Sælir
Ég er í húsi núna sem ég get ekki verið með Sjónvarp þá hef ég verið að skoða skjávarpa.
Ég á núna anker nebula og hann er fínn en ég væri til í aðeins betri gæði. Þekkir einhver hér til og hefur reynslu af Samsung freestyle ?
Ég hef líka verið að skoða Air 3 frá Anker.
Það sem mig vantar helst sem er ekki í Nebula er hann er lítill og nettur og þú hitnar mikið og heyrist í viftunni. Hann mætti vera bjartari og ég væri til í betri laust varðandi staðsetningu, væri gott að gæti verið á borði eða á þrifæti fyrir aftan og maður gæti valið stærðina.
Samsung Freestyle eða álíka skjávarpi
-
- Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Sun 22. Ágú 2021 16:18
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Freestyle eða álíka skjávarpi
Samsung Freestyle er mjög dimmur, ekki nema 230 ANSI Lumen þannig að maður sér ekki á hann nema í alveg myrkvuðu rými. Myndi skoða Xgimi skjávarpana hér https://www.mii.is/voruflokkur/hljod-og ... kjavarpar/ þeir eru mun bjartari en Freestyle-inn.
Re: Samsung Freestyle eða álíka skjávarpi
Var í svipuðum hugleiðingum nýlega og endaði á Xgimi Mogo2 pro. Hef ekkert annað til þess að miða við en er mjög ánægður með hann.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Freestyle eða álíka skjávarpi
Bordsalt skrifaði:Var í svipuðum hugleiðingum nýlega og endaði á Xgimi Mogo2 pro. Hef ekkert annað til þess að miða við en er mjög ánægður með hann.
Getur þú verið með hann fyrir aftan t.d stóla og skjávarpinu nemur hindrunina og beinir myndinni þannig að það blæðir ekki utan í aðra hluti en vegginn/tjaldið?
-
- Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Sun 22. Ágú 2021 16:18
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Freestyle eða álíka skjávarpi
benony13 skrifaði:Bordsalt skrifaði:Var í svipuðum hugleiðingum nýlega og endaði á Xgimi Mogo2 pro. Hef ekkert annað til þess að miða við en er mjög ánægður með hann.
Getur þú verið með hann fyrir aftan t.d stóla og skjávarpinu nemur hindrunina og beinir myndinni þannig að það blæðir ekki utan í aðra hluti en vegginn/tjaldið?
Það er Auto Keystone sem að getur lagað myndina að tjaldi og hindrunum en þú færð alltaf smá light bleed í dimmu rými ef að þú Keystone-ar yfir höfuð.
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Freestyle eða álíka skjávarpi
Ég þekki til eins sem á Formovie X5 - virkilega flottur skjávarpi, frábær gæði og birtan nógu góð til að halda fyrirlestra I vel upplýstu herbergi
Mín 5cent
Mín 5cent