Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf SolidFeather » Lau 17. Feb 2024 20:09

Danni V8 skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Það sem er auðvitað mest pirrandi við sjónvarp símans er að það er ekki "Exit" möguleiki. Eina leiðin til að fara útúr appinu er að nota home takkann á fjarstýringunni t.d. á google chromecast eða apple tv. Ég get ekki farið útúr appinu á TV fjarstýringunni ef ég nota HDMI CEC!!!


Hvernig TV?

Á mínu LG virkar að halda inni back takkanum á fjarstýringuna og þá lokast appið


Ég er með appið í Chromecast tengt við Sony TV og svo AppleTV tengt við LG tæki. Í báðum tilvikum þarf að nota home takkann á device fjarstýringunni til að loka appinu. Í öllum öðrum öppum virkar að nota back takkann á TV fjarstýringunni eða það er augljös "exit" hnappur í valmyndinni.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf kornelius » Sun 18. Feb 2024 10:56

SolidFeather skrifaði:
Danni V8 skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Það sem er auðvitað mest pirrandi við sjónvarp símans er að það er ekki "Exit" möguleiki. Eina leiðin til að fara útúr appinu er að nota home takkann á fjarstýringunni t.d. á google chromecast eða apple tv. Ég get ekki farið útúr appinu á TV fjarstýringunni ef ég nota HDMI CEC!!!


Hvernig TV?

Á mínu LG virkar að halda inni back takkanum á fjarstýringuna og þá lokast appið


Ég er með appið í Chromecast tengt við Sony TV og svo AppleTV tengt við LG tæki. Í báðum tilvikum þarf að nota home takkann á device fjarstýringunni til að loka appinu. Í öllum öðrum öppum virkar að nota back takkann á TV fjarstýringunni eða það er augljös "exit" hnappur í valmyndinni.


Prufaðu að setja upp sjónvarp símans appið beint á LG tækið, það virkar hjá mér að halda inni back hnappinum.

K.