Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5613
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1057
Staða: Ótengdur

Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf appel » Fös 01. Mar 2024 21:52

Mikið um dash-cams vídjó undanfarið. T.d. eitt í dag af hálfvita á rafhjóli:
https://www.dv.is/frettir/2024/3/1/rosa ... oltsbraut/

Svo voru nokkur af útlenskum bílstjóra á leigurútu sem keyrði á öfugum vegahelmingi á Reykjanesbraut hjá straumsvík.

Fíla að sjá þessi vídjó af hálfvitum í umferðinni. Bara ef ég gæti downloadað úr huga mínum alla vitleysuna sem ég hef séð í umferðinni, það er ótrúlegt hvað fólk getur verið alveg bara... úti að aka..

Maður þyrfti að fara koma sér upp dashcams og 360° vidjó til að vera öruggur. Veit að þetta er nánast staðalbúnaður í bílum í Rússlandi þar sem tryggingasvik eru þjóðarsport.


*-*

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 694
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf Henjo » Fös 01. Mar 2024 22:20

Ég var með dashcam í gamla bílnum og það var algjör snilld, náði allskonar vitleysu á video. Fékk mér annan bíll og á eftir að setja upp myndavélina. Er alltaf minntur á það þegar eithv gerir eithv heimskulegt að ég þarf að koma þessu upp. Mikið öryggi fyrir mann sjálfan ef eithv gerist og það er bara orð á móti orði.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5613
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1057
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf appel » Fös 01. Mar 2024 22:49

Henjo skrifaði:Ég var með dashcam í gamla bílnum og það var algjör snilld, náði allskonar vitleysu á video. Fékk mér annan bíll og á eftir að setja upp myndavélina. Er alltaf minntur á það þegar eithv gerir eithv heimskulegt að ég þarf að koma þessu upp. Mikið öryggi fyrir mann sjálfan ef eithv gerist og það er bara orð á móti orði.

Ég fer bara í vinnuna þegar morgunumferðin er yfirstaðin, og jafnvel þá rekst ég á svakalega fugla. Ég legg ekki lengur í að vera í 8-9 þjöppunni á brautunum hérna á höfuðborgarsvæðinu.
Það virðist samt ekkert samhengi vera á milli umferðarþunga og furðufugla í umferðinni. Jafnvel þó lítil umferð sé þá eru þessir bjánar víðsvegar.


*-*

Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf Hauxon » Fös 01. Mar 2024 23:23

appel skrifaði:
Henjo skrifaði:Ég var með dashcam í gamla bílnum og það var algjör snilld, náði allskonar vitleysu á video. Fékk mér annan bíll og á eftir að setja upp myndavélina. Er alltaf minntur á það þegar eithv gerir eithv heimskulegt að ég þarf að koma þessu upp. Mikið öryggi fyrir mann sjálfan ef eithv gerist og það er bara orð á móti orði.

Ég fer bara í vinnuna þegar morgunumferðin er yfirstaðin, og jafnvel þá rekst ég á svakalega fugla. Ég legg ekki lengur í að vera í 8-9 þjöppunni á brautunum hérna á höfuðborgarsvæðinu.
Það virðist samt ekkert samhengi vera á milli umferðarþunga og furðufugla í umferðinni. Jafnvel þó lítil umferð sé þá eru þessir bjánar víðsvegar.



Besta að vera á undan traffíkinni, en jú hálfvitar vakna líka snemma.




TheAdder
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 228
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf TheAdder » Lau 02. Mar 2024 09:43

appel skrifaði:Mikið um dash-cams vídjó undanfarið. T.d. eitt í dag af hálfvita á rafhjóli:
https://www.dv.is/frettir/2024/3/1/rosa ... oltsbraut/

Svo voru nokkur af útlenskum bílstjóra á leigurútu sem keyrði á öfugum vegahelmingi á Reykjanesbraut hjá straumsvík.

