Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7592
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
https://www.visir.is/g/20242532104d/her ... inni-i-bud
Næ ekki fyrir mitt litla líf að komast inn til að sjá þetta...
Næ ekki fyrir mitt litla líf að komast inn til að sjá þetta...
Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
Ég sá hvergi hvar hægt væri að sjá hver byggi í íbúðinni á þessum þráð
Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
Þjóðskrá að biðja fólk um að klaga fólk fyrir skattinn ?
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
Það er furðulegt að löglegur eigandi geti ekki séð um skráningu um hver eigi lögheimili á sinni eign, að hver sem er geti skráð lögheimilið sitt hvar sem er er asnalegt.
Svo er spurning hvort svona lögleysa nái fótfestu hérna á landi?
https://www.visir.is/g/20242531412d/med ... i-a-kanari
Svo er spurning hvort svona lögleysa nái fótfestu hérna á landi?
https://www.visir.is/g/20242531412d/med ... i-a-kanari
Síðast breytt af appel á Þri 20. Feb 2024 14:37, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
Baldurmar skrifaði:Þjóðskrá að biðja fólk um að klaga fólk fyrir skattinn ?
Nei, bara gefa eigendum fasteigna að ráða hverjir eru með lögheimili hjá sér.
Í íbúðinni fyrir neðan okkur eru 4 einstaklingar skráðir sem bjuggu hér fyrir mörgum árum, þetta eru yfirleitt pakk sem innheimtustofnanir eru á eftir og óþolandi að það sé hringt hér á bjöllum til að leyta að fólki sem býr ekki hér.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
Sko við lentum í því að kaupa parhús með allskonar fyrirtækjum skráð á húsið og gamla íbúðin okkar var bara að fá random útlendinga skráð á sig.
Færð póst og einhverja óþarfa útaf þessu, skil ekki hvers vegna þarf ekki að gefa leyfi fyrir skráningu á heimili hjá skráðum eiganda.
Færð póst og einhverja óþarfa útaf þessu, skil ekki hvers vegna þarf ekki að gefa leyfi fyrir skráningu á heimili hjá skráðum eiganda.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
Dr3dinn skrifaði:Sko við lentum í því að kaupa parhús með allskonar fyrirtækjum skráð á húsið og gamla íbúðin okkar var bara að fá random útlendinga skráð á sig.
Færð póst og einhverja óþarfa útaf þessu, skil ekki hvers vegna þarf ekki að gefa leyfi fyrir skráningu á heimili hjá skráðum eiganda.
Þetta er bara aðsókn að friðhelgi einkalífs, að fá ekki að vera í friði fyrir svona áreiti, og eignarréttinum að fá ekki að stjórna því hvað er skráð á eigin eign.
Síðast breytt af appel á Þri 20. Feb 2024 15:10, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
Dr3dinn skrifaði:Sko við lentum í því að kaupa parhús með allskonar fyrirtækjum skráð á húsið og gamla íbúðin okkar var bara að fá random útlendinga skráð á sig.
Færð póst og einhverja óþarfa útaf þessu, skil ekki hvers vegna þarf ekki að gefa leyfi fyrir skráningu á heimili hjá skráðum eiganda.
Var að ræða þetta við nágranna minn áðan, hún sagði mér að fyrir 2-3 árum var byrjað á því að senda bréf til eigenda. Hún fékk bréf um að e-h sem hún þekkti ekki skráði lögheimili og hún hafnaði því. Mögulega eru þessar skráningar eldgamlar, sbr þeim sem "búa" hér hafa ekki verið hér í 10 ár+
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7592
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
Mér finnst þetta í raun bara smá kózý. Allir Vaktarar ættu að vera með lögheimili hjá Guðjóni, bara af prinsipp ástæðum.
Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
Rétta spurning er hvern andskotann varðar ríkið eða nokkurn annan um hvar einstaklingur býr eða hefur festi. Ódýrasta lausnin líka að hætta bara þessum skráningum.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7592
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
ragnarok skrifaði:Rétta spurning er hvern andskotann varðar ríkið eða nokkurn annan um hvar einstaklingur býr eða hefur festi. Ódýrasta lausnin líka að hætta bara þessum skráningum.
Þetta er áhugaverður punktur.
Það eru þessi lög - https://www.althingi.is/lagas/nuna/2018080.html
En Í raun er ekkert minnst á lögheimili í lögum um Þjóðskrá... enda er "heimili" ekki eitthvað sem skilgreinir einstaklinga.
Hvaða vægi hefur lögheimili? (pælingar)
Lögheimili ræður varnarþingi fólks
Hvaða kjördæmi það tilheyrir og það stýrir þá hvar fólk getur farið í framboð og hvar það má kjósa.
Hvar fólk fær aðgang að þjónustu sveitafélaga og heilsugæslu.
Hvar börn fólks fá skólavist, grunn og leikskóli... hugsanlega fær fólk einhvern forgang í menntaskóla/hverfisskóla (er ekki viss)
Hvert útsvarið fer (margir sjómenn skikkaðir til að skrá lögheimili í bænum sem útgerðin er í en búa annarstaðar, þurfa jafnvel að skilja til að græja þetta)
En svo er lögheimili og aðsetur sitthvort = ef útsvarið er lægra í Hvalfjarðarsveit þá geta allir skráð lögheimili sitt á einhvern bústaðinn og "sparað".
