Hvað er best að gera með gamlar ljósmyndir, einsog fjölskyldualbúm.
Kaupa skanna í þetta, taka bara mynd með símanum og that's it, eða fara til einhvers aðila einsog Hans Petersen?
Kominn með smá áhuga á að gera þetta vegna þess að gervigreindin er orðin svo góð að hægt er að taka mjög slæmar myndir og setja í gegnum svona gervigreind sem stækkar myndina, bætir gæðin umtalsvert og setur í lit. Margar þannig þjónustur á netinu. Eiginlega galdrar.
Skanna gamlar ljósmyndir
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Skanna gamlar ljósmyndir
Jón Sigurðsson forseti
fyrir AI:
eftir AI:
En ekki einu sinni besta dæmið
fyrir AI:
eftir AI:
En ekki einu sinni besta dæmið
*-*
Re: Skanna gamlar ljósmyndir
Mér finnst smá eins og AI'in er að búa til andlitsfídús til að gera myndina "betri"
Að mínu mati, alltaf skanna með alvöru skanna og fá bestu útgáfuna af frumritinu. Þó svo að myndin sé "flottari" eftir að AI er búið að krota allskonar inná hana, þá finnst mér smá sorglegt að vita af því eftir nokkrar áratugi að gamlar myndir, þar sem frumritið verður kannski glatað, hefur verið "corruptaðar" af AI.
Kannski besta lausnin að eiga gott scan af frumriti og síðan fancy AI útgáfu?
Að mínu mati, alltaf skanna með alvöru skanna og fá bestu útgáfuna af frumritinu. Þó svo að myndin sé "flottari" eftir að AI er búið að krota allskonar inná hana, þá finnst mér smá sorglegt að vita af því eftir nokkrar áratugi að gamlar myndir, þar sem frumritið verður kannski glatað, hefur verið "corruptaðar" af AI.
Kannski besta lausnin að eiga gott scan af frumriti og síðan fancy AI útgáfu?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Skanna gamlar ljósmyndir
Henjo skrifaði:Mér finnst smá eins og AI'in er að búa til andlitsfídús til að gera myndina "betri"
Að mínu mati, alltaf skanna með alvöru skanna og fá bestu útgáfuna af frumritinu. Þó svo að myndin sé "flottari" eftir að AI er búið að krota allskonar inná hana, þá finnst mér smá sorglegt að vita af því eftir nokkrar áratugi að gamlar myndir, þar sem frumritið verður kannski glatað, hefur verið "corruptaðar" af AI.
Kannski besta lausnin að eiga gott scan af frumriti og síðan fancy AI útgáfu?
Já, ég er sammála. Eftir að hafa prófað margar myndir þá tekur maður eftir að þetta er ekki fullkomið, en sumar nást alveg stórkostlega vel og ná að halda svipnum nánast 99,9%. AI klikkar helst á augunum finnst mér.
Þessi finnst mér vera ákaflega vel heppnuð. Þessi ljósmynd af ungri stúlku og tekin líklega um 1920.
-- edit: þurfti að taka út þar sem ég hafði ekki leyfi fyrir að birta --
þetta er bara fáránlega flott
Síðast breytt af appel á Fim 07. Mar 2024 20:06, breytt samtals 2 sinnum.
*-*
Re: Skanna gamlar ljósmyndir
Þessi kemur skemmtilega út og nær að halda tíðarandanum mjög vel, sem mér fannst smá detta út í fyrri myndinni.
Ég held að maður eigi að gera þetta þannig sem maður er ánægður með, margir (þar á meðal ég sjálfur) eiga til með að algjörlega obsessast yfir svona hlutum, og smáatriðum sem skipta síðan kannski bara engu máli. Held samt að það sé alltaf risa stór plús að eiga góð afrit af frumritum. Held að ég hafi verið búið að nefna það, en geri það bara aftur.
Ég held að maður eigi að gera þetta þannig sem maður er ánægður með, margir (þar á meðal ég sjálfur) eiga til með að algjörlega obsessast yfir svona hlutum, og smáatriðum sem skipta síðan kannski bara engu máli. Held samt að það sé alltaf risa stór plús að eiga góð afrit af frumritum. Held að ég hafi verið búið að nefna það, en geri það bara aftur.
