http://myndir.skjalfti.is/

Allt utan efnis

Höfundur
Maggibmovie
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

http://myndir.skjalfti.is/

Pósturaf Maggibmovie » Mán 22. Jan 2024 00:24

er einhver hérna sem á backup af þessari síðu ? langar einstaklega að komast í nokkrar myndir, fann thumbnails einungis á wayback machine


Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: http://myndir.skjalfti.is/

Pósturaf CendenZ » Mán 22. Jan 2024 10:45

JReykdal á þetta allt saman held ég. Veit ekki hvort Merlin (att tölvubúðin) hafi sett allt online eða hvort það sé á zipdrifum upp á lofti hjá honum




Höfundur
Maggibmovie
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: http://myndir.skjalfti.is/

Pósturaf Maggibmovie » Mán 22. Jan 2024 11:00

Ætla að prufa að senda þeim PM, veistu hvort að merlin sé hér á vaktinni ?


Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: http://myndir.skjalfti.is/

Pósturaf SolidFeather » Mán 22. Jan 2024 11:17

Ég get skoðað einhverjar myndir ef ég nota vefsafn.is




Höfundur
Maggibmovie
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: http://myndir.skjalfti.is/

Pósturaf Maggibmovie » Mán 22. Jan 2024 11:36

Alger gargandi snilld, fann myndirnar af mér með eitt fyrsta ef ekki fyrsta case mod á íslandi, hliðin skorin með dremel og límt plexigler innaná, kassinn málaður á sprautu verkstæði með glimmer málningu, allskonar kælikubbar og neonljós í kassanum og hjól sett undir hann, framaná var meira segja notað pípulagna plast rör til að gera ducting að viftu framaná, custom takkaborð fyrir viftur og ljós og allskonar fleira! Those were the days!
Viðhengi
IMG_3765.jpeg
IMG_3765.jpeg (178.24 KiB) Skoðað 3769 sinnum
IMG_3766.jpeg
IMG_3766.jpeg (167.42 KiB) Skoðað 3769 sinnum
Síðast breytt af Maggibmovie á Mán 22. Jan 2024 11:42, breytt samtals 2 sinnum.


Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |


drengurola
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: http://myndir.skjalfti.is/

Pósturaf drengurola » Mán 22. Jan 2024 12:52

Ég fæ alltaf svona löngun í að skoða þetta svona einu sinni á ári (og gömul demo) - en svo finnur maður aldrei neitt. Nú þurfa allir P1impar og stórir kallar úr þessum heimi að fara að koma upp einhverri sagnfræðilegri skráningu á þessu.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: http://myndir.skjalfti.is/

Pósturaf CendenZ » Mán 22. Jan 2024 14:45

Maggibmovie skrifaði:Ætla að prufa að senda þeim PM, veistu hvort að merlin sé hér á vaktinni ?


merlin loggaði sig síðast inn 2005, en hann gæti verið með annan user þannig nei, veit ekki




kimpossible
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Mið 26. Des 2018 10:59
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: http://myndir.skjalfti.is/

Pósturaf kimpossible » Mán 22. Jan 2024 14:53




Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: http://myndir.skjalfti.is/

Pósturaf g0tlife » Mán 22. Jan 2024 21:40

Fór 15 ára með félaga mínum á Skjálfta. Óskuðum eftir 3 lánerum á irc til þess að gera clan og keppa á Skjálfta. Man alltaf þegar ég var að reyna útskýra þetta fyrir móðir minni sem leyfði mér svo að fara.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: http://myndir.skjalfti.is/

Pósturaf appel » Mán 22. Jan 2024 21:54

Skjálftamótin voru ótrúlegt framtak á sínum tíma. Ekki neitt sambærilegt komið.


