :megasmile

Er einhver sem vill Baldur og Felix á Bossastaði? :face
Ég rata út...



Afhverju ekki?



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 25. Mar 2024 10:52

Jón gnarr sagði um helgina að það séu meiri líkur en minni að bjóði sig fram.

Hann mun fá töluvert fylgi líka ef hann býður sig fram.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf rapport » Mán 25. Mar 2024 16:21

Nú þekki ég ekki Baldur, af hverju yrði hann góður forseti?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf appel » Mán 25. Mar 2024 23:09

Finnst einsog þetta sé alltaf hálfgerð trúðakosning.

Tók ekki þátt í síðustu tveimur forsetakosningum.

Þessi Baldur var ekki á því að setja icesave í þjóðaratkvæðagreiðslu. Prófessór í evrópufræðum. Búinn að fá greiðslur frá ESB í langan tíma í gegnum verkefni og stofnanir.

Ætli ég endi ekki á að kjósa Ástþór. Trúður sem maður þekkir er trúður sem maður kýs.


*-*

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Moldvarpan » Mið 27. Mar 2024 12:45

Afhverju vilja svona margir verða forsetar? Er þetta ekki met í forsetaframbjóðenda þátttöku?

Er fólk í þessu fyrir peningana eða hugsjónir?



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf stefhauk » Mið 27. Mar 2024 15:39

Moldvarpan skrifaði:Afhverju vilja svona margir verða forsetar? Er þetta ekki met í forsetaframbjóðenda þátttöku?

Er fólk í þessu fyrir peningana eða hugsjónir?


Þæigileg vel borguð vinna held ég.




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Hizzman » Mið 27. Mar 2024 19:26

Moldvarpan skrifaði:Afhverju vilja svona margir verða forsetar? Er þetta ekki met í forsetaframbjóðenda þátttöku?

Er fólk í þessu fyrir peningana eða hugsjónir?



Athyglissýki
Main Character Syndrome

til að setja eitthvað í púkkið




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf agnarkb » Þri 02. Apr 2024 20:06

Jón Gnarr. Eina vitið.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf jonfr1900 » Þri 02. Apr 2024 20:45

Þá er Jón Gnarr kominn í framboð.

Jón Gnarr tilkynnir forsetaframboð (Rúv.is)



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Moldvarpan » Þri 02. Apr 2024 21:05

jonfr1900 skrifaði:Þá er Jón Gnarr kominn í framboð.

Jón Gnarr tilkynnir forsetaframboð (Rúv.is)


Lýst vel á það



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Stutturdreki » Mið 03. Apr 2024 09:02

Þá þarf maður amk. aðeins að hugsa áður en maður kýs núna þegar það eru komnir tveir sæmilega frambærilegir frambjóðendur.

Versta er að kosningalögin eru svo glötuð, ef Kata Jak fer fram sem er frekar líklegt þá endum við með forseta sem fékk kannski 25-30% atkvæða (ímynda mér amk að Baldur, Gnarr og Kata verði nokkuð jöfn). Léleg kosningaþáttaka mun ekki hjálpa til og forseti verður í raun með tiltölulega fá atkvæði á bakvið sig.

En kannski rúllar Gnarr þessu bara upp á populismanum.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf rapport » Mið 03. Apr 2024 17:02

Ég skil ekki hvað Katrín getur boðið þjóðinni og ég veit ekkert enn hver þessi Baldur er.

Ég hef sjaldan verið ánægðari með borgarstjóra eins og þegar Jón var í embætti og hef meiri trú á honum og hans orðspori á alþjóðavettvangi i þetta embætti en öllum hinum frambjóðendunum til samans.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Moldvarpan » Mið 03. Apr 2024 17:23

rapport skrifaði:Ég skil ekki hvað Katrín getur boðið þjóðinni og ég veit ekkert enn hver þessi Baldur er.

Ég hef sjaldan verið ánægðari með borgarstjóra eins og þegar Jón var í embætti og hef meiri trú á honum og hans orðspori á alþjóðavettvangi i þetta embætti en öllum hinum frambjóðendunum til samans.


Algjörlega. Hann er svo flottur, bara hann sjálfur.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf jonfr1900 » Mið 03. Apr 2024 19:09

Það verða tvöfaldar kosningar í ár sýnist mér.




T-bone
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 39
Staða: Tengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf T-bone » Mið 03. Apr 2024 19:15

Mér finnst Halldór Már "CritiCal" Kristmundsson vera að gleymast í þessari umræðu!

Mynd


Mynd


T-bone
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 39
Staða: Tengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf T-bone » Mið 03. Apr 2024 19:16

T-bone skrifaði:Mér finnst Halldór Már "CritiCal" Kristmundsson vera að gleymast í þessari umræðu!

Mynd


Vert að taka það fram að þetta er samsett mynd!
Síðast breytt af T-bone á Mið 03. Apr 2024 19:28, breytt samtals 2 sinnum.


Mynd

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf svanur08 » Mið 03. Apr 2024 19:38

Svo les maður í fréttum Baldur á Bossastöðum. Ekki mín orð.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 374
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Tóti » Fim 04. Apr 2024 22:27

Þetta eru nú meira bullið þessi forsetakosning núna er komið út úr öllu velsæmi.
Síðast breytt af Tóti á Fim 04. Apr 2024 22:34, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Moldvarpan » Fös 05. Apr 2024 06:39

Tóti skrifaði:Þetta eru nú meira bullið þessi forsetakosning núna er komið út úr öllu velsæmi.


Út úr öllu velsæmi??




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf jonfr1900 » Fös 05. Apr 2024 13:38

Þá er þetta komið á hreint. Það verða tvöfaldar kosningar í ár.

Katrín Jakobs - forsetaframboð 2024 - svd - 05.04.2024.png
Katrín Jakobs - forsetaframboð 2024 - svd - 05.04.2024.png (510.05 KiB) Skoðað 5938 sinnum




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf jonfr1900 » Fös 05. Apr 2024 14:01

Þá er þetta komið í danska fjölmiðla.

Katrín Jakobs - forsetaframboð 2024 DR.dk - svd - 05.04.2024.png
Katrín Jakobs - forsetaframboð 2024 DR.dk - svd - 05.04.2024.png (88.73 KiB) Skoðað 5907 sinnum



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Hver verður næsti forseti?

Pósturaf Moldvarpan » Fös 05. Apr 2024 14:27

Held að þetta framboð Katrínar verður algjört flopp, rétt eins og flokkurinn hennar.

Eldri kynslóðin kýs frekar Baldur, margir óánægðir með hvernig hennar málamiðlun hefur verið síðustu Ríkisstjórnir með sjálfstæðisflokk og framsókn.

Og yngri kynslóðin kýs frekar Jón.

Mín spá er að atkvæði verða flest hjá Jóni, svo Baldri og Katrín verður með þriðja sæti í fjölda atkvæða.