Sælir félagar.
Ég var að versla mér leik á steam sem heitir EA Sports FC24, búinn að installa honum og allt en þegar ég ætla að keyra hann af stað þá kemur ekki neitt. Einhver sem hefur hugmynd um hvað er að ?
vantar hjálp með leik á steam
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1452
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 226
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
vantar hjálp með leik á steam
| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 |
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
Re: vantar hjálp með leik á steam
Möguleg lausn, er að setja upp EAplay appið með, lenti í svipuðu dæmi með AC: Black Flags, leikurinn vildi ekki keyra, nema UBISOFT appið væri í gangi.