En fólk getur verið með aðsetur í Reykajvík (veit ekki hvort fólk fái þá þjónustu í Reykajvík).
Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
ragnarok skrifaði:Rétta spurning er hvern andskotann varðar ríkið eða nokkurn annan um hvar einstaklingur býr eða hefur festi. Ódýrasta lausnin líka að hætta bara þessum skráningum.
Þú skilur þegar þetta þú verður eldri.
Ég hef fengið skráningar á heimilisfangið og einu sinnu kom hópur manna að leita að einstaklingi sem var vitlaus skráður hér.
Tók mig miklar fortölur að hindra að þeir myndu ryðjast inn.
Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
ragnarok skrifaði:Rétta spurning er hvern andskotann varðar ríkið eða nokkurn annan um hvar einstaklingur býr eða hefur festi. Ódýrasta lausnin líka að hætta bara þessum skráningum.
Lögheimilisskráning er m.a. notuð til að flokka fólk eftir kjördæmum, þ.e. hvar þinn kjörstaður er og hvernig atkvæðavægi þitt er.
Réttast er auðvitað að gera landið að einu kjördæmi.
Svo er útsvar líklega útdeilt til sveitafélaga eftir lögheimilisskráningu.
Svo hefur lögheimilisskráning áhrif í forræðisdeilum.
Svo væntanlega nota yfirvöld og sveitafélög þetta í áætlunum, t.d. um fjölda barna í leik- og grunnskólum.
En það er absúrd að þú getir bara breytt lögheimilinu bara í hvað sem er, því margir innheimtumenn senda rukkun og menn á lögheimili viðkomandi.
Ef menn geta hvergi skráð lögheimili sitt þá ætti að nægja að skrá "búsetu" í einhverju sveitafélagi (til að tryggja ofangreint varðandi kosningar og útsvar) og svo ætti að nægja að senda á nethólf á Ísland.is innheimtubréf og svona.
Síðast breytt af appel á Þri 20. Feb 2024 17:47, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
Í Danmörku er það þannig að ef einhver skráir sig í heimili hjá einhverjum öðrum. Þá þarf viðkomandi að koma með á skrifstofuna hjá Sveitarfélaginu og skrifa þar einnig undir að þessi manneskja geti búið á þessu heimilisfangi. Það ætti ekki að vera mikið mál að koma á slíku kerfi á Íslandi.
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
Þetta er glæsilegt, ég gat fjarlægt fyrrum eigendur af húsinu hjá mér. Þetta er einhvað sem ég hafði ekki hugmynd um
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7592
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
Black skrifaði:Þetta er glæsilegt, ég gat fjarlægt fyrrum eigendur af húsinu hjá mér. Þetta er einhvað sem ég hafði ekki hugmynd um
Gastu komist inn?
Nú stendyr bara " eyðublað í viðgerð " eða eh. álíka.
Skra.is virkaði ekki einusinni fyrr í dag.
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
rapport skrifaði:Black skrifaði:Þetta er glæsilegt, ég gat fjarlægt fyrrum eigendur af húsinu hjá mér. Þetta er einhvað sem ég hafði ekki hugmynd um
Gastu komist inn?
Nú stendyr bara " eyðublað í viðgerð " eða eh. álíka.
Skra.is virkaði ekki einusinni fyrr í dag.
Já fór smá krókaleið, valdi fyrst einhvað annað eyðublað (skipta um kyn)og skráði mig inn þar.
fór svo aftur í hlekkinn og þá var ég innskráður og gat valið eyðublaðið
Síðast breytt af Black á Mið 21. Feb 2024 08:10, breytt samtals 2 sinnum.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7592
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
Black skrifaði:rapport skrifaði:Black skrifaði:Þetta er glæsilegt, ég gat fjarlægt fyrrum eigendur af húsinu hjá mér. Þetta er einhvað sem ég hafði ekki hugmynd um
Gastu komist inn?
Nú stendyr bara " eyðublað í viðgerð " eða eh. álíka.
Skra.is virkaði ekki einusinni fyrr í dag.
Já fór smá krókaleið, valdi fyrst einhvað annað eyðublað (skipta um kyn)og skráði mig inn þar.
fór svo aftur í hlekkinn og þá var ég innskráður og gat valið eyðublaðið
lol - það er engin smá áhætta tekin í þessu haxi...
EDIT: WTF - Það stendur að eignarhlutur minn í íbúðinni sé 0% !? + Þjóðskrá biður mig um e-mail og símanúmer... sem er alltaf vistað hjá island.is (þetta er eitthvað mjög ótraustvekjandi)
Síðast breytt af rapport á Mið 21. Feb 2024 08:54, breytt samtals 1 sinni.
-
- Nörd
- Póstar: 135
- Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
- Reputation: 35
- Staða: Ótengdur
Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
Allavega rétt skráð á minni íbúð eignarhlutur og íbúar. En já það vildi biðja mig um email og símanúmer.
-
- has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
- Reputation: 2
- Staðsetning: Ak City
- Staða: Ótengdur
Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
Ég kemst inn en fæ engar upplýsingar, kemur alltaf villa.
Ekki tókst að sækja gögn. Vinsamlegast prófið að útskrá og skrá inn aftur.
Ekki tókst að sækja gögn. Vinsamlegast prófið að útskrá og skrá inn aftur.