Keyra ruvsarpur sjálfvirkt

Skjámynd

Höfundur
daaadi
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 12. Okt 2019 16:57
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Keyra ruvsarpur sjálfvirkt

Pósturaf daaadi » Mið 03. Jan 2024 22:19

Góðan dag, var að hugsa hvernig væri sniðugast að keyra https://github.com/sverrirs/ruvsarpur skriftuna á unRaid servernum mínum, sjálfvirkt og bara yfir höfuð. eru einhver hér sem hafa sett upp eitthvað sjálvirkt kerfi kringum skriftuna eða sett hana í docker container.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Keyra ruvsarpur sjálfvirkt

Pósturaf kornelius » Mið 03. Jan 2024 23:16

daaadi skrifaði:Góðan dag, var að hugsa hvernig væri sniðugast að keyra https://github.com/sverrirs/ruvsarpur skriftuna á unRaid servernum mínum, sjálfvirkt og bara yfir höfuð. eru einhver hér sem hafa sett upp eitthvað sjálvirkt kerfi kringum skriftuna eða sett hana í docker container.


Kannski hjálpar þetta eitthvað - https://www.youtube.com/watch?v=t65iqgg0CpE

K.




ABss
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Keyra ruvsarpur sjálfvirkt

Pósturaf ABss » Mið 03. Jan 2024 23:33

Ég nota crontab og litla bash scriptu á Ubuntu server.




steiniofur
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Keyra ruvsarpur sjálfvirkt

Pósturaf steiniofur » Fim 04. Jan 2024 08:00

ég hef hent upp bat skrá í scheduler á windows til að keyra reglulega sarpinn, en líka bash scriptu á linux eins og ABss.
Hef ekki container-að hana ennþá.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 760
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Keyra ruvsarpur sjálfvirkt

Pósturaf russi » Fim 04. Jan 2024 09:46

Hver er pæling að keyra hana sjálfvirkt?

Ertu þá að pæla í að þurfa ekki að refresha?



Skjámynd

Höfundur
daaadi
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 12. Okt 2019 16:57
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Keyra ruvsarpur sjálfvirkt

Pósturaf daaadi » Fös 05. Jan 2024 20:04

kornelius skrifaði:Kannski hjálpar þetta eitthvað - https://www.youtube.com/watch?v=t65iqgg0CpE

Já var búin að skoða þetta og ætti að virka, en hefði helst vilja setja þetta í docker container þannig að þetta keyri ekki beint á unraid servernum.

ABss skrifaði:Ég nota crontab og litla bash scriptu á Ubuntu server.

Ertu til í að deila henni?

russi skrifaði:Hver er pæling að keyra hana sjálfvirkt?

Ertu þá að pæla í að þurfa ekki að refresha?

Þannig að ég geti látið hana keyra einhverjum fresti t.d. klukkutíma:

Kóði: Velja allt

python ruvsarpur.py --find "Hvolpasveitin" -o "tv-shows/hvolpasveitin"
python ruvsarpur.py --find "Afturelding" -o "tv-shows/hvolpasveitin"
python ruvsarpur.py --find "Villibráð" -o "movies/villibrad"

Láta hana þá sækja nýja þætti af seríum og geta sett in myndir sem kannski eru ekki endilega á rúv en gætu dottið inn á sarpinn í einhverjar vikur, þannig að ég þurfi ekki að fylgjast með því.




dreymandi
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Keyra ruvsarpur sjálfvirkt

Pósturaf dreymandi » Mið 07. Feb 2024 01:41

Er einhver hér inni sem er svo góður í sér að vera til í að hjálpa mér þrep fyrir þrep að byrja nota þetta ruvsarpur dæmi til upptöku frá RUV?

ég er búinn að dl héðan : https://sverrirs.github.io/ruvsarpur/

og svo í winrar og kominn með þetta sem nokkrar möppur eins og bin, docs, img og src

veit ekkert hvað ég geri næst og svo eftir það etc.

væri æði ef einhver gæti gefið sér tíma og hjálpað, ég er ekkert að fatta í leiðbeiningum sverris á síðunni.

ég yrði svo þakklátur.

kær kv