jonfr1900 skrifaði:Það eru farnir að koma fram jarðskjálftar norður af Svartsengi og það er kannski slæmt mál.
Jarðskjálftar norður af Svartsengi - 22.01.2024.png
Jón er eitthvað nýtt að frétta í þessum efnum?
jonfr1900 skrifaði:Það eru farnir að koma fram jarðskjálftar norður af Svartsengi og það er kannski slæmt mál.
Jarðskjálftar norður af Svartsengi - 22.01.2024.png
rapport skrifaði:https://www.dv.is/frettir/2024/1/23/magnus-nu-vaeri-gott-ad-vera-esb-hefdum-getad-fengid-veglegan-styrk-vegna-hormunganna-grindavik/
Vinkill sem stjórnvöld tóku af okkur.
jardel skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Það eru farnir að koma fram jarðskjálftar norður af Svartsengi og það er kannski slæmt mál.
Jarðskjálftar norður af Svartsengi - 22.01.2024.png
Jón er eitthvað nýtt að frétta í þessum efnum?
appel skrifaði:Ljóst að verðbólga á eftir að aukast.
1% landsmanna orðin að flóttamönnum.
Það er einsog 700.000 manns í Bretlandi, eða 3,5 milljónir í BNA, svona einsog ef BNA myndu missa Los Angeles (sem er með rétt rúmlega 3,5 milljón íbúa og önnur fjölmennasta borgin þar).
Ég bara spyr, á að halda áfram að taka á móti 3 þús erlendum flóttamönnum á ári einnig?
jonfr1900 skrifaði:appel skrifaði:Ljóst að verðbólga á eftir að aukast.
1% landsmanna orðin að flóttamönnum.
Það er einsog 700.000 manns í Bretlandi, eða 3,5 milljónir í BNA, svona einsog ef BNA myndu missa Los Angeles (sem er með rétt rúmlega 3,5 milljón íbúa og önnur fjölmennasta borgin þar).
Ég bara spyr, á að halda áfram að taka á móti 3 þús erlendum flóttamönnum á ári einnig?
Samkvæmt skilgreiningunni (þessari lagalegu). Þá er fólk sem er að forðast náttúruhamfarir ekki flóttamenn.
Það er slæmt að tapa heilli byggð en þetta er ábyrgðarmál íslenskra stjórnvalda.
appel skrifaði:Eitt sem ég hef pælt smá í er þessi tími sem tekur að storkna/kólna í hrauninu nægilega til hægt sé að moka því í burtu af Grindavíkurvegi.
Þetta gefur smá smjörþefinn af því sem koma skal ef/þegar hraun fer yfir Reykjanesbrautina. Mun hún verða lokuð í mánuð? Hvaða þýðingu hefur það á flug, túrisma og vöruflutninga?
appel skrifaði:Eitt sem ég hef pælt smá í er þessi tími sem tekur að storkna/kólna í hrauninu nægilega til hægt sé að moka því í burtu af Grindavíkurvegi.
Þetta gefur smá smjörþefinn af því sem koma skal ef/þegar hraun fer yfir Reykjanesbrautina. Mun hún verða lokuð í mánuð? Hvaða þýðingu hefur það á flug, túrisma og vöruflutninga?
Mossi__ skrifaði:Jafn lítill missir og það yrði skyldi Vogar hljóta sömu örlog og Grindavík, þá verð ég nú að segja að það er magnað ef tvö bæjarfélög myndi leggjast í eyði á bara nokkrum mánuðum.
Spennandi.
jonfr1900 skrifaði:Mossi__ skrifaði:Jafn lítill missir og það yrði skyldi Vogar hljóta sömu örlog og Grindavík, þá verð ég nú að segja að það er magnað ef tvö bæjarfélög myndi leggjast í eyði á bara nokkrum mánuðum.
Spennandi.
Þetta er ekki villa í gögnum, þar sem þetta sést í GPS mælingum. Þetta er engu að síður sérstakt, sérstaklega ef þarna er eldstöð sem enginn hefur vitað af áður.
falcon1 skrifaði:Það væri nú eitthvað ef það uppgvötvaðist nýtt eldgosasvæði undir Vogunum.
zetor skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Mossi__ skrifaði:Jafn lítill missir og það yrði skyldi Vogar hljóta sömu örlog og Grindavík, þá verð ég nú að segja að það er magnað ef tvö bæjarfélög myndi leggjast í eyði á bara nokkrum mánuðum.