*-*


Omerta
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 01:49
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: http://myndir.skjalfti.is/

Pósturaf Omerta » Mán 22. Jan 2024 22:32

Fór á S4 '04 og öll þrjú '05. Svakaleg upplifun fyrir 15 ára pjakk. Var mjög lengi að taka það í sátt að þetta yrði aldrei aftur, hjálpaði ekki hvernig það var alltaf talað um annað mót en svo fjaraði þetta bara einhvernvegin út.
Síðast breytt af Omerta á Þri 23. Jan 2024 12:58, breytt samtals 2 sinnum.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: http://myndir.skjalfti.is/

Pósturaf dadik » Þri 23. Jan 2024 02:00

Það er mjög mikilvægt að minna fólk á fortíð sína. T.d. þegar þið sjáið tilkynningar á vefmiðlunum að aðili XXX hafi hafið störf sem YYY hjá fyrirtæki ZZZ þá er gott að kommenta "Betur þekktur sem BangsiSlayer þegar hann spilaði Quake/AQ/CS/etc"


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: http://myndir.skjalfti.is/

Pósturaf Stutturdreki » Þri 23. Jan 2024 11:13

Ah, fátt sem útgeislar jafnmikilli virðingu og trausti og nicin sem maður bjó sér til þegar maður var 15 ára. Akkurat það sem maður myndi vilja setja á ferilsskránna með stolti eða fyrirtæki tengja við nýjasta starfsmanninn sinn.

Þegar viðskiptavinurinn hefur samband og fær að heyra "Ég set AnalDestroyer í málið" hljómar ótrúlega fallega eitthvað.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: http://myndir.skjalfti.is/

Pósturaf CendenZ » Þri 23. Jan 2024 12:44

Stutturdreki skrifaði:Ah, fátt sem útgeislar jafnmikilli virðingu og trausti og nicin sem maður bjó sér til þegar maður var 15 ára. Akkurat það sem maður myndi vilja setja á ferilsskránna með stolti eða fyrirtæki tengja við nýjasta starfsmanninn sinn.

Þegar viðskiptavinurinn hefur samband og fær að heyra "Ég set AnalDestroyer í málið" hljómar ótrúlega fallega eitthvað.


Stuttudreki fer í málið :happy




Höfundur
Maggibmovie
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: http://myndir.skjalfti.is/

Pósturaf Maggibmovie » Þri 23. Jan 2024 13:23

Èg meina hver er ekki stoltur af nickinu sínu og jafnvel clan tagginu hahahaha what a time to be alive á þessum tíma

Það er rosa fast í minninu mínu hvað stóru þykku rafmagnskaplarnir fyrir borðin voru heitir. Allir þessir crt skjáir og tölvur tóku allveg sitt af rafmagni.

Svo var maður notla ungur og ég man að p1mpa borðið var bara the throne of gods


Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: http://myndir.skjalfti.is/

Pósturaf worghal » Þri 23. Jan 2024 13:37

Mig langaði alltaf svo rosalega á skjálfta en fékk aldrei að fara og hugsaði "það er alltaf næst" en svo kom að því að það var aldrei neitt næst :(


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


drengurola
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: http://myndir.skjalfti.is/

Pósturaf drengurola » Þri 23. Jan 2024 19:10

Stutturdreki skrifaði:Ah, fátt sem útgeislar jafnmikilli virðingu og trausti og nicin sem maður bjó sér til þegar maður var 15 ára. Akkurat það sem maður myndi vilja setja á ferilsskránna með stolti eða fyrirtæki tengja við nýjasta starfsmanninn sinn.

Þegar viðskiptavinurinn hefur samband og fær að heyra "Ég set AnalDestroyer í málið" hljómar ótrúlega fallega eitthvað.

Galdurinn er að heita fáránlegu nafni til að byrja með, það trúir því enginn að það sé ekki bara nick.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: http://myndir.skjalfti.is/

Pósturaf CendenZ » Mið 24. Jan 2024 13:53

worghal skrifaði:Mig langaði alltaf svo rosalega á skjálfta en fékk aldrei að fara og hugsaði "það er alltaf næst" en svo kom að því að það var aldrei neitt næst :(


Þetta dó náttúrulega út því Síminn hætti þessu, kostaði of mikið og mikil fyrirhöfn og mest megnis sjálfboðavinna. Einhverjir reyndu þetta en það var alltaf léleg mæting því það var aldrei nógu stórt. Þýðir ekkert að ætla halda svona lan nema vera með hátt í 500 spilara, jafnvel 550. Minnir að skjálfti hafi miðað á 500 manns og max voru 550 minnir mig eitt árið og opnað inn á svalir eða eitthvað geymsluherbergi. HR-lanið státaði af 120 manna mætingu...

voip og betri nettengingar drápu líka stemminguna, þetta wilco og teamspeak og svona hálfpartinn virkaði aldrei nægilega vel hjá helmingnum af liðinu og því var allt annað að hitta og tala við liðsmenn í eigin persónu fyrir 20 árum. Svo er auðvitað spurningin, hvar á að halda 500 manna lanmót

Í dag kæmist ekki nema helmingurinn fyrir því stór hluti spilara er að spila á 27,32, 34'' skjá og með risastóra músamottu osfr... Gæti kannski komið fyrir 3 spilurum á sama borð og komst heilu liði fyrir áður.

2 centin mín ;) :lol:

edit: Ef síminn myndi halda svona fyrir 500-700 manns í dag væri algjört vesen að finna stað, mér dettur í hug Egilshöll, Kórinn og laugardagshöll og hvað ætli það myndi kosta fyrir 4 til 5 daga? Doldið marga peninga ;)
Síðast breytt af CendenZ á Mið 24. Jan 2024 13:58, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: http://myndir.skjalfti.is/

Pósturaf worghal » Mið 24. Jan 2024 15:32

CendenZ skrifaði:
worghal skrifaði:Mig langaði alltaf svo rosalega á skjálfta en fékk aldrei að fara og hugsaði "það er alltaf næst" en svo kom að því að það var aldrei neitt næst :(


Þetta dó náttúrulega út því Síminn hætti þessu, kostaði of mikið og mikil fyrirhöfn og mest megnis sjálfboðavinna. Einhverjir reyndu þetta en það var alltaf léleg mæting því það var aldrei nógu stórt. Þýðir ekkert að ætla halda svona lan nema vera með hátt í 500 spilara, jafnvel 550. Minnir að skjálfti hafi miðað á 500 manns og max voru 550 minnir mig eitt árið og opnað inn á svalir eða eitthvað geymsluherbergi. HR-lanið státaði af 120 manna mætingu...

voip og betri nettengingar drápu líka stemminguna, þetta wilco og teamspeak og svona hálfpartinn virkaði aldrei nægilega vel hjá helmingnum af liðinu og því var allt annað að hitta og tala við liðsmenn í eigin persónu fyrir 20 árum. Svo er auðvitað spurningin, hvar á að halda 500 manna lanmót

Í dag kæmist ekki nema helmingurinn fyrir því stór hluti spilara er að spila á 27,32, 34'' skjá og með risastóra músamottu osfr... Gæti kannski komið fyrir 3 spilurum á sama borð og komst heilu liði fyrir áður.

2 centin mín ;) :lol:

edit: Ef síminn myndi halda svona fyrir 500-700 manns í dag væri algjört vesen að finna stað, mér dettur í hug Egilshöll, Kórinn og laugardagshöll og hvað ætli það myndi kosta fyrir 4 til 5 daga? Doldið marga peninga ;)

er ekki einhver hjá símanum sem getur pitchað Dreamhack on Ice og fengið þá til að vinna á móti sér? :D
annars ætti að vera frekar auðvelt fyrir marga að lana með steamdecks, ally og legion go, usb-c dokka og skjár, lyklaborð og mús ;)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: http://myndir.skjalfti.is/

Pósturaf Pandemic » Mið 24. Jan 2024 16:21

CendenZ skrifaði:...HR-lanið státaði af 120 manna mætingu...

Hey! við náðum rétt yfir 300. En það er rétt hjá CadenZ að þetta er alveg svakaleg vinna og barnapössun á eignum og fólki.
Eitt af því sem við gerðum til þess að láta dæmið ganga upp er að við keyptum upp lagerinn af þeim búðum sem voru opnar um helgar af 10+m lansnúrum svo fólk þyrfti að kaupa þær af HRingnum á tvöföldu verði til þess að fá eitthvað inn. Það voru svo margir spilarar ekki með nógu langar netsnúrur og við fengum ágætt inn af þessu.
Síðast breytt af Pandemic á Mið 24. Jan 2024 16:22, breytt samtals 1 sinni.