-
- /dev/null
- Póstar: 1339
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skanna gamlar ljósmyndir
Not sure I should be posting this:
"FutureTools Collects & Organizes All The Best AI Tools So YOU Too Can Become Superhuman!"
https://www.futuretools.io/
https://www.youtube.com/@mreflow
"FutureTools Collects & Organizes All The Best AI Tools So YOU Too Can Become Superhuman!"
https://www.futuretools.io/
https://www.youtube.com/@mreflow
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Skanna gamlar ljósmyndir
appel skrifaði:Hvað er best að gera með gamlar ljósmyndir, einsog fjölskyldualbúm.
Kaupa skanna í þetta, taka bara mynd með símanum og that's it, eða fara til einhvers aðila einsog Hans Petersen?
Kominn með smá áhuga á að gera þetta vegna þess að gervigreindin er orðin svo góð að hægt er að taka mjög slæmar myndir og setja í gegnum svona gervigreind sem stækkar myndina, bætir gæðin umtalsvert og setur í lit. Margar þannig þjónustur á netinu. Eiginlega galdrar.
Ef þú átt filmurnar þá er best að skanna þær beint (með þar til gerðum filmuskanna, upp á gæði), annars góðan skanna fyrir myndirnar. Hugsa að símamyndir væru versti kosturinn, þá fer lýsing og halli/horn að skipta máli nema það sé til einhver góður standur fyrir þetta eða eitthvað til að fá consistancy.
Og fyrir forvitnis sakir, hvaða AI ertu að nota til að enhanca myndunum?
Síðast breytt af Stutturdreki á Fim 07. Mar 2024 11:01, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Skanna gamlar ljósmyndir
Stutturdreki skrifaði:appel skrifaði:Hvað er best að gera með gamlar ljósmyndir, einsog fjölskyldualbúm.
Kaupa skanna í þetta, taka bara mynd með símanum og that's it, eða fara til einhvers aðila einsog Hans Petersen?
Kominn með smá áhuga á að gera þetta vegna þess að gervigreindin er orðin svo góð að hægt er að taka mjög slæmar myndir og setja í gegnum svona gervigreind sem stækkar myndina, bætir gæðin umtalsvert og setur í lit. Margar þannig þjónustur á netinu. Eiginlega galdrar.
Ef þú átt filmurnar þá er best að skanna þær beint (með þar til gerðum filmuskanna, upp á gæði), annars góðan skanna fyrir myndirnar. Hugsa að símamyndir væru versti kosturinn, þá fer lýsing og halli/horn að skipta máli nema það sé til einhver góður standur fyrir þetta eða eitthvað til að fá consistancy.
Og fyrir forvitnis sakir, hvaða AI ertu að nota til að enhanca myndunum?
Face26.com
*-*
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skanna gamlar ljósmyndir
appel skrifaði:Jón Sigurðsson forseti
[...]
eftir AI:
[...]
En ekki einu sinni besta dæmið
Tók AI semsagt skyrtukragann og hluta af skegginu, blandaði því saman og bjó til húð?
Þetta er samt frábært dæmi um AI, sýnir einmitt að þegar fólk er að tala um hvað hægt sé að gera mikið með AI, að þó svo að það hafi verið massívar framfarir þá er ennþá þónokkuð í land fyrir almennan leikmann í notkun.
Mkay.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Skanna gamlar ljósmyndir
natti skrifaði:appel skrifaði:Jón Sigurðsson forseti
[...]
eftir AI:
[...]
En ekki einu sinni besta dæmið
Tók AI semsagt skyrtukragann og hluta af skegginu, blandaði því saman og bjó til húð?
Þetta er samt frábært dæmi um AI, sýnir einmitt að þegar fólk er að tala um hvað hægt sé að gera mikið með AI, að þó svo að það hafi verið massívar framfarir þá er ennþá þónokkuð í land fyrir almennan leikmann í notkun.
Sé þetta ekki.
En það er hægt að sjá einhverja galla á gervigreindinni, en heilt yfir virkar hún mjög vel. Myndir sem jafnvel eru ekki alveg nákvæmar þær er hægt að leiðrétta með photoshop sérfræðingi sem horfir þá á upprunalegu myndina, og getur einnig litaleiðrétt suma hluti einsog klæðnað, hárlit, og lagfært bjögun á sumum hlutum einsog augum sem ég tek eftir að AI á erfitt með stundum.
Ætla setja inn mynd af honum unga Davíð Oddssyni
fyrir
eftir
mynd fengin: https://www.dv.is/fokus/2021/01/17/hann ... -oddssyni/
*-*