Spennandi.
Þetta er ekki villa í gögnum, þar sem þetta sést í GPS mælingum. Þetta er engu að síður sérstakt, sérstaklega ef þarna er eldstöð sem enginn hefur vitað af áður.
ertu viss? hvaða gps mælingar sýna þetta? vogar gps stöðin hjá Hí sýnir þetta ekki
jonfr1900 skrifaði:zetor skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Mossi__ skrifaði:Jafn lítill missir og það yrði skyldi Vogar hljóta sömu örlog og Grindavík, þá verð ég nú að segja að það er magnað ef tvö bæjarfélög myndi leggjast í eyði á bara nokkrum mánuðum.
Spennandi.
Þetta er ekki villa í gögnum, þar sem þetta sést í GPS mælingum. Þetta er engu að síður sérstakt, sérstaklega ef þarna er eldstöð sem enginn hefur vitað af áður.
ertu viss? hvaða gps mælingar sýna þetta? vogar gps stöðin hjá Hí sýnir þetta ekki
Þetta er á Vogar GPS Stöðinni.
https://www.vedur.is/gogn/gps/timeserie ... te-90d.png
https://www.vedur.is/gogn/gps/timeserie ... e-full.png
Þetta er líklega kvika sem er þarna á miklu dýpi en líklega er ekki neitt annað að gerast þarna. Svona atburðir gerst stöku sinnum á Íslandi óháð staðsetningu. Það verður yfirleitt aldrei eldgos úr þeim.
worghal skrifaði:jonfr1900 skrifaði:zetor skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Mossi__ skrifaði:Jafn lítill missir og það yrði skyldi Vogar hljóta sömu örlog og Grindavík, þá verð ég nú að segja að það er magnað ef tvö bæjarfélög myndi leggjast í eyði á bara nokkrum mánuðum.
Spennandi.
Þetta er ekki villa í gögnum, þar sem þetta sést í GPS mælingum. Þetta er engu að síður sérstakt, sérstaklega ef þarna er eldstöð sem enginn hefur vitað af áður.
ertu viss? hvaða gps mælingar sýna þetta? vogar gps stöðin hjá Hí sýnir þetta ekki
Þetta er á Vogar GPS Stöðinni.
https://www.vedur.is/gogn/gps/timeserie ... te-90d.png
https://www.vedur.is/gogn/gps/timeserie ... e-full.png
Þetta er líklega kvika sem er þarna á miklu dýpi en líklega er ekki neitt annað að gerast þarna. Svona atburðir gerst stöku sinnum á Íslandi óháð staðsetningu. Það verður yfirleitt aldrei eldgos úr þeim.
er ég samt að skilja rétt að það er nánast 30cm aukning til norðurs og 12 cm upp?
hljómar eins og einhver hafi hennt tjakk undir öðrumegin við gps stöðina og hún farin að halla
Mossi__ skrifaði:worghal skrifaði:jonfr1900 skrifaði:zetor skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Mossi__ skrifaði:Jafn lítill missir og það yrði skyldi Vogar hljóta sömu örlog og Grindavík, þá verð ég nú að segja að það er magnað ef tvö bæjarfélög myndi leggjast í eyði á bara nokkrum mánuðum.
Spennandi.
Þetta er ekki villa í gögnum, þar sem þetta sést í GPS mælingum. Þetta er engu að síður sérstakt, sérstaklega ef þarna er eldstöð sem enginn hefur vitað af áður.
ertu viss? hvaða gps mælingar sýna þetta? vogar gps stöðin hjá Hí sýnir þetta ekki
Þetta er á Vogar GPS Stöðinni.
https://www.vedur.is/gogn/gps/timeserie ... te-90d.png
https://www.vedur.is/gogn/gps/timeserie ... e-full.png
Þetta er líklega kvika sem er þarna á miklu dýpi en líklega er ekki neitt annað að gerast þarna. Svona atburðir gerst stöku sinnum á Íslandi óháð staðsetningu. Það verður yfirleitt aldrei eldgos úr þeim.
er ég samt að skilja rétt að það er nánast 30cm aukning til norðurs og 12 cm upp?
hljómar eins og einhver hafi hennt tjakk undir öðrumegin við gps stöðina og hún farin að halla
Mér einmitt finnst ég vera fljótari í vinnuna undanfarið.