Sælir,
fékk loksins íbúð fyrir fjölluna sem ég fæ afhenta í dag. Við erum svo í holli á morgun að fara til Grindavíkur til að flytja dót úr húsinu en mig vantar sendiferðabíl. Hve stórann bíl get ég leigt án þess að þurfa ver með meirapróf og hverjir eru að leigja svoleiðis sendiferðabíla?
Ef það virkar ekki, hvaða fyrirtæki mæliði með til að koma á einum stórum til að flytja dót með okkur? Eitthvað á sanngjörnu verði
Leigja sendiferðabíl
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 325
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Leigja sendiferðabíl
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 287
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: Leigja sendiferðabíl
Fennimar002 skrifaði:Sælir,
fékk loksins íbúð fyrir fjölluna sem ég fæ afhenta í dag. Við erum svo í holli á morgun að fara til Grindavíkur til að flytja dót úr húsinu en mig vantar sendiferðabíl. Hve stórann bíl get ég leigt án þess að þurfa ver með meirapróf og hverjir eru að leigja svoleiðis sendiferðabíla?
Ef það virkar ekki, hvaða fyrirtæki mæliði með til að koma á einum stórum til að flytja dót með okkur? Eitthvað á sanngjörnu verði
Mæli með að heyra í bílaleigu akureyrar (höldur).
Þú getur keyrt minnsta kassabílinn án meiraprófs, ford transit/reunault master kassabíll með liftu.
Annars er nýja sendibílastöðin góð og bílstjórinn hjálpar að flytja
Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Leigja sendiferðabíl
https://www.cargobilar.is/sendibilar-til-leigu.html
Hef nokkrum sinnum leigt "Renault Master 1200 kg" og hann hefur reynst ágætlega, að vísu hafa þeir verið pínu sjúskaðir. Bakkmyndavélin brotin og eitthvað svona smotterí.
Hef nokkrum sinnum leigt "Renault Master 1200 kg" og hann hefur reynst ágætlega, að vísu hafa þeir verið pínu sjúskaðir. Bakkmyndavélin brotin og eitthvað svona smotterí.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Leigja sendiferðabíl
Ég myndi taka 1200 bíl hjá cargo. Þetta kostar ekkert voðalega og það munar ótrúlega að hafa lyftu.
Þeir eru líka með kassa leigu. Gæti komið sér vel.
Þeir eru líka með kassa leigu. Gæti komið sér vel.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- 1+1=10
- Póstar: 1177
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Leigja sendiferðabíl
http://www.hpflutningar.is eru frá Grindavík og komnir með aðstöðu núna í hafnarfirði.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Leigja sendiferðabíl
Þetta er reyndar svart en ofboðslega sanngjarnt verð og duglegir. Síðast fékk ég tvo menn og box bíl og borgaði 20k fyrir rúma tvo klukkutíma. Mæli hiklaust með þessum ef þig vantar 2-3 til að koma og hjálpa. Hann er með margar tegundir bíla og alveg heilann hér af flutningamönnum. Rosa þægilegir fyrir lítil skutl líka.
Þarft að fara á Facebook og leita "Samson Pham" Hann er með mynd af flutningabíl í prófil.
Þarft að fara á Facebook og leita "Samson Pham" Hann er með mynd af flutningabíl í prófil.
-
- Gúrú
- Póstar: 504
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Leigja sendiferðabíl
Ég hef leigt af Avis / Thrifty og Hertz. Hertz var betra. Verðin hjá þessum voru ekki síðri en hjá öðrum fyrir nokkrum árum. Var með stærstu ekki-kassabíla.
Re: Leigja sendiferðabíl
Notaði Höldur oft, en þar þurfti maður að senda fyrirspurn, og bensín var ekki innifalið.
Prófaði svo Thrifty og hef alltaf notað þá síðustu árin, þar sér maður strax hvenær bílar eru lausir, og já, eldsneyti er innifalið.
Var reyndar svekktur síðast, þeir voru ekki búnir að setja nýja kílómetra skattinn á rafmagnsbílum inn í verðið, svo ég þurfti að borga 600kr meira en verðið í bókuninni.
Þeir bættu mér það þó heldur betur upp þegar þeir leyfðu mér að skila bílnum 20mín of seint, þegar ég hafði vanmetið þyngd á farminum, og þurfti því að fara tvær ferðir en hafði bara reiknað með einni...
Góð saga, takk fyrir mig.
Prófaði svo Thrifty og hef alltaf notað þá síðustu árin, þar sér maður strax hvenær bílar eru lausir, og já, eldsneyti er innifalið.
Var reyndar svekktur síðast, þeir voru ekki búnir að setja nýja kílómetra skattinn á rafmagnsbílum inn í verðið, svo ég þurfti að borga 600kr meira en verðið í bókuninni.
Þeir bættu mér það þó heldur betur upp þegar þeir leyfðu mér að skila bílnum 20mín of seint, þegar ég hafði vanmetið þyngd á farminum, og þurfti því að fara tvær ferðir en hafði bara reiknað með einni...
Góð saga, takk fyrir mig.