Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Lau 03. Feb 2024 00:18

Uncredible skrifaði:Svo að íbúar framtíðarinnar geti upplifað það sama og Grindvíkingar, aftur verður talað um það hvað við erum illa framsýn og hlustum ekki á okkar færustu jarðfræðinga?


Jarðfræðingar eru hagfræðingar jarðskorpunnar. Þeir geta fabúlerað ótal spár um hvað getur gerst og hvernig það mun gerast en bara ekki hvenær og í hvaða röð ... ekki nema atburðirnir séu hreinlega farnir af stað.

Það er líka dýrt og mikil sóun að hagnýta ekki land sem fer svo ekki undir hraun fyrr en eftir 2000 ár og fara í fokdýrar útfærslur sem gerir lífið bara erfiðara.



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Lau 03. Feb 2024 08:21

Nú virðist eins og miðjupunktur landris sé komin beint undir Þorbjörn. Jón Frímann, hvert er þitt mat á þessu?
Mynd fengin úr Sentinel 1 21 jan til 2 feb : s1_iceland_T155_20240121-20240202

2024-02-03 09_08.jpg
2024-02-03 09_08.jpg (1020.48 KiB) Skoðað 2826 sinnum



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 03. Feb 2024 11:09

appel skrifaði:Finnst allt í lagi að hafa vaðið fyrir neðan sig.
Ef það er einhver áhætta þá á ekki að leggja í að byggja upp byggð þar sem fjölskyldur munu búa við hættu á hraunfljóti inn í byggðina. Enginn á að þurfa upplifa aftur það sem Grindvíkingar hafa upplifað. Ef við höfum ekki þessa grundvallar-vitsmuni þá erum við algjörlega vonlaus.


Sammála, miðað við raunveruleikann í dag er galið að halda áfram að byggja áfram í þessu hrauni í HFJ.
Það þarf einfaldlega að finna hentugra svæði á höfuðborgarsvæðinu uppá að plana framtíðarbyggð.


Just do IT
  √


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 03. Feb 2024 11:16

zetor skrifaði:Nú virðist eins og miðjupunktur landris sé komin beint undir Þorbjörn. Jón Frímann, hvert er þitt mat á þessu?
Mynd fengin úr Sentinel 1 21 jan til 2 feb : s1_iceland_T155_20240121-20240202

2024-02-03 09_08.jpg


Sýnist að kvikan sé farinn að safnast á þann stað undir Svartsengi þar sem jarðskorpan mun brotna. Það er ekkert rosalega langt í það miðað við GPS gögnin sem komu núna í morgun. Ég er samt að bíða eftir frekari GPS gögnum.




Uncredible
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Uncredible » Lau 03. Feb 2024 13:09

rapport skrifaði:
Uncredible skrifaði:Svo að íbúar framtíðarinnar geti upplifað það sama og Grindvíkingar, aftur verður talað um það hvað við erum illa framsýn og hlustum ekki á okkar færustu jarðfræðinga?


Jarðfræðingar eru hagfræðingar jarðskorpunnar. Þeir geta fabúlerað ótal spár um hvað getur gerst og hvernig það mun gerast en bara ekki hvenær og í hvaða röð ... ekki nema atburðirnir séu hreinlega farnir af stað.

Það er líka dýrt og mikil sóun að hagnýta ekki land sem fer svo ekki undir hraun fyrr en eftir 2000 ár og fara í fokdýrar útfærslur sem gerir lífið bara erfiðara.


Eigum til nóg af landi til að byggja á, það myndi kosta minna að byggja fyrir utan áhættusvæði og bæta samgöngur til og frá höfuðborgarsvæðinu heldur en að búa til vandamál fyrir framtíðarkynslóðir.

Líka þetta eru atburðir sem gerast yfir langan tíma og engin getur sagt fyrir endann á þessum atburði bara notað fyrri rannsóknir og gögn til að spá fyrir um hvernig þetta mun spilast út og samkvæmt þeim þá gæti þetta varið í nokkur ár.

