Lofthreinsitæki

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Lofthreinsitæki

Pósturaf svanur08 » Fim 29. Feb 2024 18:04

Hefur einhver reynslu að svona græju, minnkar þetta ryk á heimilinu?

---> https://elko.is/vorur/nedis-lofthreinsi ... AIPU100CWT


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lofthreinsitæki

Pósturaf jonsig » Fim 29. Feb 2024 18:07

Hepa er standardinn..

Verst með þessi tæki oft er að sían sem passar í er bara seld í stuttan tíma eftir að þú kaupir tækið.

Það vex allskonar lífrænt í síunni ,því þarf að skipta. Ekki endilega útaf hún stíflast



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: Lofthreinsitæki

Pósturaf svanur08 » Fim 29. Feb 2024 18:31

jonsig skrifaði:Hepa er standardinn..

Verst með þessi tæki oft er að sían sem passar í er bara seld í stuttan tíma eftir að þú kaupir tækið.

Það vex allskonar lífrænt í síunni ,því þarf að skipta. Ekki endilega útaf hún stíflast


Takk fyrir svarið, en þetta minnkar ryk ekki rétt? Þoli ekki ryk er með ryk fóbíu. Maður er alltaf þrífandi og kemur svo fljótt ryk aftur, sérstaklega í stofunni þar sem eru 2 tölvur.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lofthreinsitæki

Pósturaf jonsig » Fim 29. Feb 2024 18:52

Best að hafa einhverja grófari forsíu á hepa sem væri skipt út oftar. Því hepa kostar $$.

Lágt rakastig hjálpar ryki að loða við ýmis yfirborð.

Gætir prufað straumbeini til að minnka viðloðun við veggi og horn.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lofthreinsitæki

Pósturaf Gunnar » Fim 29. Feb 2024 20:12

ikea með agætis úrval af lofthreinsitækjum.

er með eitt þannig enþá í kassanum. kannski kominn tími að rífa það úr og koma því i notkun. :lol:

https://www.ikea.is/is/search/?q=lofthreinsit%C3%A6ki



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lofthreinsitæki

Pósturaf jonsig » Fim 29. Feb 2024 20:59

Svona ef þú vilt vita hvernig þetta er í lyfjaframleiðslu.
Fyrst fer útiloftið gegnum tvær síur. Grófsíu, fínsíu og í lokin HEPA. =< 0.3µm

Átti svona heimilistæki frá electrolux með hepa og kolasíu. (ekki hægt að kaupa neitt í þetta lengur)
Kolasían gerir þrennt.
a) ódýr gróf filter
b)fjarlægir rokgjörn lífræn efnasambönd og lykt sem hepa ræður ekki við.

Það er factor í þessu líka sem snýst um loftskiptin en auknum loftskiptum fylgir yfirleitt meiri hávaði eða meira umfang tækis.

Hefur þú athugað AirFree tækin ? þau eru örugglega áhrifamikil gegn öllu lífrænu.
En virka ekki svo vel á eitthvað eins og t.d. svifryk, og loftskiptin eru ekki uppá marga fiska.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Lofthreinsitæki

Pósturaf brain » Fim 29. Feb 2024 22:54

svanur08 skrifaði:Hefur einhver reynslu að svona græju, minnkar þetta ryk á heimilinu?

---> https://elko.is/vorur/nedis-lofthreinsi ... AIPU100CWT



er með svona í stofuni hjá mér.

Sá fljótt mun á ryki, en ef þú færð þér svona þá passa að þrífa vel áður en notað er.

edit: sían kostar 3.990. mælt með að skipta út árlega.
Síðast breytt af brain á Fim 29. Feb 2024 22:55, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Lofthreinsitæki

Pósturaf appel » Lau 02. Mar 2024 00:05

Ég er með eitt svona tæki. Ræsti það í kvöld og það sagði 150 pmi, svaka svifryk úti, og blikkaði rautt einsog það væri að kalla á sjúkrabíl.
Eftir að hafa verið með það í gangi í 4 klst er það komið í 16 pmi og orðið blátt... sem þýðir að grænt er næsta level.

Mæi með þessum tækjum. Finnst miklu ferskara að anda núna.


*-*

Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lofthreinsitæki

Pósturaf Stuffz » Mið 06. Mar 2024 02:15

Loftgæði

Airfree er fínt.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Lofthreinsitæki

Pósturaf Manager1 » Mið 06. Mar 2024 20:29

Mundu bara að taka plastið utanaf síunni áður en þú byrjar að nota tækið.



Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lofthreinsitæki

Pósturaf Stuffz » Þri 19. Mar 2024 23:39

Var að horfa á fréttirnar í kvöld..
Þetta vítisgos virðist ætla að taka sinn tíma
og gætu komið óheilnæmar gufur frá Surtsengi
en þá er gott að hafa góðar mæligræjur til staðar..


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

rostungurinn77
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 77
Staða: Tengdur

Re: Lofthreinsitæki

Pósturaf rostungurinn77 » Mið 20. Mar 2024 12:15

Stuffz skrifaði:Var að horfa á fréttirnar í kvöld..
Þetta vítisgos virðist ætla að taka sinn tíma
og gætu komið óheilnæmar gufur frá Surtsengi
en þá er gott að hafa góðar mæligræjur til staðar..


Þetta er myndband af þér að skruna upp og niður einhverjar síður án nokkur samhengis.



Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lofthreinsitæki

Pósturaf Stuffz » Mið 20. Mar 2024 18:22

rostungurinn77 skrifaði:
Stuffz skrifaði:Var að horfa á fréttirnar í kvöld..
Þetta vítisgos virðist ætla að taka sinn tíma
og gætu komið óheilnæmar gufur frá Surtsengi
en þá er gott að hafa góðar mæligræjur til staðar..


Þetta er myndband af þér að skruna upp og niður einhverjar síður án nokkur samhengis.


Umræða: Loftgæði
Titill: Ísland - IQAir (Loftgæði)
Frétt: RÚV - IQAir Loftgæði
Síða: IQAir Loftgæði

..skilgreindu samhengi :D

kannski hefði átt að pósta á eldfjallaþræðinum, framtíð þokukennd.
Síðast breytt af Stuffz á Mið 20. Mar 2024 18:23, breytt samtals 1 sinni.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack