Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis
Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 689
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Henjo » Fim 08. Feb 2024 16:32

falcon1 skrifaði:Væri held ég best að fá bara eitt verulega stórt gos sem myndi klára þetta af svo það sé hægt að byggja upp aftur það sem þarf að byggja upp aftur. Núna er þetta eins og að bíða eftir lottóvinningi með öfugum formerkjum. Hrikalegt ef þetta á að vera svona í áratugi eða næsta árhundraðið.


Já, þetta er nefnilega ekki eithv sem mun klárast á næst ári eða eftir það. Þetta er það sem fólk skilur ekki. Þetta ástand gæti verið svona næstu aldirnar. Síðasta eldgosatímabil á þessu svæði var í meira en þrjár aldir.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 08. Feb 2024 17:25

GuðjónR skrifaði:18. des - ground zero í þessari törn
14. jan - 27 dagar frá upphafi síðasta goss
8. feb - 25 dagar frá upphafi síðasta goss -2 dagar
3. mars - 21 dagur frá upphafi síðasta goss -4 dagar

Svo er bara að sjá hvað gerist...


Þetta byrjar 10. Nóvember 2023 en þá myndast bara kvikugangur. Það byrjar ekki að gjósa fyrr en 18. Desember þegar plássið er búið í jarðskorpunni.




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf mikkimás » Fim 08. Feb 2024 18:59

Aumingjalegustu gosin eru að valda mesta skaðanum.

Merkilegur andskoti.




thorhs
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf thorhs » Fim 08. Feb 2024 19:07

Jæja, loksins komið smá lækkun í svartsengi. Þó land hafi sigið um 140mm, þá er það samt ekki nema sama hæð og svartsengi var í kringum miðjan jan. Ég var að vingast eftir meiri lækkun til að kaupa okkur lengri tíma.

Mynd




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 08. Feb 2024 20:17





jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fim 08. Feb 2024 23:17

Það sem við erum að horfa á er bara óttalegur ræfill




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 08. Feb 2024 23:20

jardel skrifaði:Það sem við erum að horfa á er bara óttalegur ræfill


Var svona um klukkan 10:58 í dag.

Sundhnúkagígar - svd - 08.02.2024 at 1058.jpg
Sundhnúkagígar - svd - 08.02.2024 at 1058.jpg (352.54 KiB) Skoðað 1929 sinnum




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fim 08. Feb 2024 23:42

Er að meina núna.
Tók fljótt af



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Stuffz » Fim 08. Feb 2024 23:53

GuðjónR skrifaði:18. des - ground zero í þessari törn
14. jan - 27 dagar frá upphafi síðasta goss
8. feb - 25 dagar frá upphafi síðasta goss -2 dagar
3. mars - 21 dagur frá upphafi síðasta goss -4 dagar

Svo er bara að sjá hvað gerist...


og 12 dagar frá skjálftanum við Þríhnjúkagíg, svo mitt á milli hinna tveggja

finnst eins og maður sé að horfa á þetta að neðan, nema í super slow motions :-k



Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 09. Feb 2024 09:49

Það virðist sem að þessu eldgosi sé að ljúka. Það er ekki mikið eftir og ég er hættur að sjá virkni í flestum gígum.
Síðast breytt af jonfr1900 á Fös 09. Feb 2024 09:49, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 09. Feb 2024 10:14

Það eru strax kominn merki um það að næsti kafli sé að hefjast mjög líklega.

240209_1010.png
240209_1010.png (24.53 KiB) Skoðað 1759 sinnum


240209_1010_trace.png
240209_1010_trace.png (20.5 KiB) Skoðað 1759 sinnum




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Fös 09. Feb 2024 10:14

Það er nokkuð ljóst að til framtíðar verður að vera möguleiki á að hitaveitugjafinn til Suðurnesja komi frá annarri borholu (líklega ódýrast) eða öðrum leiðum, það gengur ekki að vera með öll eggin í einni körfu. Þetta þarf líka að hugsa fyrir landið allt.




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Fös 09. Feb 2024 10:19

Það er eins og hraunið hafi ætlað sér að ná í hitaveitulögnina, svo þegar það tókst þá stoppaði það. :dontpressthatbutton

Mynd




B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf B0b4F3tt » Fös 09. Feb 2024 10:24

falcon1 skrifaði:Það er eins og hraunið hafi ætlað sér að ná í hitaveitulögnina, svo þegar það tókst þá stoppaði það. :dontpressthatbutton

Mynd

Já, þetta var alveg einbeittur brotavilji hjá þessari hraunspýju að ná helvítis lögninni. Núna situr maður í "kuldanum" og vonast til þess að hitinn komi aftur á um helgina. Ef það gerist ekki þá verður maður bara að keyra original Crysis á PC vélinni til þess að fá almennilegan hita í húsið :megasmile




TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf TheAdder » Fös 09. Feb 2024 10:39

B0b4F3tt skrifaði:
falcon1 skrifaði:Það er eins og hraunið hafi ætlað sér að ná í hitaveitulögnina, svo þegar það tókst þá stoppaði það. :dontpressthatbutton

Mynd

Já, þetta var alveg einbeittur brotavilji hjá þessari hraunspýju að ná helvítis lögninni. Núna situr maður í "kuldanum" og vonast til þess að hitinn komi aftur á um helgina. Ef það gerist ekki þá verður maður bara að keyra original Crysis á PC vélinni til þess að fá almennilegan hita í húsið :megasmile

Ó patchaðann Metro á hinum skjánum.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Rafurmegni
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Rafurmegni » Fös 09. Feb 2024 12:13

Mikið hefði verið snjallt að setja varnargarð hér (sjá svart strik):

Mynd

Má líka skoða hvernig þetta hefði runnið í þessu líkani:

https://www.visir.is/g/20242527060d/thr ... unlengjuna




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Mossi__ » Fös 09. Feb 2024 13:43

Aðalglapræðið í þessu öllu saman er að það skuli ekki hafa verið gerðar einhverjar varúðarráðsrafanir öll þessi >4 ár sem við erum búin að hafa. Jújú, þþað var verið að vinna í varaliögninni... sem fer sömu slóðir frá sömu virkjun.

Af hverju ekki að nýta tímann og tengja höfuðborgina og suðurnes saman?




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Fös 09. Feb 2024 13:45

Fann þessi spýja sér leið sem ekki var búið að sjá fyrir með líkönum eða hvað?




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Fös 09. Feb 2024 13:51

Mossi__ skrifaði:Aðalglapræðið í þessu öllu saman er að það skuli ekki hafa verið gerðar einhverjar varúðarráðsrafanir öll þessi >4 ár sem við erum búin að hafa. Jújú, þþað var verið að vinna í varaliögninni... sem fer sömu slóðir frá sömu virkjun.

Af hverju ekki að nýta tímann og tengja höfuðborgina og suðurnes saman?

Algjörlega þó maður dáist að hversu hetjulega er barist núna að þá má alveg segja að líkur hafi verið á þessu í nokkurn tíma og menn hefðu átt að bora aðra heitavatnsholu til vara á öðrum stað sem hægt væri að nota ef aðalæðin færi í sundur eða eins og þú segir að tengja höfuðborgarkerfið við suðurnesin sem hefði getað brúað bilið en þó líklega með einhverjum skömmtunum myndi ég halda.

Ef það er ekki hægt þá þarf að koma upp annarri lausn fyrir bæjarfélögin hérna sem er óháð virkjuninni. Olíukyndingu kannski?

Skv. spám vísindamanna þá erum við að sjá framá svona vesen í áratugi ef ekki næstu 1-3 árhundruð þannig að það þarf að finna varalausn.




B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf B0b4F3tt » Fös 09. Feb 2024 13:52

Mossi__ skrifaði:Aðalglapræðið í þessu öllu saman er að það skuli ekki hafa verið gerðar einhverjar varúðarráðsrafanir öll þessi >4 ár sem við erum búin að hafa. Jújú, þþað var verið að vinna í varaliögninni... sem fer sömu slóðir frá sömu virkjun.

Af hverju ekki að nýta tímann og tengja höfuðborgina og suðurnes saman?

Ég er ekkert endilega viss um að höfuðborgin sé aflögufær á heitu vatni fyrir 30 þúsund íbúa.




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Fös 09. Feb 2024 13:57

Við erum greinilega ekki í góðum málum með nýtingu á heita vatninu á landinu.

https://www.visir.is/g/20242527202d/hei ... audarkroki

Svo hafa verið vandamál á höfuðborgarsvæðinu líka nokkra vetur í röð ef ég man rétt. Erum við að sóa of miklu af heitu vatni? Of mikið af heitum pottum hjá íbúum til dæmis?
Við verðum að gera okkur grein fyrir því að þetta er ekki óþrjótandi auðlind!




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Mossi__ » Fös 09. Feb 2024 14:53

B0b4F3tt skrifaði:
Mossi__ skrifaði:Aðalglapræðið í þessu öllu saman er að það skuli ekki hafa verið gerðar einhverjar varúðarráðsrafanir öll þessi >4 ár sem við erum búin að hafa. Jújú, þþað var verið að vinna í varaliögninni... sem fer sömu slóðir frá sömu virkjun.

Af hverju ekki að nýta tímann og tengja höfuðborgina og suðurnes saman?

Ég er ekkert endilega viss um að höfuðborgin sé aflögufær á heitu vatni fyrir 30 þúsund íbúa.


Í fullum afköstum? Sammála.

Þetta er bara bölvaður whataboutismi hjá mér :) maður þarf að treysta sérfræðingunum.

Skituvit er svo auðvelt.

En bara, mér finnst aðgerðarleysið og róin í kringum þetta gagnrýniverð.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 09. Feb 2024 16:50

Þessu eldgosi er lokið, engin gosvirkni sást áðan samkvæmt Veðurstofunni. Þetta er stysta eldgosið sem hefur orðið.



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Langeygður » Fös 09. Feb 2024 17:42



Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 09. Feb 2024 19:14

Það er talsverð glóð í hrauninu núna.

Hraun - Sundhnúkagígar - svd - 1909utc.png
Hraun - Sundhnúkagígar - svd - 1909utc.png (1.83 MiB) Skoðað 1456 sinnum


Live from Iceland - Sundhnúkagígar - svd - 09.02.2024 - at - 1911utc.png
Live from Iceland - Sundhnúkagígar - svd - 09.02.2024 - at - 1911utc.png (2.11 MiB) Skoðað 1456 sinnum