Home Server / SelfHosted

Skjámynd

Höfundur
Kongurinn
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 12. Des 2023 15:05
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Home Server / SelfHosted

Pósturaf Kongurinn » Mið 20. Mar 2024 08:45

ecoblaster skrifaði:Ég er með Unraid þjónn keyrandi á eftirfarandi specum:
Intel 9900K á AIO vatnskælingu
80GB RAM
40TB í JBOD diskastæðu sett upp í ZFS
3TB í cache
RTX 3080 á AIO vatnskælingu
10gbps netkort
er með PiKVM tengda við þjóninn til að remotly tengjast inn á ef ég þarf að komast í BIOS
tengt við Unraid þjóninn er líka gamalt Synology diskabox sem ég er að nota til að safna saman syslog upplýsingum ef Unraid þjóninn crashar

í Unraid er ég með Plex, Sonarr, Radarr, Prowlar, qBittorrent, pihole, Lancache, Grafana dashboard til að skoða loga frá Unifi netinu ásamt Unraid og UPS
Windows 11 VM keyrandi Parsec fyrir remote leikjatölvu og Windows server sem keyrir Radius auðkenningu fyrir WiFi

er síðan með Raspberry Pi tölvu fyrir Home Assistant en það og Plex er opið út á netið í gegnum Unraid cloudflare tunnel sem tengist inn á sér VLAN frá router og fer síðan í NginxProxyManager sem er varið af Crowdsec

Unraid þjóninn tengist í 10gbps Unifi Aggregation switch sem fer í UDM PRO SE sem er síðan með LTE Failover ef svo ólíklega skildi gerast að ljósleiðarinn dettur út
nota siðan bara innbygða OpenVPN server þjónustuna á UDM PRO SE routernum til að geta VPN heim

Leikjatölvan 10Gbps fer í gegnum sama Aggregation switch en önnur tæki fara í gegnum Unifi Switch Enterprise 8 PoE ásamt WiFi 6E U6 Enterprise AP
Allt þetta er siðan tengt í UPS sem getur keyrt í 15min til að initiate safe shutdown

Mynd


Þetta er geggjað!



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Home Server / SelfHosted

Pósturaf andribolla » Sun 24. Mar 2024 12:58

þetta er mitt Home Lab
allt í 19" Rack
Ég er nýlega fluttur og því er þetta ekki komið í myndhæfan frágang enþá.

Lenovo SR650
OS : unRaid
Dual Intel® Xeon® Gold 6130 CPU @ 2.10GHz
384 GiB DDR4 Single-bit ECC
NVIDIA Quadro P2000
7x 1.2 TB XFS (Data)
2x 250 GB ZFS (Docker)
1x 2 TB ZFS (Download)
2x 500 GB ZFS (Docker2)
5x 240 GB ZFS (VMs)

VMs :
Home Assistant
5x Windows 10

-----
HP Z4 G4 Workstation
OS : unRaid
Intel® Xeon® W-2155 CPU @ 3.30GHz
80 GiB DDR4 Single-bit ECC
NVIDIA Quadro P2000
2x 1 TB SSD ZFS (Docker)

Lenovo Storage D1212
8x 8 TB HDD XFS (Data A)

Docker :
Backup A-Master

-----
ASRock X99 Extreme4
OS : unRaid
Intel® Xeon® CPU E5-2680 v3 @ 2.50GHz
64 GiB DDR4 Multi-bit ECC
NVIDIA Quadro K620
6x 16 TB XFS (Data)
2x 1 TB ZFS (Download)
2x 500 GB ZFS (Docker)

Docker :
Backup B-Master

-----
Cold Storage A
QNap TS-1279U-RP
OS : unRaid
Intel® Core™ i5-2400 CPU @ 3.10GHz
16 GiB DDR3 Multi-bit ECC
12x 4 GB XFS (Data)

Docker :
Backup A

-----
Cold Storage B
G1.Sniper H6
OS : unRaid
Intel® Core™ i5-4690K CPU @ 3.50GHz
32 GiB DDR3
10x 8 GB XFS (Data)

Docker :
Backup B

-----
Supermicro X9DR3-F
OS : unRaid
Dual Intel® Xeon® CPU E5-2680 0 @ 2.70GHz
32 GiB DDR3 Multi-bit ECC
2x 2 TB XFS (Data)

Docker :
Handbrake

-----
- Off -
Dell PowerEdge R710 Server
Dual Xeon X5650
96 GiB DDR3 Multi-bit ECC

-----
Network and More

Unifi UDM-Pro
Unifi US-48-500w
Unifi USW-24-G2
Unifi US-8-150w
Unifi USW-Aggregation
Unifi US-8
Unifi NVR-Pro
5x Unifi AP
7x Unifi Cameras + Unifi Doorbell

UPS
Eltek - Elon1000RT 1000VA 2U
APC Smart-UPS 1500VA LCD Rack Mount 2U
Síðast breytt af andribolla á Sun 24. Mar 2024 13:22, breytt samtals 1 sinni.