Skellum okkur öll í hringferð í kringum landið í kollinum. Öll 245.000 manns á stórhöfuðborgarsvæðinu, svona eins og þegar við förum í vinnuna á morgnanna. Förum tvö og tvö saman í bíl. Shotgun! Höldum okkur innan við 100km/klst. 30 metrara á milli bíla að lágmarki þegar við erum komin á hámarkshraða.
Það eru 122.500 bílar. Bílaeign íslendinga er um 650 á hvern 1000 þannig að eitthvað af bílum verða eftir í borginni.
Þeir bruna framhjá olís í Norðlingaholti, einn á hverri sekúndu. Eftir sólarhring hefur enn ekki síðasti bílinn keyrt framhjá.
Ef við gefum okkur að enginn hægir á sér í hringtorgi á Selfossi eða ákvað að beygja út í kant að pissa og halda 30 metra milli bíla, þá er fyrsti bíllinn til að leggja af stað (rapport klárlega og appel í farþegasætinu) að renna inn í Mosfellsbæ áður en helmingur bílanna er kominn á þjóðveg 1. Þessi bílalest er yfir 4 megametra að lengd þegar hún teygjir úr sér. Eða langleiðina til Egilsstaða ef rapport bremsar og öll lestin klessir í hvorn annan.
Það eru 122.499 árekstrar!
Rapport rennur niður ártúnsbrekku með ljóta dæld á skottinu. Þó einn af fáum bílum með bæði framljósin í lagi. Götuljós og auglýsingaskilti eru dimm vegna rafmagnsleysis. Á grensás blasa við honum rauð ljós. Þau keyra á UPS.
"Áætlun um samfelldan rekstur"
Áætlun um samfelldan akstur
Síðast breytt af ekkert á Mið 31. Jan 2024 23:15, breytt samtals 3 sinnum.
AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7523
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1181
- Staða: Ótengdur
Re: "Áætlun um samfelldan rekstur"
Geggjuð kynning - https://vimeo.com/905097303
EDIT fyrir ekkert um tölfræði ökutækja - https://bifreidatolur.samgongustofa.is/#tolfraedi
Þetta er galið... Hringvegurinn er 1.322.000 metrar og það eru 128.000 bílar í Reykjavík = hver bíll fær 10,3 metra...
Þetta er hreinlega geðsjúkur fjöldi ökutækja í borginni
EDIT fyrir ekkert um tölfræði ökutækja - https://bifreidatolur.samgongustofa.is/#tolfraedi
Þetta er galið... Hringvegurinn er 1.322.000 metrar og það eru 128.000 bílar í Reykjavík = hver bíll fær 10,3 metra...
Þetta er hreinlega geðsjúkur fjöldi ökutækja í borginni
Síðast breytt af rapport á Fim 01. Feb 2024 17:47, breytt samtals 2 sinnum.
Re: "Áætlun um samfelldan rekstur"
rapport skrifaði:Geggjuð kynning - https://vimeo.com/905097303
EDIT fyrir ekkert um tölfræði ökutækja - https://bifreidatolur.samgongustofa.is/#tolfraedi
Þetta er galið... Hringvegurinn er 1.322.000 metrar og það eru 128.000 bílar í Reykjavík = hver bíll fær 10,3 metra...
Þetta er hreinlega geðsjúkur fjöldi ökutækja í borginni
Já, galið! Hvað er mögulegt að gera í þessu?
ég er með 3 tillögur
1. Banna hluta þjóðarinnar að eiga bíl
2. Fækka fólki hér
3. Lengja hringveginn
eru fleiri með tillögur?
Re: "Áætlun um samfelldan rekstur"
Að miða þetta við hringveginn er auðvitað rugl. Líklega keyrir innan við 0,5% bíla á hringveginum á hverjum degi.
*-*
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7523
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1181
- Staða: Ótengdur
Re: "Áætlun um samfelldan rekstur"
Hizzman skrifaði:rapport skrifaði:
Þetta er hreinlega geðsjúkur fjöldi ökutækja í borginni
Já, galið! Hvað er mögulegt að gera í þessu?
ég er með 3 tillögur
1. Banna hluta þjóðarinnar að eiga bíl
2. Fækka fólki hér
3. Lengja hringveginn
eru fleiri með tillögur?
Ekki stórna með boðum og bönnum heldur skapa annan raunhæfan valkost með betra borgarskipulagi og öflugri almenningssamgöngum.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7523
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1181
- Staða: Ótengdur
Re: "Áætlun um samfelldan rekstur"
Er þetta ekki í annað sinn?
https://nyr.ruv.is/frettir/innlent/2024 ... -hr-403926
Meira að segja Office 365 umhverfið er óaðgengilegt... úff...
Þetta er líklega það sem HR er að ganga í gegnum -> https://vimeo.com/905097303
https://nyr.ruv.is/frettir/innlent/2024 ... -hr-403926
Meira að segja Office 365 umhverfið er óaðgengilegt... úff...
Þetta er líklega það sem HR er að ganga í gegnum -> https://vimeo.com/905097303
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7523
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1181
- Staða: Ótengdur
Re: "Áætlun um samfelldan rekstur"
P.s. eru einhverjir hér sem gætu lifað ef rafmagn gæri af í viku?
Hver er staðan á prímusfgasi, pasta og niðursuðudósum?
Hver er staðan á prímusfgasi, pasta og niðursuðudósum?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7523
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1181
- Staða: Ótengdur
Re: "Áætlun um samfelldan rekstur"
https://www.visir.is/g/20242525090d/gen ... ar-sveitum
Þarna er rétta orðið sem ég hefði átt að nota "Áfallaþol" en ekki "áætlanir samfelldur rekstur" ég var of fastur í þessum BCM hugtökum.
Þarna er rétta orðið sem ég hefði átt að nota "Áfallaþol" en ekki "áætlanir samfelldur rekstur" ég var of fastur í þessum BCM hugtökum.