Hæ, Ég er með ljósleiðara 1GB frá Hringdu í gegnum GR held ég. Mér langar að skoða að fá mér betri router og auðvitað hætta að borga mánaðargjaldið fyrir þann sem ég er með frá þeim. Langar í eitthvað sem er með fínt merki í gegnum veggi. Er í gamalli Kana íbúð og það getur verið leiðinlegt netið á vissum stöðum í íbúðunni.
Er ekki með huge budget í þetta svo það þyrfti að vera fínn millivegur í þessu, þarf ekki mesh, og annað súper dæmi. Bara fínt net og gott wi-fi fyrir mig og konuna.
Allar ábendingar og aðstoð er vel þeginn
Kv. Silly
Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 387
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 82
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
Þessi er frábær fyrir peninginn.
Kemur heim á 3-4 dögum.
https://store.ui.com/us/en/pro/category ... roducts/ux
Kemur heim á 3-4 dögum.
https://store.ui.com/us/en/pro/category ... roducts/ux
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 209
- Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
Ég mæli með þessum: https://elko.is/vorur/tp-link-archer-ax ... 01R1M03850
Minnir að starfsmaður hringdu hafi meirasegja mælt með honum.
Stöðugra net og gott wifi.
Betri ráderar leysa samt ekki alltaf wifi drægnina. Ef það er mikið af þykkum veggjum er stundum eina lausnin að henda í einhverskonar mesh eða ráder + wifi framlengir.
Minnir að starfsmaður hringdu hafi meirasegja mælt með honum.
Stöðugra net og gott wifi.
Betri ráderar leysa samt ekki alltaf wifi drægnina. Ef það er mikið af þykkum veggjum er stundum eina lausnin að henda í einhverskonar mesh eða ráder + wifi framlengir.
Drekkist kalt!
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
Ég er með þennan frá Mi, algjör snild
https://www.mii.is/vara/mi-aiot-router-ax3600/
https://www.mii.is/vara/mi-aiot-router-ax3600/
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
https://www.amazon.com/gp/product/B0CDF ... X0DER&th=1
Henti mér í þennan.
Tók aðeins 1stk og bætti Wifi að ég held, allavegana drífur það inní svefnherbergi sem það gerði ekki áður. Solid future proof ef ég vil bæta við öðrum og gera mesh kerfi.
Henti mér í þennan.
Tók aðeins 1stk og bætti Wifi að ég held, allavegana drífur það inní svefnherbergi sem það gerði ekki áður. Solid future proof ef ég vil bæta við öðrum og gera mesh kerfi.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
cocacola123 skrifaði:Ég mæli með þessum: https://elko.is/vorur/tp-link-archer-ax ... 01R1M03850
Minnir að starfsmaður hringdu hafi meirasegja mælt með honum.
Stöðugra net og gott wifi.
Betri ráderar leysa samt ekki alltaf wifi drægnina. Ef það er mikið af þykkum veggjum er stundum eina lausnin að henda í einhverskonar mesh eða ráder + wifi framlengir.
Þessir eru mjög fínir. Hef verið með svona í eitt ár og aldrei vesen.
Have spacesuit. Will travel.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
Takk fyrir ábendingarnar, hef ýmislegt til að skoða núna
Re: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
Þessi hérna er mjög góður:
https://mikrotik.is/products/l009uigs-2 ... eros-l5-eu
Hefur líka mjög góða möguleika á stillingum.
https://mikrotik.is/products/l009uigs-2 ... eros-l5-eu
Hefur líka mjög góða möguleika á stillingum.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
TheAdder skrifaði:Þessi hérna er mjög góður:
https://mikrotik.is/products/l009uigs-2 ... eros-l5-eu
Hefur líka mjög góða möguleika á stillingum.
Vá hvað þessi er flottur í útliti