Var að uppfæra tölvuna.
Móðurborð: Asus TUF GAMING B650-PLUS WIFI
CPU: Ryzen7 7800X3D
G-skill eitthvað ddr 5
https://pcpartpicker.com/list/tHsfkJ
Búinn að setja nýtt stýrikerfi upp og allt gengur ágætlega nema að stundum bootar tölvan og stundum ekki.
Getur verið að maður þurfi að setja líka 4 pin cpu plöggið?
Eða er nóg að setja í 8 pinna plöggið er nefnilega ekki með PSU sem býður uppá auka plögg.
Hafið þið lent í einhverju svipuðu?
Vandamál - Asus TUF GAMING B650 (8pin + 4 pin)
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 127
- Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
- Reputation: 16
- Staðsetning: Selfoss
- Staða: Ótengdur
Vandamál - Asus TUF GAMING B650 (8pin + 4 pin)
- Viðhengi
-
- Image.jpg (827.77 KiB) Skoðað 1585 sinnum
CPU: AMD Ryzen 5 3600 /
MB: MSI Z690 Tomahawk /
GPU: Hellhound AMD Radeon RX 7700 XT /
Display:32" Oddisey 240Hz Qled /
Case: Mastercase SL600M black /
PSU: Seasonic focus plus 750 gold /
RAM: Trident Z 32GB 3600mhz CL16 /
Storage: 1TB Cardea zero /
Cooling: Be quiet - Dark rock pro 4
MB: MSI Z690 Tomahawk /
GPU: Hellhound AMD Radeon RX 7700 XT /
Display:32" Oddisey 240Hz Qled /
Case: Mastercase SL600M black /
PSU: Seasonic focus plus 750 gold /
RAM: Trident Z 32GB 3600mhz CL16 /
Storage: 1TB Cardea zero /
Cooling: Be quiet - Dark rock pro 4
Re: Vandamál - Asus TUF GAMING B650 (8pin + 4 pin)
Þetta 8 pinna plug á að geta annað allt að 235W til örgjörvans, 7800X3D var að taka undir 100W í prófunum hjá Tom's Hardware, og AMD gefur upp að þeir geti tekið allt að 125W. Ættir að vera í góðum málum með aflið, ég myndi prófa minnið, keyra með annað í einu, keyra memmory stress test.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 127
- Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
- Reputation: 16
- Staðsetning: Selfoss
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál - Asus TUF GAMING B650 (8pin + 4 pin)
Já gæti gert það
CPU: AMD Ryzen 5 3600 /
MB: MSI Z690 Tomahawk /
GPU: Hellhound AMD Radeon RX 7700 XT /
Display:32" Oddisey 240Hz Qled /
Case: Mastercase SL600M black /
PSU: Seasonic focus plus 750 gold /
RAM: Trident Z 32GB 3600mhz CL16 /
Storage: 1TB Cardea zero /
Cooling: Be quiet - Dark rock pro 4
MB: MSI Z690 Tomahawk /
GPU: Hellhound AMD Radeon RX 7700 XT /
Display:32" Oddisey 240Hz Qled /
Case: Mastercase SL600M black /
PSU: Seasonic focus plus 750 gold /
RAM: Trident Z 32GB 3600mhz CL16 /
Storage: 1TB Cardea zero /
Cooling: Be quiet - Dark rock pro 4
-
- Kóngur
- Póstar: 6485
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál - Asus TUF GAMING B650 (8pin + 4 pin)
Mér finnst mjög líklegt að þetta séu timings á vinnsluminninu hjá þér. Ég er sjálfur með TUF GAMING B650M-PLUS WIFI og 64GB kit sem keyrir á 6400MT/s á 32-40-40-84-124 og hef lent í því að DOCP tweaked komi í veg fyrir að tölvan starti sér.
Prófaðu DOCP I eða DOCP II, ef hvorugt virkar prófaðu þá að setja minnin á einhvern DOCP profile og manually lækka klukkutíðnina á þeim.
Prófaðu DOCP I eða DOCP II, ef hvorugt virkar prófaðu þá að setja minnin á einhvern DOCP profile og manually lækka klukkutíðnina á þeim.
"Give what you can, take what you need."
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 388
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál - Asus TUF GAMING B650 (8pin + 4 pin)
Þarft ekki að tengja í auka pluggið, bara hugsað fyrir eitthvað extreme overclocking, en það að uppfæra bios getur oft leyst svona bull.