Það er ekki bjóðandi fyrir neinn að búa við svona óvissu og við ættum ekki að bjóða uppá það.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Lau 03. Feb 2024 13:35

Uncredible skrifaði:
rapport skrifaði:
Uncredible skrifaði:Svo að íbúar framtíðarinnar geti upplifað það sama og Grindvíkingar, aftur verður talað um það hvað við erum illa framsýn og hlustum ekki á okkar færustu jarðfræðinga?


Jarðfræðingar eru hagfræðingar jarðskorpunnar. Þeir geta fabúlerað ótal spár um hvað getur gerst og hvernig það mun gerast en bara ekki hvenær og í hvaða röð ... ekki nema atburðirnir séu hreinlega farnir af stað.

Það er líka dýrt og mikil sóun að hagnýta ekki land sem fer svo ekki undir hraun fyrr en eftir 2000 ár og fara í fokdýrar útfærslur sem gerir lífið bara erfiðara.


Eigum til nóg af landi til að byggja á, það myndi kosta minna að byggja fyrir utan áhættusvæði og bæta samgöngur til og frá höfuðborgarsvæðinu heldur en að búa til vandamál fyrir framtíðarkynslóðir.

Líka þetta eru atburðir sem gerast yfir langan tíma og engin getur sagt fyrir endann á þessum atburði bara notað fyrri rannsóknir og gögn til að spá fyrir um hvernig þetta mun spilast út og samkvæmt þeim þá gæti þetta varið í nokkur ár.

Það er ekki bjóðandi fyrir neinn að búa við svona óvissu og við ættum ekki að bjóða uppá það.


Ég held að rétta leiðin sé þá bara að upplýsa fólk um áhættuna sem það er að taka frekar en að hræða það og flæma það í burtu.

Sbr. https://www.visir.is/g/20242523868d/mik ... skjalftann

Svona fréttir fara bara með geðheilsuna hjá fólki, það þarf ekki að skapa panic heldur samstarf og samvinnu í samfélaginu.

Gleymum því heldur ekki að það er nálægð því háhitasvæðin sem gerir þetta land byggilegt, annars þyrftum við raf- eða olíukyndingu.




ragnarok
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Lau 12. Mar 2022 10:09
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf ragnarok » Lau 03. Feb 2024 15:18

Hvort gervitunglið flýgur upp eða niður yfir svæðið og í hvaða átt það horfir breytir því hvernig wrapped lítur út þótt ekkert hafi færst til. Þessar myndir eru dæmi um það, litlar breytingar á þessum tímamun milli þess sem þær eru teknar en auðvelt að sjá hvernig þær láta það líta öðruvísi út af því yfirflugin eru mismunandi (eins og má sjá á örvunum á myndunum sem sýna flugið).

Mynd




himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf himminn » Lau 03. Feb 2024 19:08

Uncredible skrifaði:
rapport skrifaði:
Uncredible skrifaði:Svo að íbúar framtíðarinnar geti upplifað það sama og Grindvíkingar, aftur verður talað um það hvað við erum illa framsýn og hlustum ekki á okkar færustu jarðfræðinga?


Jarðfræðingar eru hagfræðingar jarðskorpunnar. Þeir geta fabúlerað ótal spár um hvað getur gerst og hvernig það mun gerast en bara ekki hvenær og í hvaða röð ... ekki nema atburðirnir séu hreinlega farnir af stað.

Það er líka dýrt og mikil sóun að hagnýta ekki land sem fer svo ekki undir hraun fyrr en eftir 2000 ár og fara í fokdýrar útfærslur sem gerir lífið bara erfiðara.


Eigum til nóg af landi til að byggja á, það myndi kosta minna að byggja fyrir utan áhættusvæði og bæta samgöngur til og frá höfuðborgarsvæðinu heldur en að búa til vandamál fyrir framtíðarkynslóðir.

Líka þetta eru atburðir sem gerast yfir langan tíma og engin getur sagt fyrir endann á þessum atburði bara notað fyrri rannsóknir og gögn til að spá fyrir um hvernig þetta mun spilast út og samkvæmt þeim þá gæti þetta varið í nokkur ár.

Það er ekki bjóðandi fyrir neinn að búa við svona óvissu og við ættum ekki að bjóða uppá það.


Bara til að velta steinum, hvar væri ákjósanlegast að byggja? Hvar eigum við landsvæði sem samsvarar til dæmis höfuðborgarsvæðinu að stærð og er nokkuð hult frá eldgosum? Og hverju erum við að fórna í staðinn?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 04. Feb 2024 00:57

ragnarok skrifaði:Hvort gervitunglið flýgur upp eða niður yfir svæðið og í hvaða átt það horfir breytir því hvernig wrapped lítur út þótt ekkert hafi færst til. Þessar myndir eru dæmi um það, litlar breytingar á þessum tímamun milli þess sem þær eru teknar en auðvelt að sjá hvernig þær láta það líta öðruvísi út af því yfirflugin eru mismunandi (eins og má sjá á örvunum á myndunum sem sýna flugið).

Mynd


Snjór er að trufla þessar mælingar og einnig GPS mælingar. Þannig að það eru mikil sekkjumörk. Hinsvegar er Svartsengi eldstöðvarkerfið komið á þann stað að eldgos er yfirvofandi.




Uncredible
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Uncredible » Sun 04. Feb 2024 13:23

himminn skrifaði:
Uncredible skrifaði:
rapport skrifaði:
Uncredible skrifaði:Svo að íbúar framtíðarinnar geti upplifað það sama og Grindvíkingar, aftur verður talað um það hvað við erum illa framsýn og hlustum ekki á okkar færustu jarðfræðinga?


Jarðfræðingar eru hagfræðingar jarðskorpunnar. Þeir geta fabúlerað ótal spár um hvað getur gerst og hvernig það mun gerast en bara ekki hvenær og í hvaða röð ... ekki nema atburðirnir séu hreinlega farnir af stað.

Það er líka dýrt og mikil sóun að hagnýta ekki land sem fer svo ekki undir hraun fyrr en eftir 2000 ár og fara í fokdýrar útfærslur sem gerir lífið bara erfiðara.


Eigum til nóg af landi til að byggja á, það myndi kosta minna að byggja fyrir utan áhættusvæði og bæta samgöngur til og frá höfuðborgarsvæðinu heldur en að búa til vandamál fyrir framtíðarkynslóðir.

Líka þetta eru atburðir sem gerast yfir langan tíma og engin getur sagt fyrir endann á þessum atburði bara notað fyrri rannsóknir og gögn til að spá fyrir um hvernig þetta mun spilast út og samkvæmt þeim þá gæti þetta varið í nokkur ár.

Það er ekki bjóðandi fyrir neinn að búa við svona óvissu og við ættum ekki að bjóða uppá það.


Bara til að velta steinum, hvar væri ákjósanlegast að byggja? Hvar eigum við landsvæði sem samsvarar til dæmis höfuðborgarsvæðinu að stærð og er nokkuð hult frá eldgosum? Og hverju erum við að fórna í staðinn?


Ef að samgöngur væru betri og öruggari þá myndu mun fleiri vilja búa fyrir utan höfuðborgarsvæðið. Það eru nú þegar margir sem vinna í höfuðborginni en búa ekki í henni.

Ég veit ekki hverju við fórnum í staðinn, sveitarfélög sitja upp með verðlaust land?




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Sun 04. Feb 2024 18:11

Er kominn elgosa ró




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 04. Feb 2024 20:46

Jarðskjálftavirkni er farin að aukast á svæðinu. Ekki þannig að eldgos sé að hefjast en hugsanlegt að Svartsengi sé að verða tilbúið í eldgos. Það er einnig aukning í jarðskjálftavirkni í eldstöðinni Reykjanes sem virðist tengjast Svartsengi með einhverjum hætti, þó ég viti ekki hvaða háttur það er.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Mán 05. Feb 2024 21:15

Einhver sem saknar jarðskjálftanna?


*-*


Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Mossi__ » Mán 05. Feb 2024 23:08

appel skrifaði:Einhver sem saknar jarðskjálftanna?


Er nú með þessa skessu í bakgarðinum.

Þetta er bara partý.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 06. Feb 2024 08:43

appel skrifaði:Einhver sem saknar jarðskjálftanna?


Það eru nýjir jarðskjálftar á leiðinni. Hafðu ekki neinar áhyggjur.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 06. Feb 2024 17:17

Það fannst ný sprunga.

Myndir: Uppgötvuðu hyldýpi undir gervigrasinu (mbl.is)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 07. Feb 2024 17:12

Ég hef aðeins áhyggjur af þessari þenslu, sem er kominn á 90 daga mælingu í 300mm og samkvæmt bylgvíxlumynd hjá Veðurstofunni er kominn í mest eða yfir 600mm.

SENG-plate-90d-svd-07.02.2024-at-1711utc.png
SENG-plate-90d-svd-07.02.2024-at-1711utc.png (125.02 KiB) Skoðað 1462 sinnum



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Fim 08. Feb 2024 06:58

Screenshot_20240208_065940_Photos.jpg
Screenshot_20240208_065940_Photos.jpg (526.75 KiB) Skoðað 1336 sinnum

Gos hafið
Síðast breytt af rapport á Fim 08. Feb 2024 07:00, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Stuffz » Fim 08. Feb 2024 07:30

Síðast breytt af Stuffz á Fim 08. Feb 2024 07:52, breytt samtals 2 sinnum.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 08. Feb 2024 07:53

Ég er ekki frá því að sprungan sé ennþá að lengjast til suðurs.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 08. Feb 2024 09:13

Þetta er ekki gott. Hraunflæðið ætti að ná að veginum á næsta klukkutíma eða minna.

Svartsengi - svd - 08.02.2024 - at - 0912utc.png
Svartsengi - svd - 08.02.2024 - at - 0912utc.png (1.82 MiB) Skoðað 1206 sinnum




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fim 08. Feb 2024 09:17

Er þetta ekki endurtekið efni að sprungan við Grindavík opni eftir hádegi?




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf mikkimás » Fim 08. Feb 2024 09:31

jonfr1900 skrifaði:
appel skrifaði:Einhver sem saknar jarðskjálftanna?


Það eru nýjir jarðskjálftar á leiðinni. Hafðu ekki neinar áhyggjur.


Það er ástæða fyrir því að svo fáir jarðskjálftar hafa verið undanfarið. Það er erfitt fyrir spennu að myndast og losna (jarðskjálftar) þegar jarðvegurinn er þetta meyr eftir lætin frá 10. nóvember og fram á daginn í dag. Það gæti tekið langan tíma af rólegheitum fyrir skorpuna í kringum Svartsengi að stökkna og takast að halda inni spennu.

Á augljóslega ekki við um Brennisteinsfjöll og önnur sögulega rólegri svæði.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fim 08. Feb 2024 09:53

Jón er þetta ekki endurtekið efnl?
Eru ekki miklar likur að það fari að gjósa við Grindavík.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Fim 08. Feb 2024 10:04

mikkimás skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
appel skrifaði:Einhver sem saknar jarðskjálftanna?


Það eru nýjir jarðskjálftar á leiðinni. Hafðu ekki neinar áhyggjur.


Það er ástæða fyrir því að svo fáir jarðskjálftar hafa verið undanfarið. Það er erfitt fyrir spennu að myndast og losna (jarðskjálftar) þegar jarðvegurinn er þetta meyr eftir lætin frá 10. nóvember og fram á daginn í dag. Það gæti tekið langan tíma af rólegheitum fyrir skorpuna í kringum Svartsengi að stökkna og takast að halda inni spennu.

Á augljóslega ekki við um Brennisteinsfjöll og önnur sögulega rólegri svæði.


Ég ímyndaði mér alltaf að fyrst að kvikan væri komin með greiðari leið upp í efri lög jarðskorpunnar þá yrðu skjálftarnir minni, hreinlega því að minni þrýsting þyrfti frá kvikunni til að bola efni frá á leið sinni upp á yfirborðið.