Sælir,
Ég fór að velta því fyrir mér hvað leikjavélin í dag er að kosta fyrir þann sem vill örugga vél til að spila allt það nýjasta næstu 3 - 5 árin án vandræða.
Ég hef skipt út á 3 - 5 ára fresti og fór að skoða gamlar vélar og tek eftir því að í hvert skipti er töluverð hækkun.
Þannig ég spyr, hvað kostar 2024 leikjavélin.
Staðlaða leikjavélin
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Tengdur
Staðlaða leikjavélin
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Staðlaða leikjavélin
Ef þú vilt future proof fyrir 3-5 ár og spila í high setting fyrir nýjustu release næstu árin, þá er þetta vél aldrei undir 300k.
Fyrir future proof væri þetta 4070Ti og ofar/dýrara.
Fyrir future proof væri þetta 4070Ti og ofar/dýrara.
Síðast breytt af gunni91 á Mán 01. Apr 2024 13:05, breytt samtals 1 sinni.
Re: Staðlaða leikjavélin
Vélin sem ég er með i undirskrift kostaði mig um 380 k júní 2023.
Með tölvukassa sem er ekki i undirskrift og nvme 1 tb
Með tölvukassa sem er ekki i undirskrift og nvme 1 tb
Síðast breytt af Vaktari á Þri 02. Apr 2024 10:47, breytt samtals 2 sinnum.
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
Re: Staðlaða leikjavélin
Fyrsta sem ég myndi spá í er hvernig skjá þú ert að nota við tölvuna, mikill munur hvað þig vantar eftir hvaða upplausn þú spilar í.
edit stafsetning.
edit stafsetning.
Síðast breytt af Maddas á Þri 02. Apr 2024 18:20, breytt samtals 2 sinnum.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Tengdur
Re: Staðlaða leikjavélin
Mín pæling er sú að fólk talar alltaf að matarkarfan sé að hækka og teknar mælingar. Mér finnst vanta svona fyrir 3 - 5 ára leikjavélina upp á gamanið. Mun leikjavélin árið 2030 kosta töluvert meira eða haldast eins.
Para léttar pælingar
Para léttar pælingar
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Staðlaða leikjavélin
Nú er ég búinn að byggja nokkrar solid vélar að undanförnu. Allt nýtt nema skjákort notað en samt að ráða við 2k í top fps.
Þær hafa verið að kosta mig 240-300þ kr. Þá hef ég valið i5 14th gen Intel, 1TB M.2 gott móðurborð og 32GB vinnsluminni og vökvakæling og turn með 850W aflgjafa.
Þær hafa verið að kosta mig 240-300þ kr. Þá hef ég valið i5 14th gen Intel, 1TB M.2 gott móðurborð og 32GB vinnsluminni og vökvakæling og turn með 850W aflgjafa.
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Staðlaða leikjavélin
Damn, PC gaming fyrir nýjustu leiki er orðið svo dýrt að það borgar sig kannski að fara á console fyrir þá sem vilja ekki setja nokkur hundruð þúsund í þetta.