Nvme clone dokka?
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 103
- Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Nvme clone dokka?
Vitiði hvort þetta fáist hér heima eða þarf maður að panta að utan?
Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |
Re: Nvme clone dokka?
Fást hér heima, hér er ein fjölhæf á fínu verði:
https://www.computer.is/is/product/dokk ... 15mscl-c31
https://www.computer.is/is/product/dokk ... 15mscl-c31
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Nvme clone dokka?
Þetta er nú eitthvað sem ætti að vera hægt að fá leigt svo maður þurfi ekki að kaupa svona til að nota kannski einu sinni.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 103
- Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Nvme clone dokka?
Er pínu óviss með þessa þar sem það stendur öðru megin m.2 nvme en hinu megin m.2 sata, getur verið að þetta sé ekki rétt stykki, en já ég væri til í að leigja svona en ég tel líkurnar litlar á að það sé til hér á Ak
Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |
-
- /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Nvme clone dokka?
Eg a PCI e
Fyrir 4 m.2 diska. Getur fengið hana a 7þ
Fyrir 4 m.2 diska. Getur fengið hana a 7þ
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Re: Nvme clone dokka?
Maggibmovie skrifaði:Er pínu óviss með þessa þar sem það stendur öðru megin m.2 nvme en hinu megin m.2 sata, getur verið að þetta sé ekki rétt stykki, en já ég væri til í að leigja svona en ég tel líkurnar litlar á að það sé til hér á Ak
Á síðunni hjá Icybox stendur meðal annars:
Unlimited compatibility: The docking station makes cloning from 2.5''/3.5'' HDD/SSD or M.2 SATA or PCIe NVMe SSD to M.2 PCIe NVMe SSD easy. Experience data backup or system acceleration by moving to SSD at the touch of a button
https://icybox.de/product/externe_speic ... 913MCL-C31
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo