Sælir, var að áskotnast Sennheiser HD600, ég var að velta fyrir mér hvort það væru einhver ódýr hljóðkort í boði á klakanum sem væri ögn betra en innbygða á móðurborðinu (gigabyte aorus ultra gaming)
Myndi líklega seinna fara í einhverjar almennilegar græjur en eins og er er ég með takmarkað budget fyrir þetta.
Edit: Eða ætti ég kannski bara að láta innbygða duga í bili? Er algjör nýgræðingur, ég pluggaði bara gömlu Sennheiser 518 í og spáði ekkert meira í því í þessi 12 ár sem þau entust mér.
Budget hljóðkort fyrir Sennheiser HD600
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Budget hljóðkort fyrir Sennheiser HD600
Síðast breytt af Gerbill á Fös 29. Mar 2024 21:10, breytt samtals 3 sinnum.
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 43
- Staða: Ótengdur
Re: Budget hljóðkort fyrir Sennheiser HD600
DAC-inn í móðurborðinu er sennilega alveg nógu góður, það væri sennilega sterkur leikur fyrir þig að fá þér ódýran HP-magnara. Hvað langar þig að eyða mörgum peningum í þetta? Þú færð klassadót fyrir 20.000 t.d.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Budget hljóðkort fyrir Sennheiser HD600
Láttu bara innbyggða duga. Yfirleitt er þetta bara karakterinn í heyrnartólunum sem munar um. Ekkert vesen fyrir nútíma móðurborðsshlóðkort að keyra 300Ω.
Hugsanlega þyrftiru að pæla í mögnurum ef þú værir komin í fullorðins headphones eins grado ps1000 / Hifiman HE1000 V2
Hugsanlega þyrftiru að pæla í mögnurum ef þú værir komin í fullorðins headphones eins grado ps1000 / Hifiman HE1000 V2
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Budget hljóðkort fyrir Sennheiser HD600
drengurola skrifaði:DAC-inn í móðurborðinu er sennilega alveg nógu góður, það væri sennilega sterkur leikur fyrir þig að fá þér ódýran HP-magnara. Hvað langar þig að eyða mörgum peningum í þetta? Þú færð klassadót fyrir 20.000 t.d.
Ég hugsa ég láti innbyggða duga í bili en væri alveg til í að skoða ef ég gæti fengið ágætis dót sem dugir til framtíðar á 20k.
Takk fyrir svörin.
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
- Reputation: 32
- Staðsetning: 101
- Staða: Tengdur
Re: Budget hljóðkort fyrir Sennheiser HD600
Ég mæli með að líta á Fiio https://www.fiio.com/
Er að nota New K3, snilldar græja.
Er að nota New K3, snilldar græja.
Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Budget hljóðkort fyrir Sennheiser HD600
Mæli alveg með þessari græju fyrir tölvur, sérstaklega ef þú vilt nota analog mic líka. https://www.schiit.com/products/fulla-2
Ég á eldri útgáfu og er alveg nóg fyrir mín heyrnatól og hef þá líka möguleika að tengja headset við eða heyrnatól með Modmic.
Yrði líklega aðeins meira en 20þ komið til landsins.
Ég á eldri útgáfu og er alveg nóg fyrir mín heyrnatól og hef þá líka möguleika að tengja headset við eða heyrnatól með Modmic.
Yrði líklega aðeins meira en 20þ komið til landsins.
Have spacesuit. Will travel.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Budget hljóðkort fyrir Sennheiser HD600
Þakka svörin, ætla að skoða Schiit Fulla og Fiio new k3 og íhuga málið
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Budget hljóðkort fyrir Sennheiser HD600
Er ekki viss hvenar fólk fór að nota heyrnatólamagnara fyrir mainstream græjur eins og HD600.
Til að setja þetta í samhengi við tölvurnar hérna þá eru heyrnartólin dálítið eins og skjákortið í rigginu, og headphone amp dálítið eins og vinnsluminni.
Það hefur lítið að segja að stækka það ef þú hefur nægt Ram en þú ert ósáttur við grafíkafsköstin.
En jújú, heyrnatólamagnarar hafa smá áhrif á hljómin í svona auðveldum heyrnartólum eins og HD600 en ekki útaf það skorti mögnun. Íhlutasamsetningin í þeim getur oft bjagað hljóðið á bæði jákvæðan og neikvæðan hátt.
Dæmi um bjögun sem margir fýla er að setja túbumagnara í audio riggið.
Hinvegar er þetta mikil tilraunastarfsemi að reyna láta source / magnara / heyrnartól passa saman og þetta er ekkert sem software equalizer/effect generator ræður ekki við.
P.S. tók fyrstu skrefin í rafmagni með einhverjum svona æfingum.. headphone amp fyrir Grado PS-500 og HD700 sem ég átti þá.
bottom line. ef þú fýlar ekki headsettin, þá prófar maður haug af þeim og kaupir síðan ný.
Til að setja þetta í samhengi við tölvurnar hérna þá eru heyrnartólin dálítið eins og skjákortið í rigginu, og headphone amp dálítið eins og vinnsluminni.
Það hefur lítið að segja að stækka það ef þú hefur nægt Ram en þú ert ósáttur við grafíkafsköstin.
En jújú, heyrnatólamagnarar hafa smá áhrif á hljómin í svona auðveldum heyrnartólum eins og HD600 en ekki útaf það skorti mögnun. Íhlutasamsetningin í þeim getur oft bjagað hljóðið á bæði jákvæðan og neikvæðan hátt.
Dæmi um bjögun sem margir fýla er að setja túbumagnara í audio riggið.
Hinvegar er þetta mikil tilraunastarfsemi að reyna láta source / magnara / heyrnartól passa saman og þetta er ekkert sem software equalizer/effect generator ræður ekki við.
P.S. tók fyrstu skrefin í rafmagni með einhverjum svona æfingum.. headphone amp fyrir Grado PS-500 og HD700 sem ég átti þá.
bottom line. ef þú fýlar ekki headsettin, þá prófar maður haug af þeim og kaupir síðan ný.
Síðast breytt af jonsig á Lau 30. Mar 2024 11:47, breytt samtals 1 sinni.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Budget hljóðkort fyrir Sennheiser HD600
Ef þig langar að prufa að læra að lóða, þá er ekki hægt að finna auðveldara dót heldur en headphone amp DIY kit á ebay.
bara mjög langt síðan svo kannski nákvæmlega sama kittið er ekki til. En þetta eru oft fínustu kit, og kostar eitthvað 6$ + shipping/tollur
Þarft ekkert að troða þessu í einhverja sardínudós, þarna keypti ég bara rafmagnstengibox
bara mjög langt síðan svo kannski nákvæmlega sama kittið er ekki til. En þetta eru oft fínustu kit, og kostar eitthvað 6$ + shipping/tollur
Þarft ekkert að troða þessu í einhverja sardínudós, þarna keypti ég bara rafmagnstengibox
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 43
- Staða: Ótengdur
Re: Budget hljóðkort fyrir Sennheiser HD600
jonsig skrifaði:Er ekki viss hvenar fólk fór að nota heyrnatólamagnara fyrir mainstream græjur eins og HD600.
Um leið og menn tengdu heyrnatól fyrst við hax0r-aðar borðtölvur En það gat svo sem verið kostur að geta hlustað á músina hreyfast eftir skjánum og hausunum á harðadisknum hreyfa sig. Þetta er náttúrulega lítið vandamál í dag í sjálfu sér, og ég er svo sem sammála meiningunni að sennilega er lítill munur við alla venjulega hlustun fyrir meðal-jóninn á góðum magnara og þessum on-board græjum í dag frá ágætum framleiðendum þegar maður er að keyra t.d. 600. Aðallega spurning um hversu hátt maður getur hlustað.
Næmnin er 327mV fyrir 94dB, en líklega nærðu ekki nema u.þ.b. 3-5mW úr headphone-jackinum á móðurborðinu áður en bjögunin tekur við ef við gefum okkur 330ohm að jafnaði. (z390 Wifi borðið er komið í -40dB s/n við 10mW í 600ohm), þannig að þetta dugar nú alveg örugglega og ég held þú ættir að spara peninginn nema þú finnir eitthvað sérstaklega mikið að.
Re: Budget hljóðkort fyrir Sennheiser HD600
Það eru mikil hljóðgæðamunur á mögnurum/DAC fyrir heyrnartól. Ég er með HD6XX og prófað bæði innbyggt, ásamt audio dac ásamt audioquest dragonfly black usb dongle.
Bestu gæðin eru í audioquest dragonfly dongli fannst mér. En auðvitað eru til þúsund aðrar lausnir sem maður hefur aldrei prófað.
Software EQ geta líka spilað inn í með hvernig mönnum finnst hljóðgæði vera.
Besta við USB lausn er að losna við hugsanlegt analog suð frá móðurborðum.
En mæli alltaf með að menn fari varlega með hávaða í eyrum því það gæti kostað heyrnarmissi.
Bestu gæðin eru í audioquest dragonfly dongli fannst mér. En auðvitað eru til þúsund aðrar lausnir sem maður hefur aldrei prófað.
Software EQ geta líka spilað inn í með hvernig mönnum finnst hljóðgæði vera.
Besta við USB lausn er að losna við hugsanlegt analog suð frá móðurborðum.
En mæli alltaf með að menn fari varlega með hávaða í eyrum því það gæti kostað heyrnarmissi.
Síðast breytt af appel á Lau 30. Mar 2024 23:01, breytt samtals 2 sinnum.
*-*
Re: Budget hljóðkort fyrir Sennheiser HD600
Þessi veit hvað hann er að tala um.
Mæli eindregið með Schiit stack (DAC+AMP)
Síðast breytt af Zensi á Mán 01. Apr 2024 07:25, breytt samtals 1 sinni.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Budget hljóðkort fyrir Sennheiser HD600
Tek gamla tomahawk z690 móðurborðið mitt.
Innbyggða hljóðkortið er galvíniskt einangrað á sér hluta móðurborðsins.
SNR eitthvað kringum 110dB
Audio útgangur gefinn upp 2.1VRMS (eff)
Sennheiser gefið upp 1V@97dB(SPL)
https://www.sennheiser-hearing.com/en-US/p/hd-600/
Hendi þessari formúlu SPL= næmni + 20 * log (V rms)
Spl ~= 97 + 20 * log 2,1
Spl ~= 97+6,4
~103,4 dB(spl)
Myndi reyna passa eyrun á mér, örugglega ömurlegt að fá eitthvað ólæknanlegt eins og eyrnasuð og-eða heyrnarskerðingu líka.
Innbyggða hljóðkortið er galvíniskt einangrað á sér hluta móðurborðsins.
SNR eitthvað kringum 110dB
Audio útgangur gefinn upp 2.1VRMS (eff)
Sennheiser gefið upp 1V@97dB(SPL)
https://www.sennheiser-hearing.com/en-US/p/hd-600/
Hendi þessari formúlu SPL= næmni + 20 * log (V rms)
Spl ~= 97 + 20 * log 2,1
Spl ~= 97+6,4
~103,4 dB(spl)
Myndi reyna passa eyrun á mér, örugglega ömurlegt að fá eitthvað ólæknanlegt eins og eyrnasuð og-eða heyrnarskerðingu líka.