Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Þri 10. Feb 2009 00:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
Góðann daginn.
Ég er að breyta bílskúrnum mínum í tölvuaðstöðu sem 3g nota sem vinnuaðstöðu. Bískúrinn er langt frá íbúðinni minni og því meiriháttaermál að leggja ljósleiðara. Er búin að reyna nota 5 g routers frá nova hringdu og símanum en fæ ekki nægilega stabílt net sem ég þarf fyrir mína vinnu og upload hraði skiptir ekki síður máli.
Öll ráð vel þegin
Ég er að breyta bílskúrnum mínum í tölvuaðstöðu sem 3g nota sem vinnuaðstöðu. Bískúrinn er langt frá íbúðinni minni og því meiriháttaermál að leggja ljósleiðara. Er búin að reyna nota 5 g routers frá nova hringdu og símanum en fæ ekki nægilega stabílt net sem ég þarf fyrir mína vinnu og upload hraði skiptir ekki síður máli.
Öll ráð vel þegin
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
Hversu langt er á milli?
K.
K.
Síðast breytt af kornelius á Lau 24. Feb 2024 22:27, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
kornelius skrifaði:Hversu langt er á milli?
Gleymdir að gera K.
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
SolidFeather skrifaði:kornelius skrifaði:Hversu langt er á milli?
Gleymdir að gera K.
Búinn að laga
K.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Þri 10. Feb 2009 00:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
kornelius skrifaði:Hversu langt er á milli?
K.
Sirka 50 metrar frá blokk og í bílskúr.
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
Hér er saga með góðum árangri í 80 metra fjarlægð, bæði 2,4Ghz og 5Ghz og gott verð sýnist mér.
https://arstechnica.com/gadgets/2021/08 ... -easy-way/
K.
https://arstechnica.com/gadgets/2021/08 ... -easy-way/
K.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
kiddi88 skrifaði:Góðann daginn.
Ég er að breyta bílskúrnum mínum í tölvuaðstöðu sem 3g nota sem vinnuaðstöðu. Bískúrinn er langt frá íbúðinni minni og því meiriháttaermál að leggja ljósleiðara. Er búin að reyna nota 5 g routers frá nova hringdu og símanum en fæ ekki nægilega stabílt net sem ég þarf fyrir mína vinnu og upload hraði skiptir ekki síður máli.
Öll ráð vel þegin
Ef þú getur ekki tengt saman yfir WiFi frá íbúðinni þinni, sem er talsvert mál yfir 80 metra fjarlægð. Þá gætir þú fengið þér 4G/5G loftnet til þess að bæta sambandið. Þetta loftnet þarf að fara út og það breytir öllu upp á 4G/5G samband.
4/5G loftnet, 3dB – 4GXPOL-1-5G-21 (Öreind)
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Þri 10. Feb 2009 00:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
kornelius skrifaði:Hér er saga með góðum árangri í 80 metra fjarlægð, bæði 2,4Ghz og 5Ghz og gott verð sýnist mér.
https://arstechnica.com/gadgets/2021/08 ... -easy-way/
K.
.
Líst frábærlega á þessa hugmynd en tæknin er svolítið gömul. Ég er með 10gb/s ljósleiðara upp í íbúð(7 hæð). Kannski maður endi bara með að reyna koma streng á milli. En hann þurfti að fara frá 7 hæð niður á fyrstunhæð og svo einhversstaðar undir malbik 50 metra út í bílskúr. Spurning með að fá flinkan rafvirkja til að skoða þetta með mér. Eða setja ljósleiðara box upp í skúrnum. Sem Míla og gagnaveitan segja að sé erfitt samkvæmt gögnunum sem þeir hafa hjá s3 í tölvunni(án þess að hafa komið á staðinn).
Fleiri hugmyndir?
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
kiddi88 skrifaði:kornelius skrifaði:Hér er saga með góðum árangri í 80 metra fjarlægð, bæði 2,4Ghz og 5Ghz og gott verð sýnist mér.
https://arstechnica.com/gadgets/2021/08 ... -easy-way/
K.
.
Líst frábærlega á þessa hugmynd en tæknin er svolítið gömul. Ég er með 10gb/s ljósleiðara upp í íbúð(7 hæð). Kannski maður endi bara með að reyna koma streng á milli. En hann þurfti að fara frá 7 hæð niður á fyrstunhæð og svo einhversstaðar undir malbik 50 metra út í bílskúr. Spurning með að fá flinkan rafvirkja til að skoða þetta með mér. Eða setja ljósleiðara box upp í skúrnum. Sem Míla og gagnaveitan segja að sé erfitt samkvæmt gögnunum sem þeir hafa hjá s3 í tölvunni(án þess að hafa komið á staðinn).
Fleiri hugmyndir?
https://www.starlink.com/ ?
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
kiddi88 skrifaði:Takk fyrir svörin. Ætla skoða þessa möguleika líka.
Það er rafmagn í skúrnum, sem kemur væntanlega úr blokkinni, ég myndi láta athuga hvort það fer á milli í röri, þá er möguleiki að koma ljósleiðara á milli. Svo er spurning hvort hægt er að koma ljósinu áfram að inntaki eða upp í íbúð.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
kiddi88 skrifaði:kornelius skrifaði:Hér er saga með góðum árangri í 80 metra fjarlægð, bæði 2,4Ghz og 5Ghz og gott verð sýnist mér.
https://arstechnica.com/gadgets/2021/08 ... -easy-way/
K.
.
Líst frábærlega á þessa hugmynd en tæknin er svolítið gömul. Ég er með 10gb/s ljósleiðara upp í íbúð(7 hæð). Kannski maður endi bara með að reyna koma streng á milli. En hann þurfti að fara frá 7 hæð niður á fyrstunhæð og svo einhversstaðar undir malbik 50 metra út í bílskúr. Spurning með að fá flinkan rafvirkja til að skoða þetta með mér. Eða setja ljósleiðara box upp í skúrnum. Sem Míla og gagnaveitan segja að sé erfitt samkvæmt gögnunum sem þeir hafa hjá s3 í tölvunni(án þess að hafa komið á staðinn).
Fleiri hugmyndir?
Myndi tala við rafvirkja, ef ljósleiðarinn upp í íbúðina er ekki fornaldar þá er hann sennilega tveggja þráða frá ljósleiðarainntakinu, svo er ekkert ólíklegt að rafmagnskapallinn frá inntakinu að skúrnum liggji í röri, þá þyrfti bara að draga úr skúrnum að ljósleiðarainntakinu og tengja við auka þráðinn í strengnum sem liggur í íbúðina.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
Ljósleiðara í þetta án vafa..svo auðvelt og hann er ekkert smá nettur.
Gætir örugglega fundið dregið þetta allt sjálfur og svo færðu mann til að splæsa endana í tengin
edit: BTW:
Ljósnetstenglar eru ekkert dýrir, sfp svissar ekkert dýrir og leiðarinn er semí ódýr.
aftur á móti getur svona wifi kerfið kostað alveg heilan haug, bara eitt teltónika loftnet er á 10-15 þús kjell
OG svo er til net yfir rafmagn, ef það er lítið load á tenglinum er það bara mjög fín lausn
Gætir örugglega fundið dregið þetta allt sjálfur og svo færðu mann til að splæsa endana í tengin
edit: BTW:
Ljósnetstenglar eru ekkert dýrir, sfp svissar ekkert dýrir og leiðarinn er semí ódýr.
aftur á móti getur svona wifi kerfið kostað alveg heilan haug, bara eitt teltónika loftnet er á 10-15 þús kjell
OG svo er til net yfir rafmagn, ef það er lítið load á tenglinum er það bara mjög fín lausn
Síðast breytt af CendenZ á Sun 25. Feb 2024 13:45, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Þri 10. Feb 2009 00:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
CendenZ skrifaði:Ljósleiðara í þetta án vafa..svo auðvelt og hann er ekkert smá nettur.
Gætir örugglega fundið dregið þetta allt sjálfur og svo færðu mann til að splæsa endana í tengin
Þetta er brilliant hugmynd ef þetta gengur. Einhver hér sem tekur að sér svona þjónustu að aðstoða mig við þetta? Að sjálfsögðu gegn gjaldi.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
Ef þú ert á jarðhæð er líka auðvelt að draga cat6a streng yfir í skúrinn. Alveg upp að rúmum 100 metrum ertu 10gig capable.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Þri 10. Feb 2009 00:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
vesley skrifaði:Ef þú ert á jarðhæð er líka auðvelt að draga cat6a streng yfir í skúrinn. Alveg upp að rúmum 100 metrum ertu 10gig capable.
Er á 7 hæð og bílskúrinn er 50 metra frá og malbikað plan á milli bílskúra og bygginga. Þetta er miðjubílskúr af 5 "samsettum" bílskúrum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
vesley skrifaði:Ef þú ert á jarðhæð er líka auðvelt að draga cat6a streng yfir í skúrinn. Alveg upp að rúmum 100 metrum ertu 10gig capable.
Bein lína og kannski 4 léttar beygjur með cat6 er bara easy, en um leið og þú ert að fara einhverjar leiðir og í millidósir og margar beygjur þarf maður ansi helvíti lunkinn gæja með sér í þetta, 2 brúsa af nunnufeiti og alla þá heimsins heppni sem til er.
Hann er upp á 7undu hæð og þetta er miðjuskúr
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Þri 10. Feb 2009 00:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
CendenZ skrifaði:vesley skrifaði:Ef þú ert á jarðhæð er líka auðvelt að draga cat6a streng yfir í skúrinn. Alveg upp að rúmum 100 metrum ertu 10gig capable.
Bein lína og kannski 4 léttar beygjur með cat6 er bara easy, en um leið og þú ert að fara einhverjar leiðir og í millidósir og margar beygjur þarf maður ansi helvíti lunkinn gæja með sér í þetta, 2 brúsa af nunnufeiti og alla þá heimsins heppni sem til er.
Hann er upp á 7undu hæð og þetta er miðjuskúr
Er þetta tapað mission að koma ljósleiðara frá jarðhæðinni í byggingunni út í mipjuskúrinn minn?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
Nei bara alls ekki með fiber og hann heldur hraðanum yfir þessa vegalengd (sem cat6 væri alltaf í vandræðum með)
Þú verður í veseni með að finna fjöður sem drífur þessa vegalengd og nota hana til að forsmyrja duglega, og svo þarftu að finna einhvern sem er til í að mæla strenginn og splæsa hann í tengi
Þú verður í veseni með að finna fjöður sem drífur þessa vegalengd og nota hana til að forsmyrja duglega, og svo þarftu að finna einhvern sem er til í að mæla strenginn og splæsa hann í tengi
-
- FanBoy
- Póstar: 777
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
Ekki byrja á fjöður og maka allt út í feiti, byrjar á því að kaupa þér svona nylon band https://www.ronning.is/girni-18mm-160m-2061010
Bindur gamaldags glærann búðarpoka á endann, bara smá 20 x 20cm ræmu og binda í miðjuna.
Ryksugu á annan hvorn enda bílskúr eða blokkarmeginn og lætur pokann soga snærið í gegn, gerir þetta alveg frá íbúð og að skúr (þarf ekki að vera heilt band alla leið)
Ef það klikkar þá feiti og fjöður
Ef þetta gengur upp þá er bara að fara kaupa ljósleiðara í Ískraft og draga í gegn, festir kevlar efnið í ljósleiðaranum við snærið, smyrja og toga
Persónulega færi ég með heilann leiðara alla leið því þá hefur þú val um simplex eða duplex sfp's
Bindur gamaldags glærann búðarpoka á endann, bara smá 20 x 20cm ræmu og binda í miðjuna.
Ryksugu á annan hvorn enda bílskúr eða blokkarmeginn og lætur pokann soga snærið í gegn, gerir þetta alveg frá íbúð og að skúr (þarf ekki að vera heilt band alla leið)
Ef það klikkar þá feiti og fjöður
Ef þetta gengur upp þá er bara að fara kaupa ljósleiðara í Ískraft og draga í gegn, festir kevlar efnið í ljósleiðaranum við snærið, smyrja og toga
Persónulega færi ég með heilann leiðara alla leið því þá hefur þú val um simplex eða duplex sfp's
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
kiddi88 skrifaði:CendenZ skrifaði:vesley skrifaði:Ef þú ert á jarðhæð er líka auðvelt að draga cat6a streng yfir í skúrinn. Alveg upp að rúmum 100 metrum ertu 10gig capable.
Bein lína og kannski 4 léttar beygjur með cat6 er bara easy, en um leið og þú ert að fara einhverjar leiðir og í millidósir og margar beygjur þarf maður ansi helvíti lunkinn gæja með sér í þetta, 2 brúsa af nunnufeiti og alla þá heimsins heppni sem til er.
Hann er upp á 7undu hæð og þetta er miðjuskúr
Er þetta tapað mission að koma ljósleiðara frá jarðhæðinni í byggingunni út í mipjuskúrinn minn?
Fer algerlega eftir því hvort þú hefur nothæfa langnaleið. Ef ekki þá er p2p 5ghz wifi möguleiki, færð ekki neinn svaka hraða. Nokkur hundruð Mb/s sennilega. Kosturinn er að þú ert snöggur að henda þessu upp
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
Squinchy skrifaði:Ekki byrja á fjöður og maka allt út í feiti, byrjar á því að kaupa þér svona nylon band https://www.ronning.is/girni-18mm-160m-2061010
Bindur gamaldags glærann búðarpoka á endann, bara smá 20 x 20cm ræmu og binda í miðjuna.
Ryksugu á annan hvorn enda bílskúr eða blokkarmeginn og lætur pokann soga snærið í gegn, gerir þetta alveg frá íbúð og að skúr (þarf ekki að vera heilt band alla leið)
Ef það klikkar þá feiti og fjöður
Ef þetta gengur upp þá er bara að fara kaupa ljósleiðara í Ískraft og draga í gegn, festir kevlar efnið í ljósleiðaranum við snærið, smyrja og toga
Persónulega færi ég með heilann leiðara alla leið því þá hefur þú val um simplex eða duplex sfp's
Já en ég myndi blanda saman aðferðum ...draga þá fjöðrina til baka með girninu og smyrja alveg á milljón, þessi girni er svo þunn og beygjast svo vel að um leið og kaplar þurfa fara sömuleið er svo mikil hætta að skemma eitthvað. Þá byrja á ryksugutrikkinu með girni og kannski spreyi, þegar það er komið yfir festa við fjöður og draga til baka með smurningu og þegar fjöðrin er komin yfir þá draga ljósleiðarastrenginn í gegn.
Um leið og það þarf að taka 90°beygju í einhverri dós sem maður sér ekki er alveg hægt að særa kápuna eða bara lenda i stoppi. Tala nú ekki um ef það er rör sem var ekki snyrt nægilega vel inn í dós, þá getur þetta allt saman farið í skrúfuna. Þess vegna myndi ég nota fjöður sem "býr til leiðina" í stað girnis
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
Ég myndi bara fara í eitthvað eins og BugsyB var að benda þér á. Það er til ódýrari úrgáfa (reyndar uppseld í augnblikinu) sem er líklea nógu gott.
https://www.getic.com/product/ubiquiti-unifi-building-bridge
...eða þetta
https://www.getic.com/shop/powerbeam
https://www.getic.com/product/ubiquiti-unifi-building-bridge
...eða þetta
https://www.getic.com/shop/powerbeam
Síðast breytt af Hauxon á Þri 27. Feb 2024 14:18, breytt samtals 1 sinni.
-
- Græningi
- Póstar: 44
- Skráði sig: Mán 21. Maí 2018 12:41
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
ef þú ert með aukaleiðara á ljósleiðaranum þá myndi ég bara fá einhvern rafvirkja og splæsa inná hann inní íbúð svo leggja frá bílskúrnum inní aðatöflu sem greinakassinn er oftast (þar sem aukaleiðarinn liggur) og splæsa þar ásamt inní skúr fyrir tengingu fyrir spf port yfir í etherenet, getiur fundið spf port jafnvel 10gíg port á rosalega mikinn en þetta kostar allt eitthvað, fá mann til að leggja og tengja og fá allt til að virka en þetta myndi gera allt auðveldara inní bílskúrnum, ef það er enginn lögn á milli þá bara bara grafaskurð og setja 25mm rör í skilja spotta eftir svo hringja í rafvirkja, ef það er möl þá frábært! ef ekki þá ertu fokked nema það verður malbikkað uppá nýtt á næstunni.