Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 04. Mar 2024 13:58

orn skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Mér finnst það langsótt og ólíklegt. Þú ert með framrúðutryggingu. Þú þarft alltaf að greiða sjálfsábyrgð.

Þetta er sniðugt gadget að hafa, en frekar pointless, það er svo lítið sem ekkert gert við umferðarbrotum sem fest eru á filmu.
Lögregla verður að vera á staðnum svo eitthvað sé gert.

Ég veit af fleiri en einum sem segist hafa notað myndband af grjótkasti til að fá rúðuskipti og tryggingafélag hins bílsins greiddi.


Ég á samt bágt með að trúa því. Ber hinn bílstjórinn ábyrgð á grjótinu sem var á veginum, sem er svo smátt að hann gat engan vegin séð og forðað að myndi færast til á veginum þegar bíllinn keyrði yfir?

Væri ekki alveg eins hægt að færa rök fyrir því að með að hafa cruiseið á, þá keyrðiru á 95km hraða inn í grjótkastið?



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 04. Mar 2024 13:59

worghal skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
worghal skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
orn skrifaði:Ég vistaði einmitt myndband af akstri norður til Akureyrar núna um helgina. Ég var með cruise control stillt á 95 km/h í vetrarfærð, og einhver gæi á Range Rover með sleðakerru tók fram úr mér með 2 vélsleða í eftirdragi á kafla milli Staðarskála og Blönduóss á vegkafla með lélega vegbindingu (merki um grjótkast þegar þú ferð inn á hann).

Fékk a.m.k. tvo steina í framrúðuna, og afleiðingin er örlítil kvörnun upp úr rúðunni á þessum tveimur stöðum. Það lítið að það er líklega ekkert gert í þessu, en ætla að kíkja á rúðuverkstæði til öryggis meðan þetta er svona lítið. Get svo væntanlega sent kröfu á tryggingafélag viðkomandi ef eitthvað er gert og nægilega há upphæð til að ég nenni að standa í því. Mjög feginn að hafa allavega myndband ef þetta springur og verður stórt á næstu dögum.


Mér finnst það langsótt og ólíklegt. Þú ert með framrúðutryggingu. Þú þarft alltaf að greiða sjálfsábyrgð.

Þetta er sniðugt gadget að hafa, en frekar pointless, það er svo lítið sem ekkert gert við umferðarbrotum sem fest eru á filmu.
Lögregla verður að vera á staðnum svo eitthvað sé gert.

reyndar þarf alvarleikinn að vera ákveðið mikill eins og kom fram í fyrra þegar trukkurinn var að taka frammúr með umferð á móti og var tekið upp á dashcam, sá bílstjóri var kallaður inn til lögreglu og sviftur réttindum ef ég man rétt.


Ég á bágt með að trúa svona gróu sögum. Vissulega skiptir alvarleikinn máli.

En sviptingar útaf einhver bílstjóri er myndaður við að fara út fyrir akrein sýna? Það geta verið margar ástæður útaf því.
Hugsanlega umferðarlagabrot en svipting á ökuréttindum er stretching it.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... g_hef_sed/

„Við erum með þetta mál til rann­sókn­ar, sú rann­sókn geng­ur út á það að við höf­um sam­band við eig­end­ur tæk­is­ins og krefj­um þá um svör um það hver var að keyra. Svo boðum við öku­mann í skýrslu­töku og kær­um hann vænt­an­lega í kjöl­farið.“

Þarna er lögreglan að kalla inn ökumanninn og kæra getur endað í sviftingu réttinda.


Þetta eru undantekningarnar. Þegar menn augljóslega eiga ekki að vera með ökuréttindi.

En við almennum umferðarlagabrotum er ekkert gert.




Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf Meso » Mán 04. Mar 2024 14:32

orn skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Mér finnst það langsótt og ólíklegt. Þú ert með framrúðutryggingu. Þú þarft alltaf að greiða sjálfsábyrgð.

Þetta er sniðugt gadget að hafa, en frekar pointless, það er svo lítið sem ekkert gert við umferðarbrotum sem fest eru á filmu.
Lögregla verður að vera á staðnum svo eitthvað sé gert.

Ég veit af fleiri en einum sem segist hafa notað myndband af grjótkasti til að fá rúðuskipti og tryggingafélag hins bílsins greiddi.


Ég fékk grjót í rúðuna sem skaust frá lítilli rútu, skráði tjónið hjá tryggingafélaginu og tók fram að ég væri með myndband,
var bara hægt að setja myndir í skýrsluna.
Ég fékk endurgreitt frá tryggingafélagi rútunnar sjálfsábyrgðina eftir að ég sendi þeim myndband af steininum lenda í rúðunni.




orn
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf orn » Mán 04. Mar 2024 15:44

Moldvarpan skrifaði:
orn skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Ég á samt bágt með að trúa því. Ber hinn bílstjórinn ábyrgð á grjótinu sem var á veginum, sem er svo smátt að hann gat engan vegin séð og forðað að myndi færast til á veginum þegar bíllinn keyrði yfir?
Væri ekki alveg eins hægt að færa rök fyrir því að með að hafa cruiseið á, þá keyrðiru á 95km hraða inn í grjótkastið?

Mér fannst það sama fyrst þegar ég heyrði þetta. En það fer trúlega eftir aðstæðum. Í mínu tilfelli er þetta eiginlega kostulega svart á hvítu.

Bíllinn skiptir svona upptökum upp í mínútu búta, og inni í bútnum þar sem þetta kemur fyrir sést í upphafi þar sem ég keyri inn á vegkafla þar sem búast má við grjótkasti þ.s. búið er að setja upp skilti sem segir frá því. 40 sekúndum síðar tekur hann fram úr mér og sést hvernig það rignir yfir bílinn hjá mér.

https://youtu.be/r3LmI3JyXDA

Keyri framhjá skiltinu í upphafi og framúraksturinn á sekúndu 43ish.



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1341
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 101
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf Stuffz » Mið 06. Mar 2024 22:39

spurning hvað þetta á nákvæmlega að þíða „Gott að hafa dashcam í Teslunni þegar maður dílar við svona einstaklinga,“


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


G3ML1NGZ
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 22. Sep 2022 21:21
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf G3ML1NGZ » Fim 07. Mar 2024 00:55

Stuffz skrifaði:spurning hvað þetta á nákvæmlega að þíða „Gott að hafa dashcam í Teslunni þegar maður dílar við svona einstaklinga,“

Einfalt. Hjólagaurinn segir söguna svo hann sé í rétti. Myndbandið úr teslunni sannar að það er lygi. þar af leiðandi gott að hafa video



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1341
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 101
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf Stuffz » Fim 07. Mar 2024 02:30

G3ML1NGZ skrifaði:
Stuffz skrifaði:spurning hvað þetta á nákvæmlega að þíða „Gott að hafa dashcam í Teslunni þegar maður dílar við svona einstaklinga,“

Einfalt. Hjólagaurinn segir söguna svo hann sé í rétti. Myndbandið úr teslunni sannar að það er lygi. þar af leiðandi gott að hafa video


í fjarveru hugbúnaðarvillu í umferðarljósakerfi þá skilst mér sem svo að þú túlkir ummæli "svona einstakling" sem bara almennt ljúgandi aðila, frekar en hjólreiðamenn eða t.d. "hálfvita á rafhjóli" eins og sumir aðrir.

"..segir hann að hjólreiðamaðurinn hafi haldið því fram að Ósk, sem sat undir stýri Teslunnar, hafi farið yfir gatnamótin á rauðu ljósi. Myndbandið sýni hins vegar fram á að það var ekki rétt.

„Gott að hafa dashcam í Teslunni þegar maður dílar við svona einstaklinga..
“"
Síðast breytt af Stuffz á Fim 07. Mar 2024 02:33, breytt samtals 1 sinni.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack