vandræði með upptöku af rúv sarpi
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
vandræði með upptöku af rúv sarpi
Hæ,
er hér einhver sem kann vel á eða er að nota stream recorder (hlsloader.com/irec.html) til að t.d taka upp efni af rúv.is (ekki live straum)?
ég hef notað það í nokkur ár án vandkvæða en núna gengur það að taka upp sumt efni en þess í milli kemur villa og það nær ekki að taka upp, kemur upp þessi villa hér :
"Failed to fetch TS, -1"
neðar á síðunni þar sem er talað um villuboð kemur þessi texti hér:
"Failed to fetch
Cannot connect to the server.
It may be due to the
- Network instability
- The server is down
- Blocked because of the ad blockers etc. (especially if the error always occurs in the same place)"
Ég veit ekki til þess að það sé neitt óstöðugt með netið þó svo stundum þegar ég hlusta á straum í iphone af radio þá dettur það út í fáar sek. (hvimleitt reyndar) Er hjá hringdu.
Einhver hér sem hefur lent í þessu eða getur hjálpað? Þætti rosa vænt um það.
endilega sendu svar
kær kv
er hér einhver sem kann vel á eða er að nota stream recorder (hlsloader.com/irec.html) til að t.d taka upp efni af rúv.is (ekki live straum)?
ég hef notað það í nokkur ár án vandkvæða en núna gengur það að taka upp sumt efni en þess í milli kemur villa og það nær ekki að taka upp, kemur upp þessi villa hér :
"Failed to fetch TS, -1"
neðar á síðunni þar sem er talað um villuboð kemur þessi texti hér:
"Failed to fetch
Cannot connect to the server.
It may be due to the
- Network instability
- The server is down
- Blocked because of the ad blockers etc. (especially if the error always occurs in the same place)"
Ég veit ekki til þess að það sé neitt óstöðugt með netið þó svo stundum þegar ég hlusta á straum í iphone af radio þá dettur það út í fáar sek. (hvimleitt reyndar) Er hjá hringdu.
Einhver hér sem hefur lent í þessu eða getur hjálpað? Þætti rosa vænt um það.
endilega sendu svar
kær kv
- Viðhengi
-
- 20240124_171721.jpg (2.77 MiB) Skoðað 3448 sinnum
-
- spjallið.is
- Póstar: 404
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
Notaðu þetta > https://github.com/sverrirs/ruvsarpur
Svínvirkar
Svínvirkar
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
Blues- skrifaði:Notaðu þetta > https://github.com/sverrirs/ruvsarpur
Svínvirkar
sæll takk póst.
hef séð þetta áður málið er ég kann ekkert á þetta líkist vera svoldið þar sem maður þarf að kunna forritun eða fara á bak í tölvum eða hvað það heitir. Er ákkurat ekkert inn í þessu. Opinn fyrir að læra en held þetta sé eitthvað sem gæti verið erfitt að læra hér online.
menn hér meiga líka benda mér á ef þið þekkið eitthvað annað /aðra heimasíðu sem er hægt að nota til að taka upp af rúv og dr.dk og þannig sarpdæmi. kv
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
dreymandi skrifaði:Blues- skrifaði:Notaðu þetta > https://github.com/sverrirs/ruvsarpur
Svínvirkar
sæll takk póst.
hef séð þetta áður málið er ég kann ekkert á þetta líkist vera svoldið þar sem maður þarf að kunna forritun eða fara á bak í tölvum eða hvað það heitir. Er ákkurat ekkert inn í þessu. Opinn fyrir að læra en held þetta sé eitthvað sem gæti verið erfitt að læra hér online.
menn hér meiga líka benda mér á ef þið þekkið eitthvað annað /aðra heimasíðu sem er hægt að nota til að taka upp af rúv og dr.dk og þannig sarpdæmi. kv
Prufaði þetta ruvsarpur, sammála gæti lookað einsog maður þurfi að kunna eitthvað en þegar þú byrjar er þetta mjög auðvelt og mjög góðar lýsingar á þessu á linknum sem hann benti á. Annars gæti verið forrit sem kallast StreamFab verið eitthvað sem þú ert að leita af.
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
Afhverju ertu að sækja skrárnar í stað þess að spila þær bara beint?
*-*
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
appel skrifaði:Afhverju ertu að sækja skrárnar í stað þess að spila þær bara beint?
komdu sæll.
Góð spurning, éin ástæða er að ég er safnari og safna góðu tv efni en aðal ástæðan er að ég bý mikið erlendis, 2 mánuði í senn og þar eðlilega ekki hægt að horfa á margt af rúv efninu íslenskar bíómyndir og þættir eru oft bara til áhorfs á íslandi og svo erlent textað efni. Þannig ég tek það upp og tengist svo tölvu heima og set á drif og horfi á þar sem ég er hverju sinni.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
DabbiG skrifaði:dreymandi skrifaði:Blues- skrifaði:Notaðu þetta > https://github.com/sverrirs/ruvsarpur
Svínvirkar
sæll takk póst.
hef séð þetta áður málið er ég kann ekkert á þetta líkist vera svoldið þar sem maður þarf að kunna forritun eða fara á bak í tölvum eða hvað það heitir. Er ákkurat ekkert inn í þessu. Opinn fyrir að læra en held þetta sé eitthvað sem gæti verið erfitt að læra hér online.
menn hér meiga líka benda mér á ef þið þekkið eitthvað annað /aðra heimasíðu sem er hægt að nota til að taka upp af rúv og dr.dk og þannig sarpdæmi. kv
Prufaði þetta ruvsarpur, sammála gæti lookað einsog maður þurfi að kunna eitthvað en þegar þú byrjar er þetta mjög auðvelt og mjög góðar lýsingar á þessu á linknum sem hann benti á. Annars gæti verið forrit sem kallast StreamFab verið eitthvað sem þú ert að leita af.
Takk hef nú downloadað því (StreamFab) en það kostar sýnist mér.
Síðast breytt af dreymandi á Fim 25. Jan 2024 01:37, breytt samtals 1 sinni.
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
Líklega virkar þessi erlenda síða ekki til að sækja efni á ruv.is þar sem ruv.is sér að þetta er erlendis frá.
Þekki ekki þessar geo-restriction hjá RÚV, en í raun ættu þeir að leyfa íslendingum sem vissulega greiða útvarpsskattinn að nálgast efni sitt hvar sem það er statt, sérstaklega innan Evrópu (búið að úrskurða um það). Ættu að leyfa fólki að auðkenna sig einhvernveginn (t.d. rafræn skilríki) til að geta spilað.
Svo er til VPN, getur látið þig birtast einsog þú sért á Íslandi. Einhverjir sem bjóða upp á þetta hérna, veit ekki hvað virkar.
Þetta með söfnun á efni, hef ekki svör fyrir þig nema að prófa eitthvað annað. Veit ekki hvort einhver browser plugins virki.
Þekki ekki þessar geo-restriction hjá RÚV, en í raun ættu þeir að leyfa íslendingum sem vissulega greiða útvarpsskattinn að nálgast efni sitt hvar sem það er statt, sérstaklega innan Evrópu (búið að úrskurða um það). Ættu að leyfa fólki að auðkenna sig einhvernveginn (t.d. rafræn skilríki) til að geta spilað.
Svo er til VPN, getur látið þig birtast einsog þú sért á Íslandi. Einhverjir sem bjóða upp á þetta hérna, veit ekki hvað virkar.
Þetta með söfnun á efni, hef ekki svör fyrir þig nema að prófa eitthvað annað. Veit ekki hvort einhver browser plugins virki.
Síðast breytt af appel á Fim 25. Jan 2024 00:45, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
appel skrifaði:Líklega virkar þessi erlenda síða ekki til að sækja efni á ruv.is þar sem ruv.is sér að þetta er erlendis frá.
Þekki ekki þessar geo-restriction hjá RÚV, en í raun ættu þeir að leyfa íslendingum sem vissulega greiða útvarpsskattinn að nálgast efni sitt hvar sem það er statt, sérstaklega innan Evrópu (búið að úrskurða um það). Ættu að leyfa fólki að auðkenna sig einhvernveginn (t.d. rafræn skilríki) til að geta spilað.
Svo er til VPN, getur látið þig birtast einsog þú sért á Íslandi. Einhverjir sem bjóða upp á þetta hérna, veit ekki hvað virkar.
Þetta með söfnun á efni, hef ekki svör fyrir þig nema að prófa eitthvað annað. Veit ekki hvort einhver browser plugins virki.
Sæll appel, tak skilaboð.
Þegar þú talar um erlenda síðu meinaru þá sem ég talaði um hér í upphafi og ég hef verið að nota í nokkur ár? Ef svo þá er það þannig ég tek upp efni af Ruv gegnum tölvu sem er stödd hér á islandi nota forrit til að tengjast henni erlendis frá færi svo efni sem ég tek upp yfir á google drive og sæki í tölvu erlendis og horfi svo.
Kann svo lítið á VPN áður verið bent á það og svo líka kostar það, veit það er ekki stór fjárhæð, allavega vil frekar geta gert þetta svona.
Sem þú segir um RUV þá að sjálfsögðu ættu þeir sem borga ruv nefskatt að geta horft á efni hvar sem er í heiminum rétt eins og til dæmis norðmenn geta gegnum NRK.no. það kemur er ég viss um, heyrði fyrir um 2 árum að Ruv væri að vinna í því en ótrúlegt hvað það er að taka langan tíma.
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
Ef þú ert að tengjast tölvunni erlendis frá hvort eð er, hvernig væri að setja upp WireGuard VPN server á henni, og tengjast þannig að utan? Þá gætiruðu streymt eins og þú værir staddur á Íslandi.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Besserwisser
- Póstar: 3189
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
https://jaksta.com/products/windows/jaksta-media-recorder
Virkar vel til að downloada efni af RÚV (GUI based) (Ég nota Trial útgáfuna frítt).
Virkar vel til að downloada efni af RÚV (GUI based) (Ég nota Trial útgáfuna frítt).
Síðast breytt af Hjaltiatla á Lau 27. Jan 2024 09:24, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
TheAdder skrifaði:Ef þú ert að tengjast tölvunni erlendis frá hvort eð er, hvernig væri að setja upp WireGuard VPN server á henni, og tengjast þannig að utan? Þá gætiruðu streymt eins og þú værir staddur á Íslandi.
sæll takk póst. Eg er bara svo heimskur að ég kann ekkert á þetta vpn og hef líka heyrt að ruv sé farið að geta blokkað á slíkt. Svo líka kostar það pening.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
Hjaltiatla skrifaði:https://jaksta.com/products/windows/jaksta-media-recorder
Virkar vel til að downloada efni af RÚV (GUI based) (Ég nota Trial útgáfuna frítt).
Geturðu notað "Trial" útgáfu frítt alltaf er það ekki bara í 30 daga og þarftu ekki að gefa upp kortanúmer?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3189
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
dreymandi skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:https://jaksta.com/products/windows/jaksta-media-recorder
Virkar vel til að downloada efni af RÚV (GUI based) (Ég nota Trial útgáfuna frítt).
Geturðu notað "Trial" útgáfu frítt alltaf er það ekki bara í 30 daga og þarftu ekki að gefa upp kortanúmer?
Ég hef notað I einhverja mánuði án þess að gefa upp kortaupplýsingar.
Just do IT
√
√
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
dreymandi skrifaði:TheAdder skrifaði:Ef þú ert að tengjast tölvunni erlendis frá hvort eð er, hvernig væri að setja upp WireGuard VPN server á henni, og tengjast þannig að utan? Þá gætiruðu streymt eins og þú værir staddur á Íslandi.
sæll takk póst. Eg er bara svo heimskur að ég kann ekkert á þetta vpn og hef líka heyrt að ruv sé farið að geta blokkað á slíkt. Svo líka kostar það pening.
WireGuard er frítt og með góðum leiðbeiningum. RÚV getur blokkað commercial VPN þjónustur eins og t.d. NORD þar sem þeir sjá óvenjulegan fjölda notenda/tenginga frá sömu IP tölunni.
Ef þú keyrir WireGuard, eða álíka, sjálfur þá sér RÚV ekki muninn á því hvort þú ert á staðnum eða erlendis.
Ég mæli með að þú kíkir á þetta; https://www.wireguard.com/
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
TheAdder skrifaði:dreymandi skrifaði:TheAdder skrifaði:Ef þú ert að tengjast tölvunni erlendis frá hvort eð er, hvernig væri að setja upp WireGuard VPN server á henni, og tengjast þannig að utan? Þá gætiruðu streymt eins og þú værir staddur á Íslandi.
sæll takk póst. Eg er bara svo heimskur að ég kann ekkert á þetta vpn og hef líka heyrt að ruv sé farið að geta blokkað á slíkt. Svo líka kostar það pening.
WireGuard er frítt og með góðum leiðbeiningum. RÚV getur blokkað commercial VPN þjónustur eins og t.d. NORD þar sem þeir sjá óvenjulegan fjölda notenda/tenginga frá sömu IP tölunni.
Ef þú keyrir WireGuard, eða álíka, sjálfur þá sér RÚV ekki muninn á því hvort þú ert á staðnum eða erlendis.
Ég mæli með að þú kíkir á þetta; https://www.wireguard.com/
sæll takk póst. eins og ég segi ég bara hef ekki þessa þekkingu, kíkti á þetta og sá t.d þetta :
[Interface]
PrivateKey =
ListenPort = 51820
allt sem kemur eitthvað svona þá er ég út, kann ekkert á svona dæmi eða að forrita.
kv
EDIT - GullMoli - Tók út prívat VPN lykil.
Síðast breytt af GullMoli á Sun 28. Jan 2024 13:18, breytt samtals 1 sinni.
Ástæða: Tók út prívat lykil
Ástæða: Tók út prívat lykil
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
dreymandi skrifaði:TheAdder skrifaði:dreymandi skrifaði:TheAdder skrifaði:Ef þú ert að tengjast tölvunni erlendis frá hvort eð er, hvernig væri að setja upp WireGuard VPN server á henni, og tengjast þannig að utan? Þá gætiruðu streymt eins og þú værir staddur á Íslandi.
sæll takk póst. Eg er bara svo heimskur að ég kann ekkert á þetta vpn og hef líka heyrt að ruv sé farið að geta blokkað á slíkt. Svo líka kostar það pening.
WireGuard er frítt og með góðum leiðbeiningum. RÚV getur blokkað commercial VPN þjónustur eins og t.d. NORD þar sem þeir sjá óvenjulegan fjölda notenda/tenginga frá sömu IP tölunni.
Ef þú keyrir WireGuard, eða álíka, sjálfur þá sér RÚV ekki muninn á því hvort þú ert á staðnum eða erlendis.
Ég mæli með að þú kíkir á þetta; https://www.wireguard.com/
sæll takk póst. eins og ég segi ég bara hef ekki þessa þekkingu, kíkti á þetta og sá t.d þetta :
[Interface]
PrivateKey =
ListenPort = 51820
allt sem kemur eitthvað svona þá er ég út, kann ekkert á svona dæmi eða að forrita.
kv
Aldrei dreifa prívat lyklum!
Síðast breytt af ABss á Sun 28. Jan 2024 12:55, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
ABss skrifaði:dreymandi skrifaði:TheAdder skrifaði:dreymandi skrifaði:TheAdder skrifaði:Ef þú ert að tengjast tölvunni erlendis frá hvort eð er, hvernig væri að setja upp WireGuard VPN server á henni, og tengjast þannig að utan? Þá gætiruðu streymt eins og þú værir staddur á Íslandi.
sæll takk póst. Eg er bara svo heimskur að ég kann ekkert á þetta vpn og hef líka heyrt að ruv sé farið að geta blokkað á slíkt. Svo líka kostar það pening.
WireGuard er frítt og með góðum leiðbeiningum. RÚV getur blokkað commercial VPN þjónustur eins og t.d. NORD þar sem þeir sjá óvenjulegan fjölda notenda/tenginga frá sömu IP tölunni.
Ef þú keyrir WireGuard, eða álíka, sjálfur þá sér RÚV ekki muninn á því hvort þú ert á staðnum eða erlendis.
Ég mæli með að þú kíkir á þetta; https://www.wireguard.com/
sæll takk póst. eins og ég segi ég bara hef ekki þessa þekkingu, kíkti á þetta og sá t.d þetta :
[Interface]
PrivateKey =
ListenPort = 51820
allt sem kemur eitthvað svona þá er ég út, kann ekkert á svona dæmi eða að forrita.
kv
Aldrei dreifa prívat lyklum!
ok sést hve vitlaus ég er þá en er ekki að dreyfa öðru en sést á þessari síðu : https://www.wireguard.com/
undir liðnum : For example, a server computer might have this configuration:
bara benda á ég kann ekkert á þetta vpn dæmi og allt sem synist eins og einhvver forritun
Síðast breytt af dreymandi á Sun 28. Jan 2024 13:48, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
Er virkilega engin hér að að nota stream recorder (hlsloader.com/irec.html) til að t.d taka upp efni af rúv.is ? og sem getur hjálpað?
kv
kv
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
Hjaltiatla skrifaði:https://jaksta.com/products/windows/jaksta-media-recorder
Virkar vel til að downloada efni af RÚV (GUI based) (Ég nota Trial útgáfuna frítt).
Nú er ég byrjaður að reyna nota þetta hef downloadað og tekið upp en t.d bíómynd sem er einn og hálfur tími plus það tekur bara upp 45 mín af myndinni og segir þá completed. Ef ég hef upplausn minni þá nær hún t.d upp í að taka upp um einn tíma af myndinni ekki alla myndina.
Hvað get ég gert til að ná öllu.?
kv
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
Hver horfir á þetta ógeð, RUV, bara norðlanda myndir og þættir viðbjóður, ekkert nútíma frá USA, nei takk.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
svanur08 skrifaði:Hver horfir á þetta ógeð, RUV, bara norðlanda myndir og þættir viðbjóður, ekkert nútíma frá USA, nei takk.
95% heimsins er ekki bandaríkin.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
dreymandi skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:https://jaksta.com/products/windows/jaksta-media-recorder
Virkar vel til að downloada efni af RÚV (GUI based) (Ég nota Trial útgáfuna frítt).
Nú er ég byrjaður að reyna nota þetta hef downloadað og tekið upp en t.d bíómynd sem er einn og hálfur tími plus það tekur bara upp 45 mín af myndinni og segir þá completed. Ef ég hef upplausn minni þá nær hún t.d upp í að taka upp um einn tíma af myndinni ekki alla myndina.
Hvað get ég gert til að ná öllu.?
kv
Trial útgáfan leyfir aðeins helming af video (en 100% af youtube)
FREE TRIAL INFORMATION
The Jaksta Media Recorder for Windows trial allows:
Download 100% of any YouTube video, including full Playlists and Channel downloads
Download up to 50% of any on-demand audio or video clip
Download up to one minute of any live stream
Audio record up to one minute
Digital Video record up to one minute
Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"
Server: PR2100, 2x4TB WD RED
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"
Server: PR2100, 2x4TB WD RED
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
Gorgeir skrifaði:dreymandi skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:https://jaksta.com/products/windows/jaksta-media-recorder
Virkar vel til að downloada efni af RÚV (GUI based) (Ég nota Trial útgáfuna frítt).
Nú er ég byrjaður að reyna nota þetta hef downloadað og tekið upp en t.d bíómynd sem er einn og hálfur tími plus það tekur bara upp 45 mín af myndinni og segir þá completed. Ef ég hef upplausn minni þá nær hún t.d upp í að taka upp um einn tíma af myndinni ekki alla myndina.
Hvað get ég gert til að ná öllu.?
kv
Trial útgáfan leyfir aðeins helming af video (en 100% af youtube)
FREE TRIAL INFORMATION
The Jaksta Media Recorder for Windows trial allows:
Download 100% of any YouTube video, including full Playlists and Channel downloads
Download up to 50% of any on-demand audio or video clip
Download up to one minute of any live stream
Audio record up to one minute
Digital Video record up to one minute
Hmm og ruv getur maður ekki tekið af youtube. Hjaltiatla sem benti mér á þetta sagðist geta tekið upp með trial útgáfunni.
Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi
dreymandi skrifaði:Gorgeir skrifaði:dreymandi skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:https://jaksta.com/products/windows/jaksta-media-recorder
Virkar vel til að downloada efni af RÚV (GUI based) (Ég nota Trial útgáfuna frítt).
Nú er ég byrjaður að reyna nota þetta hef downloadað og tekið upp en t.d bíómynd sem er einn og hálfur tími plus það tekur bara upp 45 mín af myndinni og segir þá completed. Ef ég hef upplausn minni þá nær hún t.d upp í að taka upp um einn tíma af myndinni ekki alla myndina.
Hvað get ég gert til að ná öllu.?
kv
Trial útgáfan leyfir aðeins helming af video (en 100% af youtube)
FREE TRIAL INFORMATION
The Jaksta Media Recorder for Windows trial allows:
Download 100% of any YouTube video, including full Playlists and Channel downloads
Download up to 50% of any on-demand audio or video clip
Download up to one minute of any live stream
Audio record up to one minute
Digital Video record up to one minute
Hmm og ruv getur maður ekki tekið af youtube. Hjaltiatla sem benti mér á þetta sagðist geta tekið upp með trial útgáfunni.
Fór á reddit og fann þetta chrome extension
https://chromewebstore.google.com/detai ... jdmm?pli=1
Þetta chrome extension virkar fínt fyrir mig annars.
Stream Recorder - download HLS as MP4
Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"
Server: PR2100, 2x4TB WD RED
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"
Server: PR2100, 2x4TB WD RED