Fíla að sjá þessi vídjó af hálfvitum í umferðinni. Bara ef ég gæti downloadað úr huga mínum alla vitleysuna sem ég hef séð í umferðinni, það er ótrúlegt hvað fólk getur verið alveg bara... úti að aka..

Maður þyrfti að fara koma sér upp dashcams og 360° vidjó til að vera öruggur. Veit að þetta er nánast staðalbúnaður í bílum í Rússlandi þar sem tryggingasvik eru þjóðarsport.

Var bílstjórinn erlendur? Seinasta sem ég sá í fréttum var að rútan var á verkstæði og einhver á verkstæðinu var við stýrið.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf daremo » Lau 02. Mar 2024 11:02

appel skrifaði:Mikið um dash-cams vídjó undanfarið. T.d. eitt í dag af hálfvita á rafhjóli:
https://www.dv.is/frettir/2024/3/1/rosa ... oltsbraut/


Klárlega hjólreiðarmanninum að kenna, en pínu fyndið hvernig ökumaður bílsins byrjar að beygja út í kant, sér ljósastaurinn og kýs að beygja aftur í átt að hjólinu til að forðast skemmdir á bílnum.




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf wicket » Lau 02. Mar 2024 18:52

Afhverju tekur þú sérstaklega fram að um sé að ræða útlending? Sem ég hef reyndar hvergi séð í fréttum að hafi verið, bara að þarna hafi verið um starfsmann verkstæðis þar sem rútan var í þjónustu um að ræða en ekki bílstjóra á vegum fyrirtækisins sem rútan er merkt.

Og hvort sem það er útlendingur eða ekki, afhverju finnst þér nauðsynlegt að taka það fram? Skiptir það einhverju máli? :uhh1

appel skrifaði:Mikið um dash-cams vídjó undanfarið. T.d. eitt í dag af hálfvita á rafhjóli:
https://www.dv.is/frettir/2024/3/1/rosa ... oltsbraut/

Svo voru nokkur af útlenskum bílstjóra á leigurútu sem keyrði á öfugum vegahelmingi á Reykjanesbraut hjá straumsvík.

Fíla að sjá þessi vídjó af hálfvitum í umferðinni. Bara ef ég gæti downloadað úr huga mínum alla vitleysuna sem ég hef séð í umferðinni, það er ótrúlegt hvað fólk getur verið alveg bara... úti að aka..

Maður þyrfti að fara koma sér upp dashcams og 360° vidjó til að vera öruggur. Veit að þetta er nánast staðalbúnaður í bílum í Rússlandi þar sem tryggingasvik eru þjóðarsport.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf Mossi__ » Lau 02. Mar 2024 19:03

Það er náttúrulega alvitað að Íslendingar fremja ekki glæpi.

(/s bara svo það sé alveg á hreinu)

wicket skrifaði:Afhverju tekur þú sérstaklega fram að um sé að ræða útlending? Sem ég hef reyndar hvergi séð í fréttum að hafi verið, bara að þarna hafi verið um starfsmann verkstæðis þar sem rútan var í þjónustu um að ræða en ekki bílstjóra á vegum fyrirtækisins sem rútan er merkt.

Og hvort sem það er útlendingur eða ekki, afhverju finnst þér nauðsynlegt að taka það fram? Skiptir það einhverju máli? :uhh1

appel skrifaði:Mikið um dash-cams vídjó undanfarið. T.d. eitt í dag af hálfvita á rafhjóli:
https://www.dv.is/frettir/2024/3/1/rosa ... oltsbraut/

Svo voru nokkur af útlenskum bílstjóra á leigurútu sem keyrði á öfugum vegahelmingi á Reykjanesbraut hjá straumsvík.

Fíla að sjá þessi vídjó af hálfvitum í umferðinni. Bara ef ég gæti downloadað úr huga mínum alla vitleysuna sem ég hef séð í umferðinni, það er ótrúlegt hvað fólk getur verið alveg bara... úti að aka..

Maður þyrfti að fara koma sér upp dashcams og 360° vidjó til að vera öruggur. Veit að þetta er nánast staðalbúnaður í bílum í Rússlandi þar sem tryggingasvik eru þjóðarsport.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf jonfr1900 » Sun 03. Mar 2024 00:01

Hérna er nýtt YouTube um dash-myndavélar.





G3ML1NGZ
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 22. Sep 2022 21:21
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf G3ML1NGZ » Sun 03. Mar 2024 00:23

ég er með mjög lítinn sportbíl og lendi reglulega í því að fólk keyrir fyrir mig því það sér mig ekki eða reynir bara að skipta um akgrein þegar ég er hliðiná þeim. Dashcam er mjög þægileg trygging á framburði því fólk býr oft til sína eigin sögu af atburðum.



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf natti » Sun 03. Mar 2024 10:21

Eitt atriði sem þessar myndavélar hafa breytt, er hvernig tryggingarmál vegna grjótkasts hafa breysts.
Áður fyrr sat eigandi bíls sem varð fyrir grjótkastinu uppi með skaðann, og ég veit ekki hversu oft ég hef heyrt röksemdarfærslur í áttina að "tæknilega séð, þá keyrði viðkomandi á steininn sem var í loftinu."

Ef hinsvegar það er til video af grjótkastinu, og númer hins bílsins sést, þá virðist vera að þessu sé nú snúið við.
(Sbr samtal við vinnufélaga&vin sem hefur lent í grjótkasti og átti video af því, og sat ekki uppi með neinn kostnað.)


En... ef maður er á bíl sem er ekki með innbyggðri upptökulausn, er eitthvað ákveðið dashcam product/merki sem þið mælið með frekar en annað?


Mkay.

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf brain » Sun 03. Mar 2024 10:35

daremo skrifaði:
appel skrifaði:Mikið um dash-cams vídjó undanfarið. T.d. eitt í dag af hálfvita á rafhjóli:
https://www.dv.is/frettir/2024/3/1/rosa ... oltsbraut/


Klárlega hjólreiðarmanninum að kenna, en pínu fyndið hvernig ökumaður bílsins byrjar að beygja út í kant, sér ljósastaurinn og kýs að beygja aftur í átt að hjólinu til að forðast skemmdir á bílnum.


Af hverju á bílstjórinn að skemma bifreið sína ef einhver annar er valda því að hann þurfi að aka á ?
Ef hann lenti á staurnum, og hefði ekki verið með sönnun, þá hefði hann borið tjónið.




TheAdder
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 228
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf TheAdder » Sun 03. Mar 2024 10:38

brain skrifaði:
daremo skrifaði:
appel skrifaði:Mikið um dash-cams vídjó undanfarið. T.d. eitt í dag af hálfvita á rafhjóli:
https://www.dv.is/frettir/2024/3/1/rosa ... oltsbraut/


Klárlega hjólreiðarmanninum að kenna, en pínu fyndið hvernig ökumaður bílsins byrjar að beygja út í kant, sér ljósastaurinn og kýs að beygja aftur í átt að hjólinu til að forðast skemmdir á bílnum.


Af hverju á bílstjórinn að skemma bifreið sína ef einhver annar er valda því að hann þurfi að aka á ?
Ef hann lenti á staurnum, og hefði ekki verið með sönnun, þá hefði hann borið tjónið.


Úff, sko maðurinn á rafhjólinu ber klárlega sökina á þessu, það er mjög greinilegt. En þetta, að setja bifreiðina ofar mögulega mannslífi? Þó þetta hafi endað án teljanlegra áverka, þá hefði ekki þurft mikið til þess að óvarinn mannslíkami sem verður fyrir einhverju tonni eða tonnum af málmum, plasti og gleri hreinlega standi ekki upp aftur.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7631
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1196
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf rapport » Sun 03. Mar 2024 11:08

TheAdder skrifaði:
brain skrifaði:
daremo skrifaði:
appel skrifaði:Mikið um dash-cams vídjó undanfarið. T.d. eitt í dag af hálfvita á rafhjóli:
https://www.dv.is/frettir/2024/3/1/rosa ... oltsbraut/


Klárlega hjólreiðarmanninum að kenna, en pínu fyndið hvernig ökumaður bílsins byrjar að beygja út í kant, sér ljósastaurinn og kýs að beygja aftur í átt að hjólinu til að forðast skemmdir á bílnum.


Af hverju á bílstjórinn að skemma bifreið sína ef einhver annar er valda því að hann þurfi að aka á ?
Ef hann lenti á staurnum, og hefði ekki verið með sönnun, þá hefði hann borið tjónið.


Úff, sko maðurinn á rafhjólinu ber klárlega sökina á þessu, það er mjög greinilegt. En þetta, að setja bifreiðina ofar mögulega mannslífi? Þó þetta hafi endað án teljanlegra áverka, þá hefði ekki þurft mikið til þess að óvarinn mannslíkami sem verður fyrir einhverju tonni eða tonnum af málmum, plasti og gleri hreinlega standi ekki upp aftur.


Það er aldrei hægt að dæma hvað fólk gerir í miðju slysi út frá ásetningi, í slysum er enginn ásetningur.. þetta eru slys = óviljaverk.

Þarna er ökumaðurinn að átta sig á að hann keyrði á manneskju og er bara að reyna að stoppa bílinn og örugglega ekki klessa á neitt meira.

Ef ég hefði lent í að keyra á þennan hjólreiðamann þá hefði ég verið í áfalli og alveg spurning hvort að það sé ekki rétt að hann greiði fyrir einhverja sálfræðitíma fyrir ökumanninn + tjónið sem varð á bílnum.

Ef að þetta slys er á ábyrgð bílstjórans og hans trygginga þykir mér það galið og ósanngjarnt.



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 370
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Tengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf Steini B » Sun 03. Mar 2024 11:27

G3ML1NGZ skrifaði:ég er með mjög lítinn sportbíl og lendi reglulega í því að fólk keyrir fyrir mig því það sér mig ekki eða reynir bara að skipta um akgrein þegar ég er hliðiná þeim. Dashcam er mjög þægileg trygging á framburði því fólk býr oft til sína eigin sögu af atburðum.

Stærðin virðist ekki skipta máli, hef oft lent í því á stórum vörubíl að fólk sá mann bara ekki :|

rapport skrifaði:
TheAdder skrifaði:
brain skrifaði:
daremo skrifaði:
appel skrifaði:Mikið um dash-cams vídjó undanfarið. T.d. eitt í dag af hálfvita á rafhjóli:
https://www.dv.is/frettir/2024/3/1/rosa ... oltsbraut/


Klárlega hjólreiðarmanninum að kenna, en pínu fyndið hvernig ökumaður bílsins byrjar að beygja út í kant, sér ljósastaurinn og kýs að beygja aftur í átt að hjólinu til að forðast skemmdir á bílnum.


Af hverju á bílstjórinn að skemma bifreið sína ef einhver annar er valda því að hann þurfi að aka á ?
Ef hann lenti á staurnum, og hefði ekki verið með sönnun, þá hefði hann borið tjónið.


Úff, sko maðurinn á rafhjólinu ber klárlega sökina á þessu, það er mjög greinilegt. En þetta, að setja bifreiðina ofar mögulega mannslífi? Þó þetta hafi endað án teljanlegra áverka, þá hefði ekki þurft mikið til þess að óvarinn mannslíkami sem verður fyrir einhverju tonni eða tonnum af málmum, plasti og gleri hreinlega standi ekki upp aftur.


Það er aldrei hægt að dæma hvað fólk gerir í miðju slysi út frá ásetningi, í slysum er enginn ásetningur.. þetta eru slys = óviljaverk.

Þarna er ökumaðurinn að átta sig á að hann keyrði á manneskju og er bara að reyna að stoppa bílinn og örugglega ekki klessa á neitt meira.

Ef ég hefði lent í að keyra á þennan hjólreiðamann þá hefði ég verið í áfalli og alveg spurning hvort að það sé ekki rétt að hann greiði fyrir einhverja sálfræðitíma fyrir ökumanninn + tjónið sem varð á bílnum.

Ef að þetta slys er á ábyrgð bílstjórans og hans trygginga þykir mér það galið og ósanngjarnt.

Það er bara mjög algengt að rikkja í stýrið fram og til baka þegar þér bregður svona, frekar ólíklegt að þetta hafi verið með ásettu ráði.




TheAdder
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 228
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf TheAdder » Sun 03. Mar 2024 11:33

Steini B skrifaði:
G3ML1NGZ skrifaði:ég er með mjög lítinn sportbíl og lendi reglulega í því að fólk keyrir fyrir mig því það sér mig ekki eða reynir bara að skipta um akgrein þegar ég er hliðiná þeim. Dashcam er mjög þægileg trygging á framburði því fólk býr oft til sína eigin sögu af atburðum.

Stærðin virðist ekki skipta máli, hef oft lent í því á stórum vörubíl að fólk sá mann bara ekki :|

rapport skrifaði:
TheAdder skrifaði:
brain skrifaði:
daremo skrifaði:
appel skrifaði:Mikið um dash-cams vídjó undanfarið. T.d. eitt í dag af hálfvita á rafhjóli:
https://www.dv.is/frettir/2024/3/1/rosa ... oltsbraut/


Klárlega hjólreiðarmanninum að kenna, en pínu fyndið hvernig ökumaður bílsins byrjar að beygja út í kant, sér ljósastaurinn og kýs að beygja aftur í átt að hjólinu til að forðast skemmdir á bílnum.


Af hverju á bílstjórinn að skemma bifreið sína ef einhver annar er valda því að hann þurfi að aka á ?
Ef hann lenti á staurnum, og hefði ekki verið með sönnun, þá hefði hann borið tjónið.


Úff, sko maðurinn á rafhjólinu ber klárlega sökina á þessu, það er mjög greinilegt. En þetta, að setja bifreiðina ofar mögulega mannslífi? Þó þetta hafi endað án teljanlegra áverka, þá hefði ekki þurft mikið til þess að óvarinn mannslíkami sem verður fyrir einhverju tonni eða tonnum af málmum, plasti og gleri hreinlega standi ekki upp aftur.


Það er aldrei hægt að dæma hvað fólk gerir í miðju slysi út frá ásetningi, í slysum er enginn ásetningur.. þetta eru slys = óviljaverk.

Þarna er ökumaðurinn að átta sig á að hann keyrði á manneskju og er bara að reyna að stoppa bílinn og örugglega ekki klessa á neitt meira.

Ef ég hefði lent í að keyra á þennan hjólreiðamann þá hefði ég verið í áfalli og alveg spurning hvort að það sé ekki rétt að hann greiði fyrir einhverja sálfræðitíma fyrir ökumanninn + tjónið sem varð á bílnum.

Ef að þetta slys er á ábyrgð bílstjórans og hans trygginga þykir mér það galið og ósanngjarnt.

Það er bara mjög algengt að rikkja í stýrið fram og til baka þegar þér bregður svona, frekar ólíklegt að þetta hafi verið með ásettu ráði.

Mitt komment var nú meira gagnrýni á það sem brain skrifar, "af hverju á bílstjórinn að skemma bifreiðina".


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


orn
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf orn » Sun 03. Mar 2024 21:20

Ég vistaði einmitt myndband af akstri norður til Akureyrar núna um helgina. Ég var með cruise control stillt á 95 km/h í vetrarfærð, og einhver gæi á Range Rover með sleðakerru tók fram úr mér með 2 vélsleða í eftirdragi á kafla milli Staðarskála og Blönduóss á vegkafla með lélega vegbindingu (merki um grjótkast þegar þú ferð inn á hann).

Fékk a.m.k. tvo steina í framrúðuna, og afleiðingin er örlítil kvörnun upp úr rúðunni á þessum tveimur stöðum. Það lítið að það er líklega ekkert gert í þessu, en ætla að kíkja á rúðuverkstæði til öryggis meðan þetta er svona lítið. Get svo væntanlega sent kröfu á tryggingafélag viðkomandi ef eitthvað er gert og nægilega há upphæð til að ég nenni að standa í því. Mjög feginn að hafa allavega myndband ef þetta springur og verður stórt á næstu dögum.




G3ML1NGZ
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 22. Sep 2022 21:21
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf G3ML1NGZ » Sun 03. Mar 2024 22:18

Steini B skrifaði:
G3ML1NGZ skrifaði:ég er með mjög lítinn sportbíl og lendi reglulega í því að fólk keyrir fyrir mig því það sér mig ekki eða reynir bara að skipta um akgrein þegar ég er hliðiná þeim. Dashcam er mjög þægileg trygging á framburði því fólk býr oft til sína eigin sögu af atburðum.

Stærðin virðist ekki skipta máli, hef oft lent í því á stórum vörubíl að fólk sá mann bara ekki :|


Það hjálpar samt ekki að hausinn á mér er fyrir neðan neðri brún á glugga í Yaris :lol:




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf MrIce » Mán 04. Mar 2024 07:19

natti skrifaði:
En... ef maður er á bíl sem er ekki með innbyggðri upptökulausn, er eitthvað ákveðið dashcam product/merki sem þið mælið með frekar en annað?



ég er með svona vél í báðum bílunum, 100% worth it.

https://elko.is/vorur/garmin-dash-cam-6 ... 0100250515

hef verið mjög sáttur með þær og gæðin eru góð (ef maður man að stilla á 1440p :sleezyjoe )


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 04. Mar 2024 07:29

orn skrifaði:Ég vistaði einmitt myndband af akstri norður til Akureyrar núna um helgina. Ég var með cruise control stillt á 95 km/h í vetrarfærð, og einhver gæi á Range Rover með sleðakerru tók fram úr mér með 2 vélsleða í eftirdragi á kafla milli Staðarskála og Blönduóss á vegkafla með lélega vegbindingu (merki um grjótkast þegar þú ferð inn á hann).

Fékk a.m.k. tvo steina í framrúðuna, og afleiðingin er örlítil kvörnun upp úr rúðunni á þessum tveimur stöðum. Það lítið að það er líklega ekkert gert í þessu, en ætla að kíkja á rúðuverkstæði til öryggis meðan þetta er svona lítið. Get svo væntanlega sent kröfu á tryggingafélag viðkomandi ef eitthvað er gert og nægilega há upphæð til að ég nenni að standa í því. Mjög feginn að hafa allavega myndband ef þetta springur og verður stórt á næstu dögum.


Mér finnst það langsótt og ólíklegt. Þú ert með framrúðutryggingu. Þú þarft alltaf að greiða sjálfsábyrgð.

Þetta er sniðugt gadget að hafa, en frekar pointless, það er svo lítið sem ekkert gert við umferðarbrotum sem fest eru á filmu.
Lögregla verður að vera á staðnum svo eitthvað sé gert.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6415
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 474
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf worghal » Mán 04. Mar 2024 09:26

Moldvarpan skrifaði:
orn skrifaði:Ég vistaði einmitt myndband af akstri norður til Akureyrar núna um helgina. Ég var með cruise control stillt á 95 km/h í vetrarfærð, og einhver gæi á Range Rover með sleðakerru tók fram úr mér með 2 vélsleða í eftirdragi á kafla milli Staðarskála og Blönduóss á vegkafla með lélega vegbindingu (merki um grjótkast þegar þú ferð inn á hann).

