¿Myndin dettur út sjónvarpinu‽


Höfundur
Mikaelv
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 14. Des 2020 17:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

¿Myndin dettur út sjónvarpinu‽

Pósturaf Mikaelv » Fös 16. Feb 2024 19:36

Góðan dag,
Ég keypti mér nýja leikjatölvu í sumar (gainward ghost rtx 4070, 13600kf, ddr5 32gb 6200mhz ram) og 65' 120hz 4k oled sjónvarp (lgoled65cx).

Myndin er alltaf að detta út í um 0.5 sec, kannski einussinni á svona 1-3 min fresti, stundum fær sjónvarpið kast og blikkar nokkrusinnum i röð, oft birtast ehv fjólublá mynstur og ég er að vera alveg geðveikur. Ég var búinn að prófa 2 hdmi snúrur, var að kaupa þriðju Hdmi 2.1 snúruna núna áðan sem lagaði ekki neitt.
Ég er með alla drivera updateaða, allar stillingar réttar, búinn að prófa öll hdmi tengin a sjónvarpinu, updatea sjónvarpið, prófa aðra upplausn, setja á 60hz, 199.ehv hz og ganga til helvítis og baka. Ég uploadaði 2 video af þessari hegðun á yt (frumlegra var það ekki) og set linka af þeim hérna niðri.
Kortið er bara með 1x hdmi og 3 display port, ¿á eg að prófa display --> hdmi‽ Hvað get ég gert? :guy
Er ehv sem getur plís hjálpað mér áður en ég missi það.

Fyrirfram þakkir,
Mikael

https://youtu.be/JrsiHi5Gn8c?si=8i_18LoWVwZixnmh
https://youtu.be/fX1xDtotISQ?si=RoVR5xfU0_vRmIdg




Höfundur
Mikaelv
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 14. Des 2020 17:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: ¿Myndin dettur út sjónvarpinu‽

Pósturaf Mikaelv » Fös 16. Feb 2024 19:48

Er nokkuð sjónvarpið að gera þetta til þess að brenna ekki inni pixla? Nota sjónvarpið aðalega í að spila tölvuleiki og hirfa á myndir þar sem það eru ekki mikið af static myndum í gangi. Annars er ekkert vandamál með sjónvarpið þegar ég nota annað en tölvuna.




Höfundur
Mikaelv
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 14. Des 2020 17:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: ¿Myndin dettur út sjónvarpinu‽

Pósturaf Mikaelv » Fös 16. Feb 2024 20:07

Skjáskot með upplýsingum og stillingum.
Viðhengi
ss.png
ss.png (2.75 MiB) Skoðað 2355 sinnum



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ¿Myndin dettur út sjónvarpinu‽

Pósturaf Longshanks » Fös 16. Feb 2024 21:18

Ef að þetta lætur svona þegar þú skiptir niðrí 1080p hlýtur þetta að vera hdmi pluggið á gpu ?


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ¿Myndin dettur út sjónvarpinu‽

Pósturaf hagur » Fös 16. Feb 2024 22:42

Prófa annað skjákort.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ¿Myndin dettur út sjónvarpinu‽

Pósturaf jonfr1900 » Fös 16. Feb 2024 23:06

Þú ættir að sjá hvað er að valda þessu í Event viewer undir Systems, frekar en Application.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: ¿Myndin dettur út sjónvarpinu‽

Pósturaf appel » Fös 16. Feb 2024 23:11

Fjólublár litur finnst mér bera keim af HDMI vandamálum. Það gæti verið eitthvað connecting issue milli gfx og monitors, og þarf ekki að vera snúran.

Einsog hagur segir, prófa annað skjákort, og prófa annað sjónvarp, ef þú getur. Útilokunaraðferðin virkar alltaf best.

ps. myndi prófa að slökkva alveg á báðum tækjum, með rafmagni í 1-2 mínútur, og prófa svo. Því HDMI virkar ekki nema með HDCP negotation og það er semi persistent state á sessionum á þeim bæ. Þannig að ef þú tekur úr sambandi þá ætti það að resettast hugsanlega.

pss. það er mjög algengt að sum output tæki (gfx, myndlyklar, apple tv, chromecast) virki illa með ákveðnum sjónvörpum. Það er blæbrigðamunur hvernig útfærslan á hdmi og hdcp driverum er implementuð. Þetta gæti verið mjög low level chipset spursmál. Öll sjónvörp eru með eigin útgáfu ásamt öllum tækjum sem tengjast sjónvarpinu. Þannig að þetta er frumskógur þó þetta eigi að vera staðall.
Síðast breytt af appel á Fös 16. Feb 2024 23:25, breytt samtals 3 sinnum.


*-*

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: ¿Myndin dettur út sjónvarpinu‽

Pósturaf olihar » Fös 16. Feb 2024 23:41

Hefur þú uppfært firmware á sjónvarpinu?




Televisionary
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: ¿Myndin dettur út sjónvarpinu‽

Pósturaf Televisionary » Lau 17. Feb 2024 11:19

Fjólublár litur er vandamál í keðjunni, þeas einhver component er ekki að ná að semja sín á milli. Var að lenda í svona með Macbook Pro og 43" 4K skjá alltaf eftir að vél hafði verið svæfð.

Ég nennti ekki að finna út úr þessu og skipti yfir í Windows vél á borðinu hjá mér og hún er mun fljótari að semja við skjáinn og að skipta yfir í HDR.

Hvernig hegðar þessi uppsetning sér í minna en 120Hz? Er þetta eins með eða án HDR? Þetta er alveg eins í desktop mode eða þegar þú spilar leiki á fullum skjá?

En Prófaðu eftirfarandi, þessi aðili var í svipuðum vandræðum: (Oled flickering https://www.reddit.com/r/OLED_Gaming/co ... lickering/)

"In windows graphics settings turn off VRR
In windows power settings you have to turn off fast boot

When windows boots in fast boot mode it latches onto the VRR signal before it gets the Gsync signal from the card. When you regular boot and all the operations load in the proper order Gsync from the graphics card works like it's supposed to and the flicker and artifacts are gone. "

Eins og appel segir þá er þetta frumskógur. Sem dæmi ég vann fyrir tæknifyrirtæki sem var með tvo menn í fullri vinnu við að prófa sjónvörp. Þannig að þegar neytendur komu út í búð að velja sér ný sjónvörp að þá var búið að merkja í búðinni hvort að tækið virkaði með okkar vörulínu. Ef fólk keypti eitthvað sem var ekki búið að fá vottun þá voru þeir á eigin ábyrgð.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: ¿Myndin dettur út sjónvarpinu‽

Pósturaf svanur08 » Lau 17. Feb 2024 17:30

Ertu viss um að snúrurnar séu Ultra high speed 2.1? Og hvernig HDMI snúrur eru þetta? Ég var með HDMI kapla úr tölvubúð 2stk höguðu sér alveg eins myndin og hljóð alltaf að detta út, bara drasl snúrur, keipti svo á amazon, amazon basics HDMI snúrur, aldrei klikkað, jafn góðar og dýrar snúrur en ódýrar.
Síðast breytt af svanur08 á Lau 17. Feb 2024 18:30, breytt samtals 3 sinnum.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR