Enn og aftur: Hive
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Það sem að fólk gleymri að spá í þegar það segir að fólk eigi eftir að downloada 24/7 á 800kbps er að það er ENGINN með ótakmarkað HD pláss.
Fólk byrjar kanski á að downloada eins og mofo í nokkrar vikur, en síðan fyllist allt, og þá nota þeir bara tenginguna í að downloada þegar það þarf.
svo að download limitið er eiginlega sama og diskplássið hjá manni
ég hef fulla trú á hive, enda ætla ég að skipta um leið og OWTF samningurinn rennur út.
Fólk byrjar kanski á að downloada eins og mofo í nokkrar vikur, en síðan fyllist allt, og þá nota þeir bara tenginguna í að downloada þegar það þarf.
svo að download limitið er eiginlega sama og diskplássið hjá manni
ég hef fulla trú á hive, enda ætla ég að skipta um leið og OWTF samningurinn rennur út.
"Give what you can, take what you need."
... hvernig er það, eru engvir hive notendur að lenda í neinu rugli með þetta blessaða utanlands-dl, er allt komið í stand hjá ykkur eftir að þeir stækkuðu gátina hjá sér um daginn?
Ég nefnilega er að fá rusl hraða erlendis frá, fínann innanlands (tæp 800-900 á rhnet) og svosem ágætann í vafr á erlendum síðum en niðurhalsforrit líkt og DC, eMule og BitTorrent eru í ruglinu (nei, ég er ekki í einhverju passive bulli).
Bjallaði í hive áðan (í svona fimmtugasta skipti á tæplega tvem mánuðum) og spurði hvort að það væri einhver takmörkun á umferð á þessum forritum (væri þá væntanlega bara einhver default port), fékk þaug svör að http væri gefin forgangur en að öðru leiti ekkert slíkt í gangi (sem er allveg þver öfugt við það sem félaga mínum var sagt deginum áður), áttu annars engin svör við þessari hegðun á netinu hjá mér.
Ég veit að vinur minn sem er hérna nokkurnveginn í nágreninu er að lenda í nákvæmlega sama ruglinu, því ekki einskorðað við mig.
Þannig að mig langar að vita hvort fleiri hafi frá einhverju svipuðu að segja eða...?
Eins líka hvernig þetta væri að gera sig hjá ogVodafone/símanum eftir að þeir settu þessa verðvernd á hjá sér. Er þetta eithvað að gera sig hjá þeim, er mikið á spá að beila á Hive og fara eithvað annað, allavegana um stundarsakir.
Ég nefnilega er að fá rusl hraða erlendis frá, fínann innanlands (tæp 800-900 á rhnet) og svosem ágætann í vafr á erlendum síðum en niðurhalsforrit líkt og DC, eMule og BitTorrent eru í ruglinu (nei, ég er ekki í einhverju passive bulli).
Bjallaði í hive áðan (í svona fimmtugasta skipti á tæplega tvem mánuðum) og spurði hvort að það væri einhver takmörkun á umferð á þessum forritum (væri þá væntanlega bara einhver default port), fékk þaug svör að http væri gefin forgangur en að öðru leiti ekkert slíkt í gangi (sem er allveg þver öfugt við það sem félaga mínum var sagt deginum áður), áttu annars engin svör við þessari hegðun á netinu hjá mér.
Ég veit að vinur minn sem er hérna nokkurnveginn í nágreninu er að lenda í nákvæmlega sama ruglinu, því ekki einskorðað við mig.
Þannig að mig langar að vita hvort fleiri hafi frá einhverju svipuðu að segja eða...?
Eins líka hvernig þetta væri að gera sig hjá ogVodafone/símanum eftir að þeir settu þessa verðvernd á hjá sér. Er þetta eithvað að gera sig hjá þeim, er mikið á spá að beila á Hive og fara eithvað annað, allavegana um stundarsakir.
P4 2,4mhz - ASUS P4P800 - 1x512 kingston @ 400mhz - ASUS FX5200 128DDR- 320HDD
"It's clearly a budget. It's got a lot of numbers in it."--Gorge W. Bush
"It's clearly a budget. It's got a lot of numbers in it."--Gorge W. Bush
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Persónulega myndi ég frekar vera í verðþak dæminu. Af hverju? Hive er einungis með 155mbit gátt á Cantat-3, ef hann slitnar eða bilar þá tekur dágóðan tíma að gera við hann. Önnur ástæða er sú að hin fyrirtækin státa af miklu öflugari utanlandsgáttum, þeir hafa að vísu ekki eins stórar tengingar og Hive en ég kýs frekar stöðuga og góða tengingu framyfir hraða. Það eru einfaldlega of margir ofurnotendur hjá Hive þannig að þessi gátt verður aldrei með stöðugan hraða, ég hef líka takmarkaða trú á að þetta batterí muni ganga miðað við það sem svona gátt kostar. Ég veit ekki hvort þetta sé ennþá í gangi en ég veit að Hive setti QoS á þegar þeir voru með gamla linkinn, það þýðir að þeir keyrðu niður hraðann á öllum stórum pökkum (torrent, dc, ftp) niður í 10mbit sem gæti útskýrt þennan hraða sem þú ert að fá í dag.
emmi skrifaði:Persónulega myndi ég frekar vera í verðþak dæminu...
-Helduru að það væri verðþak ef Hive hefði ekki komið til sögunnar?
-Helduru að þú hefðir eitthver val þá?
Samkeppni er af hinu góða og mér finnst „verðþak“ helstu samkeppnisaðilanna vera lélegt útspil. Og finnst þér ekkert skrýtið að báðir aðilar komu með sama útspilið á sama tíma (bæði með 2GB og bæði með 6þús kr max)? Líkt og bensínfélögin sem hækkuðu öll líterinn um 1kr og 49 aura nánast á sömu mínútunni. Mér finnst eins og símafélögin séu að reyna að standa saman í að ýta Hive af markaðnum, meðan þau ættu að vera að keppa hvort við annað.
Þannig að í stað þess að vera sáttur við þetta verðþak - fyndist mér að þú ættir frekar að vera hundfúll yfir lélegu útspili og heimta meira!
Sannaðu til - ef þetta Hive batterí gengur ekki upp og þeir fara á hausinn, helduru að Síminn og Vodafone haldi verðþakinu? Hugsaðu þig um og gefðu hreinskilið svar.
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Gúrú
- Póstar: 529
- Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
jericho skrifaði:Sannaðu til - ef þetta Hive batterí gengur ekki upp og þeir fara á hausinn, helduru að Síminn og Vodafone haldi verðþakinu? Hugsaðu þig um og gefðu hreinskilið svar.
Rétt, það hefði aldrei verið neitt verðþak (sem ég er nokkuð sáttur við) ef hive hefði aldrei komið á markaðinn. Það er nokkuð eðlilegt að það virðist að fyrirtækin standa saman á móti þessu nýja fyrirtæki sem ógnar þeim svona mikið, en ég er nokkuð viss um að það er enginn samvinna í gangi hjá þeim. Þótt hive fari á hausinn verður ekki aftur snúið með verðþakið.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég er sammála því að þetta er Hive að þakka að þetta hefur breyst í dag. Hinsvegar finnst mér mjög mikil vanþekking vera í gangi hjá sumum einstaklingum. Vitið þið nokkuð hvað svona gátt kostar? Eftir símtal við Farice þá kom í ljós að 45mbit gátt kostar tugi milljóna á mánuði. Cantat-3 er þónokkuð ódýrari en Farice sökum aldurs og annara ástæðna sem ég kann ekki skil á, ég hef heyrt að Hive séu að borga 20 milljónir á mánuði fyrir þessa gátt og þeir sem reikna út dæmið sjá að þeir ná engann veginn uppí kostnað miðað við notendafjölda (800 í byrjun feb).
Sem starfsmaður Internetveitu þá höfum við kannað þetta mál til hlýtar því við reyndum að kaupa svona gátt sjálfir, þetta er hreinlega bara of dýrt til að það borgi sig og ekki á vegum neinna að kaupa svona fyrir utan Landssímann og Vodafone.
Mér finnst þetta verðþak vera mjög sanngjarnt, báðir aðilar græða, það er það sem viðskipti snúast um.
Ég er einnig sammála síðasta ræðumanni, verðþakið er komið til að vera hvort sem Hive fari á hausinn eður ei.
Sem starfsmaður Internetveitu þá höfum við kannað þetta mál til hlýtar því við reyndum að kaupa svona gátt sjálfir, þetta er hreinlega bara of dýrt til að það borgi sig og ekki á vegum neinna að kaupa svona fyrir utan Landssímann og Vodafone.
Mér finnst þetta verðþak vera mjög sanngjarnt, báðir aðilar græða, það er það sem viðskipti snúast um.
Ég er einnig sammála síðasta ræðumanni, verðþakið er komið til að vera hvort sem Hive fari á hausinn eður ei.
emmi skrifaði:Ég er einnig sammála síðasta ræðumanni, verðþakið er komið til að vera hvort sem Hive fari á hausinn eður ei.
Auðvitað verður ekki aftur snúið, en það breytir því ekki að það er Hive að þakka hvernig ÖLL internetþjónusta hefur breyst undanfarið.
Svo bentir þú á að þér finndist vera mikið um vanþekkingu.... það má kannski vera, en persónulega finnst mér *vanþakklæti* (gagnvart Hive) og skítkast standa upp úr hjá fólki í dag, en ekki vanþekking.
Eins og ég hef sagt hérna nokkrum sinnum.. ég er mjög sáttur hjá þeim.. pingið er kannski ekki upp á það besta en hraðinn er stórfínn.. fer vel yfir 200Kb/sec á torrentum (hef farið upp í tæplega 500) og hraðinnn innanlands er yfirleitt kringum 500Kb/sec og oft upp í 750Kb/sec (fer yfirleitt eftir servernum sem maður tengist).
Tengingin hefur dottið út tvisvar svo ég muni eftir stækkunina og þá annað skiptið í örfáar mínútur og hitt skiptið eitthvað um klukkutíma. Ég get náttúrulega ekki fullyrt um þetta alveg þar sem ég er að vinna frá 9 - 17 alla virka daga og veit því ekki um slit á þeim tíma.
Ég hef alveg getað spilað World of Warcraft heilu helgarnar í einu án nokkurra vandræða
Væri gaman að heyra frá öðrum Hive notendum, hvernig þeirra upplifun er. Endilega látið heyra í ykkur!
Ég hef alveg getað spilað World of Warcraft heilu helgarnar í einu án nokkurra vandræða
Væri gaman að heyra frá öðrum Hive notendum, hvernig þeirra upplifun er. Endilega látið heyra í ykkur!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Stebet skrifaði:... hraðinn er stórfínn.. fer vel yfir 200Kb/sec á torrentum (hef farið upp í tæplega 500) og hraðinnn innanlands er yfirleitt kringum 500Kb/sec og oft upp í 750Kb/sec (fer yfirleitt eftir servernum sem maður tengist).
Finnst þér þetta virkilega góður hraði miðað við að vera að borga fyrir 8000 Kb/sek ?
Gaddemit maður... KB, Kb, kb, kilóbæt, kílobit o.s.frv
Kb/sec eins og kílóbæt á sekúndu á ég þá við (man aldrei hvort kb eða KB var hvort.. og ég kalla mig tölvunarfræðing ).. en miðað við 8MBit tengingu finnst mér þetta allt í lagi já. Allavega ætla ég ekki að skæla yfir þessu.. þetta er betra en síminn og co gat nokkurntíma boðið mér
B.t.w.. ég skrifa kbit ef ég meina í bitum.. annars nota ég alltaf kb.. sérviska í mér bara
Finnst furðulegt að þú hafir haldið frekar að ég ætti við bit á sekúndu en bæt
Kb/sec eins og kílóbæt á sekúndu á ég þá við (man aldrei hvort kb eða KB var hvort.. og ég kalla mig tölvunarfræðing ).. en miðað við 8MBit tengingu finnst mér þetta allt í lagi já. Allavega ætla ég ekki að skæla yfir þessu.. þetta er betra en síminn og co gat nokkurntíma boðið mér
B.t.w.. ég skrifa kbit ef ég meina í bitum.. annars nota ég alltaf kb.. sérviska í mér bara
Finnst furðulegt að þú hafir haldið frekar að ég ætti við bit á sekúndu en bæt
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Mér hefur alltaf fundist auðveldasta lausnin á þessu bit/byte vandamáli væri að þegar menn væru að tala um bit þá skrifa þeir bit en þegar þeir tala um byte þá væri b alveg nóg. Þá myndi maður skrifa kb og kbit. (Að skrifa ekki frekar kbyte og kb kemur þá af því að maður talar sjaldnar um kílóbita og því eðlilegra að stytta það sem oftar er notað.)
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Hraðinn er vel notanlegur núna en ég er enn ekki sáttur. Ég á t.d. að geta horft á þennan straum:
http://www.comedycentral.com/mp/play.jh ... 10021.html
sem er 464 K bits/sec
Ég fæ hins vegar lítið annað en BUFFERING. Félagi minn sem notar annað net hjá IP fjarskiptum getur horft á þetta án vandræða...
http://www.comedycentral.com/mp/play.jh ... 10021.html
sem er 464 K bits/sec
Ég fæ hins vegar lítið annað en BUFFERING. Félagi minn sem notar annað net hjá IP fjarskiptum getur horft á þetta án vandræða...