Fékk a.m.k. tvo steina í framrúðuna, og afleiðingin er örlítil kvörnun upp úr rúðunni á þessum tveimur stöðum. Það lítið að það er líklega ekkert gert í þessu, en ætla að kíkja á rúðuverkstæði til öryggis meðan þetta er svona lítið. Get svo væntanlega sent kröfu á tryggingafélag viðkomandi ef eitthvað er gert og nægilega há upphæð til að ég nenni að standa í því. Mjög feginn að hafa allavega myndband ef þetta springur og verður stórt á næstu dögum.


Mér finnst það langsótt og ólíklegt. Þú ert með framrúðutryggingu. Þú þarft alltaf að greiða sjálfsábyrgð.

Þetta er sniðugt gadget að hafa, en frekar pointless, það er svo lítið sem ekkert gert við umferðarbrotum sem fest eru á filmu.
Lögregla verður að vera á staðnum svo eitthvað sé gert.

reyndar þarf alvarleikinn að vera ákveðið mikill eins og kom fram í fyrra þegar trukkurinn var að taka frammúr með umferð á móti og var tekið upp á dashcam, sá bílstjóri var kallaður inn til lögreglu og sviftur réttindum ef ég man rétt.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf JReykdal » Mán 04. Mar 2024 12:05

orn skrifaði:Ég vistaði einmitt myndband af akstri norður til Akureyrar núna um helgina. Ég var með cruise control stillt á 95 km/h í vetrarfærð, og einhver gæi á Range Rover með sleðakerru tók fram úr mér með 2 vélsleða í eftirdragi á kafla milli Staðarskála og Blönduóss á vegkafla með lélega vegbindingu (merki um grjótkast þegar þú ferð inn á hann).

Fékk a.m.k. tvo steina í framrúðuna, og afleiðingin er örlítil kvörnun upp úr rúðunni á þessum tveimur stöðum. Það lítið að það er líklega ekkert gert í þessu, en ætla að kíkja á rúðuverkstæði til öryggis meðan þetta er svona lítið. Get svo væntanlega sent kröfu á tryggingafélag viðkomandi ef eitthvað er gert og nægilega há upphæð til að ég nenni að standa í því. Mjög feginn að hafa allavega myndband ef þetta springur og verður stórt á næstu dögum.

Þú mátt ekki nota cruise control í vetrarfærð. Getur verið stórhættulegt.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 04. Mar 2024 12:13

worghal skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
orn skrifaði:Ég vistaði einmitt myndband af akstri norður til Akureyrar núna um helgina. Ég var með cruise control stillt á 95 km/h í vetrarfærð, og einhver gæi á Range Rover með sleðakerru tók fram úr mér með 2 vélsleða í eftirdragi á kafla milli Staðarskála og Blönduóss á vegkafla með lélega vegbindingu (merki um grjótkast þegar þú ferð inn á hann).

Fékk a.m.k. tvo steina í framrúðuna, og afleiðingin er örlítil kvörnun upp úr rúðunni á þessum tveimur stöðum. Það lítið að það er líklega ekkert gert í þessu, en ætla að kíkja á rúðuverkstæði til öryggis meðan þetta er svona lítið. Get svo væntanlega sent kröfu á tryggingafélag viðkomandi ef eitthvað er gert og nægilega há upphæð til að ég nenni að standa í því. Mjög feginn að hafa allavega myndband ef þetta springur og verður stórt á næstu dögum.


Mér finnst það langsótt og ólíklegt. Þú ert með framrúðutryggingu. Þú þarft alltaf að greiða sjálfsábyrgð.

Þetta er sniðugt gadget að hafa, en frekar pointless, það er svo lítið sem ekkert gert við umferðarbrotum sem fest eru á filmu.
Lögregla verður að vera á staðnum svo eitthvað sé gert.

reyndar þarf alvarleikinn að vera ákveðið mikill eins og kom fram í fyrra þegar trukkurinn var að taka frammúr með umferð á móti og var tekið upp á dashcam, sá bílstjóri var kallaður inn til lögreglu og sviftur réttindum ef ég man rétt.


Ég á bágt með að trúa svona gróu sögum. Vissulega skiptir alvarleikinn máli.

En sviptingar útaf einhver bílstjóri er myndaður við að fara út fyrir akrein sýna? Það geta verið margar ástæður útaf því.
Hugsanlega umferðarlagabrot en svipting á ökuréttindum er stretching it.




orn
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf orn » Mán 04. Mar 2024 12:33

Moldvarpan skrifaði:Mér finnst það langsótt og ólíklegt. Þú ert með framrúðutryggingu. Þú þarft alltaf að greiða sjálfsábyrgð.

Þetta er sniðugt gadget að hafa, en frekar pointless, það er svo lítið sem ekkert gert við umferðarbrotum sem fest eru á filmu.
Lögregla verður að vera á staðnum svo eitthvað sé gert.

Ég veit af fleiri en einum sem segist hafa notað myndband af grjótkasti til að fá rúðuskipti og tryggingafélag hins bílsins greiddi.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6415
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 474
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Pósturaf worghal » Mán 04. Mar 2024 12:35

Moldvarpan skrifaði:
worghal skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
orn skrifaði:Ég vistaði einmitt myndband af akstri norður til Akureyrar núna um helgina. Ég var með cruise control stillt á 95 km/h í vetrarfærð, og einhver gæi á Range Rover með sleðakerru tók fram úr mér með 2 vélsleða í eftirdragi á kafla milli Staðarskála og Blönduóss á vegkafla með lélega vegbindingu (merki um grjótkast þegar þú ferð inn á hann).

Fékk a.m.k. tvo steina í framrúðuna, og afleiðingin er örlítil kvörnun upp úr rúðunni á þessum tveimur stöðum. Það lítið að það er líklega ekkert gert í þessu, en ætla að kíkja á rúðuverkstæði til öryggis meðan þetta er svona lítið. Get svo væntanlega sent kröfu á tryggingafélag viðkomandi ef eitthvað er gert og nægilega há upphæð til að ég nenni að standa í því. Mjög feginn að hafa allavega myndband ef þetta springur og verður stórt á næstu dögum.


Mér finnst það langsótt og ólíklegt. Þú ert með framrúðutryggingu. Þú þarft alltaf að greiða sjálfsábyrgð.

Þetta er sniðugt gadget að hafa, en frekar pointless, það er svo lítið sem ekkert gert við umferðarbrotum sem fest eru á filmu.
Lögregla verður að vera á staðnum svo eitthvað sé gert.

reyndar þarf alvarleikinn að vera ákveðið mikill eins og kom fram í fyrra þegar trukkurinn var að taka frammúr með umferð á móti og var tekið upp á dashcam, sá bílstjóri var kallaður inn til lögreglu og sviftur réttindum ef ég man rétt.


Ég á bágt með að trúa svona gróu sögum. Vissulega skiptir alvarleikinn máli.

En sviptingar útaf einhver bílstjóri er myndaður við að fara út fyrir akrein sýna? Það geta verið margar ástæður útaf því.
Hugsanlega umferðarlagabrot en svipting á ökuréttindum er stretching it.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... g_hef_sed/

„Við erum með þetta mál til rann­sókn­ar, sú rann­sókn geng­ur út á það að við höf­um sam­band við eig­end­ur tæk­is­ins og krefj­um þá um svör um það hver var að keyra. Svo boðum við öku­mann í skýrslu­töku og kær­um hann vænt­an­lega í kjöl­farið.“

Þarna er lögreglan að kalla inn ökumanninn og kæra getur endað í sviftingu réttinda.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow