Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis
Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Fim 14. Mar 2024 17:52

Mynd




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fim 14. Mar 2024 21:52

Moldvarpan skrifaði:Mynd



hvar nálgast þú þessi kort?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 14. Mar 2024 23:21

jardel skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Mynd



hvar nálgast þú þessi kort?


Þetta er sett inn á vedur.is.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fös 15. Mar 2024 16:18

Takk en nú fer maður að hætta að skoða þetta þar sem allir eru að spá um að umbrotum sé að ljúka.




Uncredible
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Uncredible » Fös 15. Mar 2024 17:14

jardel skrifaði:Takk en nú fer maður að hætta að skoða þetta þar sem allir eru að spá um að umbrotum sé að ljúka.


Þótt það sé að hægjast á þessu þá finnst mér hæpið að þessum atburði á Reykjanesi sé að ljúka í bráð. Spurning hvað taki við þegar landris hættir, gengur landrisið til baka?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 15. Mar 2024 18:18

jardel skrifaði:Takk en nú fer maður að hætta að skoða þetta þar sem allir eru að spá um að umbrotum sé að ljúka.


Þessu líkur eftir um 300 til 400 ár. Það munu koma tímabil þar sem minna er að gerast og það er fullkomlega það sem búast má við.



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Henjo » Fös 15. Mar 2024 19:21

jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Takk en nú fer maður að hætta að skoða þetta þar sem allir eru að spá um að umbrotum sé að ljúka.


Þessu líkur eftir um 300 til 400 ár. Það munu koma tímabil þar sem minna er að gerast og það er fullkomlega það sem búast má við.


Fólk virðist ekki skilja akkúrat þetta. Þetta eldfjalladæmi er ekki bara fara klárast eftir 1-2 ár og allir í grindavík geta farið og lifað hamingjusamir það sem eftir er. Síðasta eldfjallatímabil var einmitt í kringum 300-400 ár. Þetta er bara rétt að byrja. Ef horft er á hraun frá síðasta tímabili, og því sem var á undan. Þá lítur út fyrir að það sé bara tímaspurnsmál hvenar Grindavík, Bláa lónið og þessi virkjun fari undir hraun.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fös 15. Mar 2024 19:52

Var að lesa greinar eftir tvo ónafngreinda jarðfræðinga.
Þeir báðir standa fastir á því að þetta er búið og þetta fari allt að róast til hins betra.
Verður maður ekki að treysta jarðfræðingunum.
Síðast breytt af jardel á Fös 15. Mar 2024 19:52, breytt samtals 1 sinni.




Uncredible
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Uncredible » Fös 15. Mar 2024 20:16

jardel skrifaði:Var að lesa greinar eftir tvo ónafngreinda jarðfræðinga.
Þeir báðir standa fastir á því að þetta er búið og þetta fari allt að róast til hins betra.
Verður maður ekki að treysta jarðfræðingunum.



Já þeir eru að tala um það sem er að gerast í Svartsengi, ekki allt Reykjanesið.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 15. Mar 2024 21:29

jardel skrifaði:Var að lesa greinar eftir tvo ónafngreinda jarðfræðinga.
Þeir báðir standa fastir á því að þetta er búið og þetta fari allt að róast til hins betra.
Verður maður ekki að treysta jarðfræðingunum.


Þeir hafa ekki einu rétt fyrir sér með Svartsengi. Innflæðið sveiflast og uppsetning kvikuhólfa er líklega flókin og fleira en eitt hólf sem er þarna. Það er væntanlega kvikuhólf á um 20 km dýpi sem fæðir kvikuhólf sem er á um 5 km dýpi. Þetta fær síðan allt saman kviku af kvikuhólfi sem er líklega staðsett á um 200 km dýpi þarna undir og það virðist vera öflugt, þó svo að streymið upp sé ekki alltaf jafnt endilega.

Það munu koma róleg tímabil í Svartsengi og þannig hefur eldstöðin verið síðan þessi atburðarrás hófst í Janúar 2020 í Svartsengi.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 16. Mar 2024 17:16

Mér sýnst að það sé farið að styttast í eldgos. Jarðskjálftavirknin í Fagradalsfjalli er einnig farinn að verða á minna dýpi. Byrjaði á 12 km dýpi og er núna kominn á um 7 km dýpi.

240316_1605.png
240316_1605.png (24.02 KiB) Skoðað 2522 sinnum


240316_1605_trace.png
240316_1605_trace.png (17.72 KiB) Skoðað 2522 sinnum




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Lau 16. Mar 2024 20:07

jonfr1900 skrifaði:Mér sýnst að það sé farið að styttast í eldgos. Jarðskjálftavirknin í Fagradalsfjalli er einnig farinn að verða á minna dýpi. Byrjaði á 12 km dýpi og er núna kominn á um 7 km dýpi.

240316_1605.png

240316_1605_trace.png



Ég var að horfa á þetta hér fyrir neðan

https://www.visir.is/g/20242543738d/seg ... gja-manada

Er engin möguleiki á því að þetta súlurit snúist við og kvikan fari að aukast miðað við þetta myndbrot eiga þessir sérfræðingar þá varla von á fleiri eldgosum?
Það sem er magnað er að þú Jón hefur alltaf haft yfirhöndina í spám umfram jarðfræðingama.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 16. Mar 2024 20:17

jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Mér sýnst að það sé farið að styttast í eldgos. Jarðskjálftavirknin í Fagradalsfjalli er einnig farinn að verða á minna dýpi. Byrjaði á 12 km dýpi og er núna kominn á um 7 km dýpi.

240316_1605.png

240316_1605_trace.png



Ég var að horfa á þetta hér fyrir neðan

https://www.visir.is/g/20242543738d/seg ... gja-manada

Er engin möguleiki á því að þetta súlurit snúist við og kvikan fari að aukast miðað við þetta myndbrot eiga þessir sérfræðingar þá varla von á fleiri eldgosum?
Það sem er magnað er að þú Jón hefur alltaf haft yfirhöndina í spám umfram jarðfræðingama.


Hvað gerist er eitthvað sem erfitt er að segja til um. Það sem skiptir máli er hvað gerist á um 200 til 500 km dýpi og það er ekki almennilega þekkt hvað gerist þar. Þar sem engar mælingar ná þar niður. Það væri kannski hægt að búa til líkan miðað við virkni til að áætla að sjá hvað gerist.

Ég reikna samt með því að næstu mánuðir verði mánuðir margra eldgosa, bæði lítilla og stórra. Það gætu jafnvel orðið mörg eldstöð í mörgum eldstöðvum á sama tíma. Það verður hinsvegar að koma í ljós hvort að það gerist.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Lau 16. Mar 2024 20:25

Eldgosið byrjað.

Screenshot 2024-03-16 202520.png
Screenshot 2024-03-16 202520.png (320.42 KiB) Skoðað 2458 sinnum


byrjaði 20:23
Síðast breytt af appel á Lau 16. Mar 2024 20:27, breytt samtals 2 sinnum.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 16. Mar 2024 20:30

Þetta eldgos varð án þess að það væri svo til nokkur jarðskjálftavirkni.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Lau 16. Mar 2024 20:37

Er þetta ekki bara á sama stað og síðast og svipaðri stærð? Spurning hvort hraun flæði ekki aftur að svartsengi einsog síðast?


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 16. Mar 2024 21:01

Þessi gosspruna er orðin að lágmarki 3 til 5 km löng þegar þetta er skrifað.

Hérna er kort frá Veðurstofunni.

Mynd




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 16. Mar 2024 22:18

Hérna er nýtt kort frá Veðurstofunni af gossprungunni.

Mynd




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 16. Mar 2024 22:49

Grindavíkurvegur er að fara aftur undir hraun.

Vísir.is - Grindavíkurvegur - svd 16.03.2024 at 2247utc.png
Vísir.is - Grindavíkurvegur - svd 16.03.2024 at 2247utc.png (1.52 MiB) Skoðað 2243 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 16. Mar 2024 23:01

Þessi þróun er ekki góð.

mbl.is - Grindavík - svd 16.03.2024 at 2257utc.png
mbl.is - Grindavík - svd 16.03.2024 at 2257utc.png (1.26 MiB) Skoðað 2241 sinnum



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Lau 16. Mar 2024 23:06

Vá hvað þetta æður hratt fram í átt að Grindavík, komið að varnargarðinum.


*-*


falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Lau 16. Mar 2024 23:21

Það er spurning hvort maður komist í sturtu á morgun... :dontpressthatbutton



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Lau 16. Mar 2024 23:26

Kröftugasta gosið á Reykjanesi síðustu ár
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... dustu_gos/

Mér finnst einsog hraunmagnið þarna sé meira en hefur komið svona einsog ég sé það.


*-*


falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Lau 16. Mar 2024 23:32

Hraunstraumurinn er að nálgast Grindavíkurveg óhuggulega hratt. :(




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Lau 16. Mar 2024 23:35

appel skrifaði:Kröftugasta gosið á Reykjanesi síðustu ár
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... dustu_gos/

Mér finnst einsog hraunmagnið þarna sé meira en hefur komið svona einsog ég sé það.

Allavega er það að dreifa mest úr sér á skömmum tíma, er búið að ná varnargörðunum í Grindavík og er að ná Grindavíkurveginum við Svartsengi.