Er þessi tölva ágæt


Höfundur
heimirsson86
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 16. Mar 2024 14:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er þessi tölva ágæt

Pósturaf heimirsson86 » Lau 16. Mar 2024 14:36

Daginn...

Nú er komin sá dagur þar sem að ég ætla að reyna að koma mér inn í pc tölvuleiki aftur. Ég átti síðast tölvu 2006 (djíses!), en hef verið í Playstation síðan. Ég veit því í raun ekkert um pc tölvur lengur. Ég er að skoða nokkrar á fb marketplace en mig vantar ráðleggingar. Leikir sem hella mig að spila eru Beamng og Helldivers 2.

Er þessi tölva góð?

TUF gaming turnkassi
AMD Ryzen 5 / 3,6 Ghz örgjörva
16 GB RAM
Geforce GTX1650 Super GamingX skjákort
240GB harður diskur
Þráðlaus mús og lyklaborð.

Áætlað verð 90þ.

Kærar þakkir fyrir svör.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2988
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi tölva ágæt

Pósturaf gunni91 » Lau 16. Mar 2024 14:56

heimirsson86 skrifaði:Daginn...

Nú er komin sá dagur þar sem að ég ætla að reyna að koma mér inn í pc tölvuleiki aftur. Ég átti síðast tölvu 2006 (djíses!), en hef verið í Playstation síðan. Ég veit því í raun ekkert um pc tölvur lengur. Ég er að skoða nokkrar á fb marketplace en mig vantar ráðleggingar. Leikir sem hella mig að spila eru Beamng og Helldivers 2.

Er þessi tölva góð?

TUF gaming turnkassi
AMD Ryzen 5 / 3,6 Ghz örgjörva
16 GB RAM
Geforce GTX1650 Super GamingX skjákort
240GB harður diskur
Þráðlaus mús og lyklaborð.

Áætlað verð 90þ.

Kærar þakkir fyrir svör.


Finnst þetta svona í hærra lagi...

Ég a vél í glerkassa á lager með intel i7 8700k 6 kjarna + 500 gb M.2 + RTX 2070 8GB MSI Gaming X + 16GB Ram 3000 mhz, z370 mobo. Gæti látið hana á 85 kall.

https://gpu.userbenchmark.com/Compare/N ... 4029vs4058

Kemur uppsett með virkt windows 10. Plug and play.

Vertu í bandi ef þetta er eitthvað sem hentar.

8228076
Síðast breytt af gunni91 á Lau 16. Mar 2024 15:11, breytt samtals 3 sinnum.




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi tölva ágæt

Pósturaf Frussi » Lau 16. Mar 2024 15:06

heimirsson86 skrifaði:Daginn...


Er þessi tölva góð?

...

Áætlað verð 90þ.


Aaaalltof hátt verð, grunar að þetta sé 3600 ryzen örgjörvi, ég var að selja einn um daginn á 5k eða 10k minnir mig, restin er svolítið í takt við það. Myndi frekar versla vélina sem gunni er með, hann er solid og líklega vélin líka :happy


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 672
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 237
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi tölva ágæt

Pósturaf Henjo » Lau 16. Mar 2024 15:36

Bæti við 10-20þús og þú gætir byggt nýja öflugari vél. Allir þessir partar eru 4-5 ára gamlir eða jafnvel eldri. Þetta skjakort kom út 2019, við vitum ekki hvernig örgjörvi þetta er vegna þess að það er ekki nefnt kynslóð eða týpa. Ryzen 5 er svipað og Intel i5. Segir okkur ekkert. Ætla samt giska að þetta sé 3600 örgjörvi sem kom út 2019.