HP Z240 tower ram upgrade
HP Z240 tower ram upgrade
Góðan daginn. Ég er með HP turn sem með Xeon örgjörva og 16mb ram. Ramið er skv. speccy: 16.0GB Single-Channel DDR4 @ 1064MHz (15-15-15-35) Móðurborð er: HP 802F (CPU0). Er að vinna með myndir í Lightroom og Photoshop og nýjustu fídusarnir heimta meira afl ef vel á að vera. Langar til að stækka upp í að minnsta kosti 32 mb eða meira. Finn ekki öruggar upplýsingar um þetta og margir kvarta undan að tölvan samþykki ekki nýtt ram. HP segir að tölvan taki upp í 2666mhz. Væri gaman að heyra í einhverjum snillingi sem þekkir þessa tölvu og móðurborð.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 216
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 81
- Staða: Ótengdur
Re: HP Z240 tower ram upgrade
https://support.hp.com/us-en/document/c04887696
4GB, 8GB and 16GB non-ECC/4GB, 8GB and 16GB ECC unbuffered DIMMs are supported. ECC and non-ECC memory DIMMs cannot be mixed on the same system.
4GB, 8GB and 16GB non-ECC/4GB, 8GB and 16GB ECC unbuffered DIMMs are supported. ECC and non-ECC memory DIMMs cannot be mixed on the same system.